Morgunblaðið - 30.10.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 51
UMRÆÐAN
Spurt um þörf
þjóðar á sjálf-
stæðu ríki
BANDARIKJAFORSETI, kom-
inn í heimsókn til forsætisráðherra
grannríkisins Kanada, - Bill Clinton
til Jean’s Chrétien’s, einarðs sam-
bandssinna í öðrum bandaríkjum, -
gerði sér þar h'tið fyrir, óð á málstíg-
vélum sínum á kaf út í klofningsvæn-
asta deildarmál og sundrungarefni
landsins með því að lýsa því yfii- að
frönskumælandi ríkisdeildinni eða
ríldnu Quebec mundi hljóta að farn-
ast betur inni í Kanada en með því að
bijótast til sjálfstæðis. Þetta gerði
hann í ræðu sem hann hélt þar á ráð-
stefnu um ríkjabandalög og mögu-
leika þeirra - federalisma - sem
haldin var í Quebec. Hreyfing sög-
unnar er í átt til meira stjómmála-
legs samblendis og samruna en ekki
sundrunar, taldi Clinton.1.
„Sú hugmynd, að fólk af einhveiju
tilteknu þjóðemi eða ættflokki eða
trúarbrögðum geti því aðeins átt sér
(viðhlítandi) meiningarkvika félags-
tilveru að það hafi sitt eigið óháða
þjóðríki, er fullyrðing sem draga má
í efa,“z sagði Clinton í þessari ræðu.
Skoðun Clintons gengur þvert
gegn því sem - sagt eða ískilið - er
Tilvist
Til þess að fá dafnað
vel andlega sem fólk,
segir Davíð Erlingsson,
þurfum við að dafna
sem þjóð.
blaðinu The Guardian Weekly fyrir
14.-20. október 1999, bls.32.
2 Textinn á frummáh: „The sug-
gestion that people of a given ethnic
group or tribe or religion can only
have a meaningful communal exist-
ence if they have their own indep-
endent nation is a questionable as-
sertion." Lykilorð er hér sannarlega
hugtakið um: merkingarfulla eða
merkingarbæra eða
meiningarfulla félags-
tilvera mannanna. Því
hef ég þar kosið mein-
ingu heldur en merk-
ingu, enda þótt það síð-
amefnda ætti að geta
borið það sem segja
þarf, en það er svo oft
haft um hönd í fræð-
um, sem gera sér far
um að vera geril
sneydd að tilfinningu
og siðskynjun, um svo-
nefndar aðalmerking-
ar (e. denotation), að
mér virðist það orðið
ófullnægjandi í sam-
Davíð Erlingsson
böndum þar sem hið táknlega og til-
finningamar sem þar bærast með,
það sem skapar og ber upp og heldur
saman menningu, er það sem lang-
eskjumar
mestu varðar. Því hika
ég ekki við að vekja at-
hygli á þessu með lýs-
ingarorðs-samsetning-
unni meiningarkvikur
fyrir hálfslappnaða
klisjuna ensku, mean-
ingful, en í þessari setn-
ingu er hún sannarlega
ekki slöpp að merkingu.
Þ\ú leyfði ég mér einnig
að auka við í sviga orð-
inu viðhhtandi um þá
meiningarsköpun sem,
þegar hana brestur, þá
brestur líka samhug-
myndaheimurinn sem
er menningin, og mann-
sveima skilningsvana,
SÍMINN
www.simi.is
„firrtar", um í ókunnum heimi.
Höfundur er dósent.
hugmyndaundh’staða flests af því
sem rætt hefúr verið og ritað um til-
vist fslendinga sem þjóðar með sitt
eigið þjóðríki svo að mér sé um það
kunnugt, en sjálfsagt er að viður-
kenna að þekking mín er takmörkuð.
Grannhugmyndin er sú að til þess
að fá dafnað vel andlega sem fólk,
manneskjur, þurfum við og að dafna
sem þjóð, og til þess þurfum við að
vera nægilega óháð öðram, þ.e. eig-
inlega sjálfstæð til þeirrar fullnustu
að halda eigin þjóðríki, og búa að og
þroska áfram lifandi boðskipti um
lífið á arfgenginni tungu, en - það er
ískilið - auðnist þetta ekki muni
tjáskipti þau sem era lífið sjálft ein-
hvem veginn missa innanfyllingu
sína, meininguna. Samanber - og ég
leyfi mér að vitna í einu djarflegu
lagi í - ræður og samtöl fyrrverandi
forseta Vigdísar Finnbogadóttur um
íslendinga og íslenzka menningu
bæði heima og erlendis, enda þótt ég
hafi reyndar fráleitt heyrt eða lesið
það allt. Það fer vel á að stilla fram
andstæðum skoðunum tveggja ó-
líkra forseta á þessu grandvallarefni
varðandi líf þjóða og manna. Þetta
mál er ærin þörf að ræða vandlega,
og bið ég hvem mann að íhuga, hvort
hann sé mér ekki samdóma um það.
En halh ég hér að einhveiju leyti
réttu máh, er einnig nauðsyn að leið-
réttaþað.
En hafi ég skihð málið í meginat-
riðum rétt, er ærin ástæða til að
spyija, hvort við íslendingar teljum
óréttmætt að ræða um bandarískt
þjóðfélag sem fullgilt mannlegt sam-
félag af því að þar komi saman fólk af
sundurleitum þjóðemisupprana
mælandi á afar ýmisleitum móður-
málum? Greinilegt er að Bandaríkja-
forseti mundi áhta hugmyndagrann
þann sem við teljum okkui- hafa und-
ir þjóðartilvistinni vera vefengjan-
lega hugsun. Mundu Islendingar
vilja fara að hallast á sveif með hon-
um? T.d. til þess að eiga auðveldara
um tilvikin og frávikin í hugmynda-
fræðum tilverannar þegar til mála
kemur að ganga að, ganga inn í, ell-
egar sameinast öðram þjóðum í ein-
hvers konar bandalögum samfélaga?
Heimild:
1 Þetta er hér haft eftir frétta-
grein eftir Steven Pearlstein í blað-
inu The Washington Post birtri í
SILFURBUÐIN
Orðsending til okkar mörgu góðu viðskiptavina
Eftir 43 farscel ár er ákveðið að starfsemi
Silfurbúðarinnar verður lögð niður 6. nóvember 1999.
Bjóðum þeim áfram þjónustu sem safna
postulínsstellum og hnífapörum frá Silfurbúðinni.
RYMINGARSALA
til 6. nóvember
r
A
ÖLLUM
GJAFAVÖRUM
OG
SKART GRIPUM
50%
AFSLATTUR
SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12 Sími 568 9066
Pósthólf3011 - Netfang: silfurbudin@itn.is