Morgunblaðið - 30.10.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.10.1999, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ A U G LV S 1 1 M G A ATVINMU- AUGLÝSINGAR Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til þjónustu við siglinga- og fiskileitartæki ásamt öðrum rafeindatækjum skipa. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu í rafeindavirkjun og vinnu við tölvur og geti unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. nóvember nk., merktar: „R — 1001". Hársnyrtisveinar og meistarar athugið Höfum stóla til leigu á nýrri og fallegri stofu. Góð tækifæri fyrir gott fólk. Hársnyrtistofan Höfuðmál, Bolholti 6, sími 588 9860. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ásgarðsskóli Kjósarhreppi 50 ára Afmælishátíð laugardaginn 7. nóvember í Ásgarðsskóla frá kl. 14.00 til 16.00. Fyrrverandi nemendur, skólastjórnendur, kennarar, starfsmenn og aðrir velunnarar skólans, verið velkomin. Léttar veitingar. Vitjum minninganna í góðra vina hópi. Skólanefnd Ásgarðsskóla. Félag rhjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnirfélagsmenn á fræðslufundinn í Ársal Hótels Sögu í dag kl. 14.00. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álaugarvegi 21, þingl. eig. Trévirki-byggingaverktakar ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun og Hexa ehf. fimmtudaginn 4. nóvember 1999 kl. 15.00. Hlíð/lóð 2, þingl. eig. Svafa Herdís Jónsdóttir og Jón Þór Sigursteins- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. nóvember 1999 kl. 14.50. Jói Bjarna 16 (sknr. 1213), þingl. eig. Jói Bjarna ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutryggdeild, fimtmudaginn 4. nóvember 1999 kl. 13.40. Sauðanes, ásamt íbúðar- og útihúsum, þingl. eig. Rósa Benónýsdóttir og Kristinn Pétursson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Austurlands og Þjóðsaga ehf„ fimmtudaginn 4. nóvem- ber 1999 kl. 13.50. Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. fimmtudaginn 4. nóv- ember 1999 kl. 15.10 Sýslumaðurinn á Höfn, 29. október 1999. Uppboð Uppboð inunu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Grundarhóll 3, þingl. eig. Ólafur Ingvi Ólafsson, gerðarbelðandi (búða- lánasjóður, miðvikudaginn 3. nóvember 1999 kl. 15.00. Hafnargata 8, þingl. eig. Vélvirkinn sf„ gerðarbeiöendur Byggðastofn- un og Hlutabréfasjóðurinn hf„ miðvikudaginn 3. nóvember 1999 kl. 15.00. Holtabrún 14, þingl. eig. Bolungarvíkurkaupstaður, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. nóvember 1999 kl. 15.00. Höfðastígur 6,0201, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. nóvember 1999 kl. 15.00. Ljósaland 6, þingl. eig. Eggert Edwald, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 3. nóvember 1999 kl. 15.00. Völusteinsstræti 12, þingl. eig. Viðir Benediktsson, gerðarbeiðandi Hlutabréfasjóðurinn hf„ miðvikudaginn 3. nóvember 1999 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 29. október 1999. Jónas Guðmundsson. Uppboð Innihald gáms nr. 401667-8 verður sett á upp- boð mánudaginn 1. nóv. 1999 og selt hæst- bjóðanda. Innihald gámsins verðurtil sýnis við Hafnarbakka hf., Suðurhöfn, Hafnarfirði kl. 8.00—16.00 1. nóv. 1999. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Hafnarbakka til kl. 17.00 og verða þau þá opnuð. TILKVIMIMIIMGAR - ffl BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR I BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Kjaiarnes, Brautarholt í samræmi víð 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tiliaga að deiliskipulagi hluta jarðarinnar Brautarholt á Kjalarnesi. Tillagan gerir ráð fyrir íbúðarhúsi á norðurhluta jarðarinnar og færslu vegar frá Bæjarhóli að Músanesi og nýjum vegi frá norðurhluta jarðarinnar að nýja húsinu. Aland, Eyrarland í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deilsikipulagi við Áland/Eyrarland í þá veru að götu verði lokað fyrir gegnumumferð. * Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 29. október til 26. nóvember 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 10. desember 1999. Peir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. TILBOÐ / UTBOÐ Tilboð óskast Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar, sem verða sýndar á Smiðshöfða 5 í dag, lau. kl. 12—15: Teaund ára. vél litur Skrásnr. 1 MMC L 200 double cab '97 diesel grænn Yl 776 2 MMC L 200 double cab '97 diesel grænn LZ 649 3 MMC L 200 double cab '97 diesel hvítur LO 316 4 MMC L 200 double cab '96 diesel svartur NH 749 5 MMC L 200 double cab '94 diesel hvítur Al 897 6 MMC L 200 double cab '94 diesel grár ME 677 7 MMC L 300 8 manna '94 diesel svartur RV 186 8 VW Transporter 11 m '93 diesel grænn RE 834 9 Daihatsu Feroza '94 bensín grænn AN 220 10 Daihatsu Feroza '96 bensín blár TU 410 11 MMC Lancer 1600 GLXI 4x4 '96 bensín grænn VJ 812 12 Ford Bronco XLT '88 bensín brúnn R79386 13 Ford Bronco XLT '88 bensín brúnn JT 650 14 Toyota Hilux pickup '88 bensín brúnn IZ 207 15 Ford Econoline '86 diesel brúnn ZT 272 Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboð miðast við staðgreiðslu. FOSSVIRKI ÍSTAK SULTARTANGA SF mmmm^^^mmmmmm SMAAUGLYSINGAR FELA6SLIF Svölur Munið félagsfundinn í Síðumúla 35, þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.00. Gestur fundarins verður Einar Benediktsson, sendiherra. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Héðinsgötu 2, s. 533 1777. Laugardagskvöld kl. 20.00 Ráðstefnan Ný kynslóð með Stephan og Anne Christiansen. Sunnudagskvöld kl. 20.00 Samkoma með Stephan og Anne Christiansen í Fríkirkjunni Veginum, Smiðjuvegi 5. FERÐAFÉLAC ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 31. okt. kl. 13 Skógarvegur. Gömul áhuga- verð leið af Hellisheiði í Ölfus. Um 3 klst. ganga. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Verð 1.400 kr. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrum. Munið kirkjugönguna í dag, laug- ardag 30. okt. kl. 10. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu og textavarp bls. 619. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Kl. 13.00 Laugardagsskóli fyrir krakka. Dalvegi 24, Kópavogi. Laugardagur 30. október: Samkoma kl 14.00. Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. tm J £ > ii ir /1 Hallveigarstíg 1 • simi 561 4330 Næst á dagskrá hjá Útivist: Myndakvöld verður haldið mánudaginn 1. nóv. kl. 20.30 í Húnabúð Skeif- unni 11. Kári Kristjánsson, land- vörður, sýnir myndir frá Eyja- bökkum, Dimmugljúfrum og Kreppuhlaupi síðastliðið sumar. Sýnt verður frá Eyjabakkagjörn- ingnum o.fl. Allir velkomnir. Kirkjugöngur Útivist, í samstarfi við Ferða- félag Islands og Kristnitökuhátið Reykjavíkurprófastdæmis, standa fyrir sögulegum kirkju- göngum á laugardögum. Brott- för verður frá BSÍ kl. 10.00. Laugardaginn 30. okt. verður gengið frá Seltjarnarneskirkju í Neskirkju. Heimasíða: www.utivist.is. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.