Morgunblaðið - 30.10.1999, Page 47

Morgunblaðið - 30.10.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ _________MENNTUN__________ Ahyggjur skóla- stjóra af kennurum Mikið áhyggjuefni er hversu margir grunnskólakennarar hverfa til annarra starfa en kennslu og virðast þar ráða mestu kjaramál. AÐALFUNDUR Skólastjórafélags íslands, haldinn 23. október 1999, ályktaði eftirfarandi og vakti at- hygli Sambands íslenskra sveitarfé- laga á stöðu skólanna á landinu hvað varðar ráðningar á kennurum og starfsfólki: „Verulegir erfiðleikar eru orðnir á því að ráða kennara til starfa við grunnskólana og er nú svo komið að víða gengur mjög illa að halda uppi lögboðnu skólastarfl. Fjöldi leið- beinenda við kennslu hefur einnig aukist verulega á undanfömum ár- um um leið og kröfur um menntun þeirra fara minnkandi. Ljóst er að fjölga þarf útskrifuð- um kennurum á komandi árum enda fyrisjáanleg aukning á kennslumagni lögum samkvæmt. Mikið áhyggjuefni er einnig hversu margir grunnskólakennarar hverfa til annarra starfa en kennslu og virðast þar ráða mestu kjaramál þeirra en sífellt meiri kröfur eru gerðar til grunnskólans varðandi innra og ytra starf án þess að til hafí komið verulegar breytingar á kjörum kennara. Sama máli gegnir um annað starfsfólk. Sífellt erfiðara er að manna stöður og undirmönnun er víða sem valdið hefur veralega auknu álagi á þá sem í skólunum starfa. Um leið og slíkt ástand er orðið viðvarandi er Ijóst að gæði starfsins fara minnkandi og þjón- ustunni hrakar. Víst er að grunnskólamir í land- inu eru ekki á nokkurn hátt orðnir samkeppnishæfir hvað varðar ráðn- ingar, hvort heldur er á kennurum til kennslu eða starfsfólki til ann- arra starfa. Því þurfa sveitarfélögin að marka ákveðna stefnu um hvort ætlunin er að byggja upp öfluga skóla þar sem bæði skólastarfsins verða höfð að leiðarljósi eða hvort skólamir í landinu eigi að verða annars flokks stofnanir hinna ýmsu sveitarfélaga. Það er fullljóst að gott og farsælt skólastarf mun eins og hjá öðrum stofnunum markast af þeim ein- staklingum sem ráðnir verða til skólanna og því þarf að kosta miklu til ef tryggja á öflugt skólastarf í landinu.“ Kringlukast í fullum gangi! Franskt gæðakonfekt og körfur á Kringlukasti Opið laugardag og sunnudag Kringlunm \wmt. iíonEtAoyt'íí aan Plus i 50NTR0L FOAM : LTBEATMCNT FOR jWTHIfíNlNGHAini CVB.vCOMTROLTOAM ourto groying hair is, conditions 1! irosh scont V"M> rfroða Er hárið að grána og þynnast? Þá er Grecian 2000 hárfroðan lausnin. Þú þværð hárið, þurrkar, berð froðuna í, greiðir og hárið nær sínum eðlilega lit á ný, þykknar og fær frískan blæ. Einfaldara getur það ekki verið. , Haraldur Sigurðsson ehf., leildverslun, (mar 567 7030 og 894 0952 fax 567 9130 E-mail landbrot@simnet.is LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 47[ Pineapple Chunks Sinalco flöskur. Kötlu vöfflumix, 500 Toro bollasúpa, íslensk kjötsúpa Toro Lasagne Vilko smábrauð, „ gróf/fín Axa morgunkorn McVitie’s Digestive, 400 g Lerum aprikósu- marmelaði 700 g Appelsínumarmelaði, 700 g Pringles Origim 200 g Polaretti frystiklakar Alltafvon á góðu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.