Morgunblaðið - 30.10.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 55
UMRÆÐAN
Viljum við betri leikskóla?
FYRIR stuttu hélt
foreldrafélag Heiðar-
borgar aðalfund. Meðal
þess sem rætt var er
manneklan á leikskól-
anum. Frá og með 15.
október mun vanta 3,5
stöðugildi á leikskól-
ann. Leikskólinn hefur
alltaf verið opinn til kl.
18.00 þangað til í bvrj-
un október en þá varð
að loka leikskólanum
kl. 17.30 vegna þess að
ekki var hægt að finna
manneskju í skilastöðu.
Nú stefnir hins vegar í Unnur
það, að það verði að Jónsdóttir
loka leikskólanum kl.
17.00 vegna þess að starfsfólk sem
vinnur allan daginn er að skiptast á
að vinna aukavinnu til þess að geta
Laufey
Vilmundsdóttir
menn eru enn töluvert hærra launað-
ir en kvenmenn og því oftast
fyrirvinnan á heimilinu lendir það
frekar á mæðrunum að fara fyrr úr
vinnu til að sækja bamið á leikskól-
ann. Hversu lengi mun vinnuveitandi
sýna þessum mæðrum skilning?
Stefnir kannski í það að þessar mæð-
ui- þurfi að minnka við sig vinnu eða
hætta alveg vegna þess að það þarf
að senda bamið heim úr leikskóla í
tíma og ótíma? Verður þróunin sú að
konur munu ekki eiga jafnmikla
möguleika úti á vinnumarkaðnum
eins og karlmenn? Þetta er umhugs-
unarefni út af fyrir sig!
Höfundar eru foreldrar og sátu (
stjóm foreldrafélags Heiðarborgar.
Ferðafélag islands Mörkinni 6* 108 Reykjavík
Sími 568 2533 • Fax 568 2535 « www.fi.is • fi@fi.is
Fjölbreyttar Ferðafélagsferðir allar helgar!
Laugardagur 30. okt. kl. 10.00
Kirkjuganga: Seltjarnameskirkja - Neskirkja.
Fyrsta ferð í raðgöngu milli kirkna i Reykjavíkurprófastdæmum. Verð 500 kr.
Kaffiveitingar og fræðsla. Brottför frá BSÍ og Seltjarnameskirkju.
Heimkoma um kl. 13.00.
Sunnudagur 31. okt. kl. 13.00
Skógarvegur. Gömul áhugaverð leið af Hellisheiði í Ölfus. Um 3 klst. ganga.
Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Verð 1.400 kr.
FrTtt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrum.
Aðve'ntuferð ,í Þórsmörk 27.-28. nóv.
Tilvalin upplyfting í skammdegirfu. Það verður sannkölluð
aöventustemmning I Þórsmörkinni.með dagskrá V
fyrlr aila aldurshópa. , V.
Sjá nánar um ferðir á
textavarpi bls. 619
Ókeypis lögfræðiadstoð
öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012
_________Oratoiy félag laganema
Mannekla
Var ekki R-listinn að
hrósa sér af, spyrja
Laufey Vilmundsdóttir
o g Unnur Jónsdóttir,
styttri biðlistum?
haft opið til kl. 17.30 en það gengur
ekki til lengdar.
Vegna þessarar manneklu hefur
einnig þurft að fella niður skipulegt
starf og hefur starfsfólk talað um að
bömin séu óörugg með sífelldar
mannabreytingar. Þeir foreldrar
sem mættu á þennan fund voru mjög
uggandi um ástandið.
Viljum við sætta okkur við það að
leikskólamir séu vegna manneklu að
verða geymslustaðir fyrir bömin
okkar?
Það var rætt um hvað við sem for-
eldrar gætum gert í stöðunni því við
sættum okkur ekki við það að vegna
manneklu sé leikskólinn að verða
meira eins og geymslustaður fyrir
bömin i stað þess að vera að vinna
samkvæmt uppeldisáætlun fyrir
leikskóla. Auðvitað vitum við að það
starfsfólk sem vinnur þama núna er
að gera sitt besta en að sögn leikskól-
astjóra er álagið alveg gífurlegt.
Það kom upp sú hugmynd á fund-
inum að saftia undirskriftum for-
eldra og fara með til borgaryfirvalda.
Við ræddum lika um það að vera í
samráði við hina leikskólana í hverf-
inu til að verða áhrifameiri. Við for-
eldrar verðum að átta okkur á því að
ef við viljum breyta þessu ástandi
verðum við að standa saman og gera
eitthvað eða ætlum við að sætta okk-
ur við það að leikskólamir verði bara
geymlustaðir fyrir bömin okkar?
Það eram við sem njótum þessarar
þjónustu og það erum við sem getum
haft áhrif. Við hvetjum því hin for-
eldrafélögin til að safna undirskrift-
um og berjast fyrir bættum kjörum
þein-a sem vinna á leikskólunum og
þá fyrst og fremst leikskólakennur-
um, því það em þeir sem em sérf-
ræðingar í leikskólamálum. Það
gengur ekki lengur að borgaryfir-
völd séu að fela sig á bak við kjara-
samninga og vilji ekkert gera.
Virðulegi borgarstjóri. Var ekki
R-listinn að hrósa sér yfii' þvi, fyrir
síðustu kosningar, að hafa stytt biðl-
istana á leikskólunum? Hafið þið at-
hugað stöðuna núna? Er það ekki á
skjön við stefnuskrá R-listans að það
þurfi að senda böm heim vegna
manneklu og að það sé ekki hægt að
taka ný böm inn vegna manneklu? A
að halda áfram að byggja dýra og
fína leikskóla, til að standa við kosn-
ingaloforð, þegar það er ekki hægt
að manna þá sem eru til staðar.
Hvaða réttlæti er í því að eyða mörg-
um milljónum í að byggja flotta leik-
skóla þegar launakjörin em svo léleg
að enginn vill lengur vinna þar? For-
eldrar, vaknið til lífsins. Nú stöndum
við saman í baráttu um betri leik-
skóla.
Það má líka geta þess til gamans,
að nýafstaðinni kvennaráðsteftiu, að í
raun er verið að stíga skrefið aftur á
bak í baráttu fyrir jafnrétti kvnj-
anna. Þar sem sýnt þykir að karl-
, / / /
/ * '7
ísm>
Ein af auglýsingum Morgunblaðsins frá öldinni sem er að líða.
Vilt þú ná árangri á nýrri öld?
AUGLÝSINGADEILD MORGUNBLAÐSINS | slmi 569 1111, augl@mbl.is, bréfasími 569 1110