Morgunblaðið - 30.10.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 30.10.1999, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Á líðandi ári aldraðra Stálvaskar Mikið úrval af vönduðum stálvöskum framleiddum í verksmiðjum Intra i Noregi, Svíðþjóö og Danmörk. icnei Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur v Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 ífkt i liyggingmruveislimm um Imul ulii „ÁR aldraðra" rennur fljótlega sitt skeið. Til „ársins" var stofnað að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Framkvæmdanefnd „ársins“ á Islandi boð- aði til hátíðarfundar í Borgarleikhúsinu 1. okt. sl., en þar skyldi tíunda afrek sem unn- in hafa verið á árinu öldruðum til hagsæld- ar. Mér skilst að í upp- hafí „ársins“ hafí framkvæmdanefnd árs aldraðra sett sér mark að varpa ljósi á menntunarmál, heil- brigðismál, félagsmál og efnahags- mál aldraðra. Hér er um áhugaverð svið að ræða og snerta þau mjög lífshamingju þess hóps sem árið var tileinkað. Sagt er að orð séu til alls fyrst, því voru fundir haldnir víðs- vegar um landið og mál þessi rædd. Framkvæmda- nefndin hefur m.a. lát- ið vinna ýmiss konar rannsóknarefni og gefnar hafa verið út skýrslur og skoðana- kannanir gerðar sem ættu að geta varpað ljósi á stöðu aldraðra í lanþinu. Á sl. ári lögðu sam- tök aldraðra, sérstak- lega Félag eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni, áherslu á að sýna með tölum að hagur aldraðra hefði versnað á sl. árum. Félags- vísindastofnun Háskóla Islands hefur safnað saman upplýsingum um lífskjör aldraðra með meiru. Að Aldraðir Skattleysismörk, segir Marías Þ. Guðmunds- son, hafa ekki fylgt tekjuþróun. tilhlutan framkvæmdanefndar og heilbrigðis- og tryggingaráðuneyt- is er þessi söfnun komin á prent. Par segir m.a.: „Meðalfjölskyldut- ekjur hjóna og sambúðarfólks í hópi eldri borgara voru 61% af meðal fjölskyldutekjum allra 18-80 ára á árinu 1995, en höfðu lækkað í um 54% árið 1998.“ Þá segir enn- fremur: „Einnig má sjá í gögnum rannsóknarinnar að tæpur helm- ingur eldri borgara er með tekjur sem tilheyra lægsta tíundahluta Marías Þ. Guðmundsson Á Matvælamarkaði Kolaportslns er boðið upp á milcið og fjöibreitt úrval matvöru. Þar er nánast eingöngu að finna íslenskar vörur sem söluaðilar firamleiða sjálfir. Hvergi á landinu er meira úrval af harðfiski og hákarli, bragðbetri kartöflum, sætara sælgæti, Ijúfengari laxi eða betra bakkelsi með kaffmu. fete^ Kompudót. Pað er gaman að kynnastþeirri ’ .• sérstöku, stemmningu að gramsa ertir gömluiTijfc^ klukkum, postulínsstyttum, leikföngum, bókum, heimilistækjum og öðrum munum. ^olckabuxur kr. íoo KOLAPORTIÐ Kk tekjuþega.flMarías} Þ. Guðmun- dssondquo Hverjar skyldu tekjur lægsta tíundahluta vera, en þann hluta fylla^tæpur helmingur eldri borgara? Á árinu 1998 voru þær rétt tæp 1150 þús. kr. fyrir hjón, eða 50 þús. kr. á mánuði hjá hvoru fyrir sig. Líklegt er að enn hafi sig- ið á ógæfuhliðina árið 1999, „Ár aldpaðra". Á undanförnum árum hafa stjórnvöld viðhaft ýmsa „fimleika“ í þessu efni. Frá árinu 1977 hafa stjórnvöld og málsvarar talið sér mjög til ágætis að hafa lækkað al- menna tekjuskattshlutfallið, sem ætti að koma öllum til nokkurs bata. En hefur svo orðið? Skattleysismörk hafa ekki fylgt tekjuþróun, persónuafsláttur lækk- aður. Bætur almannatrygginga eru langt frá því að fylgja tekjubreyt- ingum í landinu. Með þessum „fim- leikum“ hefur ríkisstjórn tekist að ná aftur í „kassann" langt til því sem skattalækkunin hefur numið. Tökum smá dæmi. Árið 1995 var grunnlífeyrir almannatrygginga 24,9% af lægsta kauptaxta (árið 1980 var hann 33,4%) en árið 1999 er grunnlífeyrir 21,5% af lægsta kauptaxta. Til frekari skýringar skal þess getið að lægsti kauptaxti hafði hækkað um 42,02% en grunn- lífeyrir um 22,7% á sama tíma. Allir skatta-„fimleikar“ síðustu ára hafa komið illa við hag aldraðra og lægstlaunaða fólkið í landinu, en þeir sem eru í hærri launastigum hafa notið góðs af svonefndri „al- mennri lækkun tekjuskattshlut- falls“. Eg hefi gert þessi atriði að aðal- efni þessa pistils þar sem nýtt frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2000 gerir ráð fyrir að hækkun bóta al- mannati-ygginga verði 3%. Er þetta árangurinn sem ríkis- valdið skammtar öldruðum á líð- andi ári sem þeim var helgað? Hvað með annað sem stefnt skyldi að þeim tO hagsbóta? BSRB og ASÍ hafa nýlega sent frá sér skýrslu sem ber heitið „Skattkerfið frá sjónarhóli launafólks“ sem er fróð- leg og athyglisverð skýrsla, vel og vandlega unnin. Þar segir m.a.: „Þegar skattkerfið og útgjöld hins opinbera hér á landi eru borin sam- an við það sem tíðkast í helstu nágrannalöndunum kemur í ljós að skattbyrði er hér og útgjöld til vel- ferðarmála að sama skapi mun lægri. Að þessu leyti líkist Island mun frekar löndum Suður-Evrópu á borð við Grikkland, Portúgal og Spán, en hinum Norðurlöndunum eða löndum í Mið- og Norður- Evrópu." Segir þetta ekki nokkuð um það sem hér er að gerast? Þar sem ráð- herrar hver af öðrum, hafa and- mælt málsvörum eldri borgara í þessu efni, skal hér að lokum vitnað í skýrslu Ríkisendurskoðunar sem ber nafnið Tryggingastofnun ríkis- ins - Lífeyristryggingasvið, en þar segir meðal annars: „Leitt er í ljós að hlutur grunnlífeyris af þeim bóta- og útgjöldum, sem tengja má beint elli- og örorkulífeyrisþegum hafi lækkað á undanförnum 15 ár- um.“ Væri þarna nokkur sannleikur sagður um hvað hefur gerst gagn- vart kjörum aldraðra. Kjör aldraðra verða til umræðu á almennum félagsfundi Félags eldri borgara í Reykjavík, laugardaginn 30. okt. nk. kl. 14 í Ásgarði í Glæsi- bæ. Eldri borgarar ættu að sýna samstöðu og fjölmenna á þann fund. Allir velkomnir. Höfundur er formaður Landssam- bands lífeyrisþega BSRB og í fram- kvæmdastjórn Félags eldri borgara í Reykjavík. ^4GF1N^S Skólavörðustíg 35, sími 552 3621.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.