Morgunblaðið - 30.10.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 30.10.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ___________________________________________________LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 69 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Sögustund í Viðey GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mal) kl. 13-17.________________ bSiíASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opiö mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770._____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opiö alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opiö laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________ BVGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11266.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSfMANS, Loftskeytastööinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsimi 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavfk. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. ______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opiö laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið aila virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is______________ LISTASAFN KÓPAVO^S - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ____________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVfKUR: Borgartúni 1. Opiö alla datta frá kl. 13-16. Slmi 663-2630.____ LYFJAFRÆDISAFNIÐ: Neströö, Seltjarnarnesi. I sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aö- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.___ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir ieiðsögn eidri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandfs og kleinur. Sfmi 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009._______________________________ MÍNJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS lSLANDS Þor steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.___________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sfmi 462-3550 og 897-0206. ________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, slmi 669-9964. Opiö virka daga kl. 8-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi.__________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.___________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.____________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hatnar- firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- _ 4321.____________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur tii marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnatfiröi, er opiö laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 666-4442, bréfs. 665-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súöarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá ld. 13-17. S. 581-4677._________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Rcykhulti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 436 1490._______________________________ SÍOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suóur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16111 15. mal._______________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 numa mknudaga. Slmi 431-6666.________ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga ncma mánudagakl. 11-17._________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til Estu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._______________ LÍSTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opió alla daga frá kl. 14- 18. Imkað mánudaga._____________________ NATTORUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga frá ld. 10-17. Slml 462-2983._________________ NONNAHÚS, Aóalstræti 64. Opió a.d. kl. 10-17 frá 1. júni • 1. sept. Uppl. f sfma 462 3555._____________ NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arftákl. 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS_________________________' BeyMavfk siml 651-0000._______________________ Akurcyri s. 462-1840. _________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR 1 REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. BreiÖholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar ki. 8-20.30. Kjalarnesíaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. ogsunnud. 8-12._________ VARMÁRLAÚG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18.___ SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJAIANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SÚNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKÚR: Opin mánud. róstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐl: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opió v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI HUSDYRAGARÐURINN er opinn aila daga kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Sfmi 5767-800. _______________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. ------------------ Opið hús í Læknagarði OPIÐ hús á vegum Hollvinasam- takanna og hollvinafélaga heil- brigðisstéttanna verður í Lækna- garði við Vatnsmýrarveg í dag, laugardaginn 30. og á morgun, sunnudaginn 31. október. Fjöldi fyrirtækja og félagasam- taka verður með fræðsluefni og kynningu og listamenn úr heil- brigðisstéttum sýna verk sín. Öll- um er heimill aðgangur. Dagskráin hefst laugardag kl. 13 með aðalfundi Hollvinafélags læknadeildar. Kl. 14 hefjast fyrir- lestrar. Sigurður Guðmundsson landlæknir opnar dagskrána með ávarpi og stjórnar umræðum sem verða í lok hvers íyrirlestrar. Kl. 17 verður móttaka þar sem Ragnhildur Hjaltadóttir, formaður Hollvinasamtaka Háskóla íslands, ávarpar gesti og kórinn Vox academica flytur nokkur lög. Boðið verður upp á veitingar. Sunnudaginn 31. október hefst dagskráin kl. 13 og mun Valgerður Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari stjórna umræðum að loknum fyrir- lestrum. Tónleikar KK og Magnúsar Eiríkssonar KK og Magnús Eiríksson hafa ver- ið í hljóðveri undanfarið og eru nú að leggja lokahönd á nýjan geisla- disk. I tilefni þessa eru þeir félagar í tónleikaferð um landið. í kvöld, laugardagskvöld, leika þeir félagar á Hótel Framtíð, Djúpavogi, kl. 22, sunnudagskvöld á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík, kl. 21, mánudagskvöld í Egilsbúð, Neskaupstað, kl. 21, þriðjudags- kvöld Herðubreið, Seyðisfirði, kl. 21 og miðvikudagskvöld á Café Ni- elsen, Egilsstöðum, kl. 21. Færeyskt skemmtikvöld I ÞÁ gömlu góðu daga er yfirskrift á færeysku skemmtikvöldi sem haldið verður á Færeyska sjó- mannaheimilinu, Brautarholti 29, laugardaginn 30. október kl. 20. Eldri Færeyingar munu segja frá hvernig það var að flytja til Is- lands en auk þess verður tónlist og almennur söngur. Súpa og brauð verður borið fram síðar um kvöld- ið. LEIÐRÉTT Kynning á listvefnaði KYNNING á listvefnaði eftir Þor- björgu Þórðardóttur í Meistara Jakob, Skólavörðustíg 5, verður í dag, laugardag. Rangt var farið með opnunardaginn í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á því. SÖGUSTUND á síðdegi verður á stofuloftinu í Viðey sunnu- daginn 31. október. Bátsferðir verða frá kl. 13.30, en dag- skráin í Stofunni hefst kl. 14. Er henni lýkur, verður öllum boðið upp á kaffi og meðlæti. Allt er þetta í boði Viðeyjar nema ferjutollurinn, sem er 400 kr. Meginerindi dagskrárinnar flytur Þórarinn Þórarinsson arkitekt og nefnir það „Var Landnám Ingólfs skipulagt Iandnám?“. Hann útskýrir efni sitt bæði með glærum og lit- skyggnum. Kenningar hans eru mjög athyglisverðar, segir í fréttatilkynningu. „Þær eru skyldar kenningum Einars Pálssonar, þannig fram settar í myndum og máli, að stórfróðlegt er, og í raun spennandi, að fylgjast með ferð- um hans um Iandnámið, er hann finnur vörður og önnur kennileiti, sem hafa kallað fram spurninguna, sem er yfirskrift erindis hans,“ segir í til- kynnniiigunni. Sr. Þórir Stephensen flytur stutt erindi út frá annarri spurningu: „Hvað segja örnefn- in við Viðeyjarsund og Vilkins- máldagi frá 1379 um klaustur- Iífíð í Viðey?“. Þar kemur ýmis- legt fram, sem varpar nýju Ijósi á sögu klaustursins. Milli atriða flytur svo hinn þekkti tónlistarmaður, Sigurð- ur Rúnar Jónsson (Diddi fíðla), forna tónlist. Hann ætlar að syngja og leika bæði á langspil og gömlu íslensku fiðluna. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfír. Wagner og íslenskar bókmenntir FELAG íslenskra fræða vekur at- hygli félaga sinna á sýningum Ric- hard Wagner-félagsins á Niflunga- hringnum í Norræna húsinu. Fyrsta ópera hringsins, Rínar- gullið, verður sýnd á laugardaginn 30. október og hefst kl. 13. Áður en sýning hefst mun Árni Björnsson í inngangi setja Wagner og Niflungahringinn í menningar- sögulegt samhengi auk þess sem hann bendir á bókmenntalegar lík- ingar milli atriða. Árni mun benda á samsvaranir í texta Wagners við íslenskar bókmenntir, Eddukvæði, * Snorra-Eddu, Völsungasögu og Þiðrekssögu auk þýskra kvæða og sagna. Hann hefur undanfarið rannsakað þessi tengsl og er bók um það efni væntanleg næsta vor. Óperan verður sýnd á veggtjaldi og með enskum skjátexta. Verður það uppfærsla Metropolitan-óper- unnar í New York en hún hefur haldið mun lengur í hefðbundna sviðssetningu en sjálft óperuhúsið í Bayreuth. Operan sjálf tekur 2,45 klst. í flutningi en með kaffihléi og skýringum má reikna með fjögurra stunda dagskrá. Nýir vélsleðar sýndir MERKIJR hf. sýnir helgina 30.-31. október Yamaha-vélsleða árgerð 2000. Verður opið laugai'dag kl. 11-17 og sunnudag kl. 13-16. Jafnframt verður sams konar sýning hjá Höldi ehf. á Akureyri. Frumsýndur verður nýr Yamaha SRX 700 sem nú þegar hefur verið valinn vélsleði ársins hjá vélsleða- tímaritinu SnowGoer. 28.-3 1 . OKTÓBER laugardagur LÍKA Á SUNNUDÖGUM sunnudagur NYJAR VORUR með sérstökum afslætti 20%-50% GERÐU GÆÐAKAU P! Njóttu þess að koma í Kringluna, skoSa glæsilegar vetrarvörur og gæSa þér á girnilegum réttum í nýju og endurbættu umhverfi Kringlunnar. Pylgstu v#l m#t Sérkiörunumð Nokkrar verslanir og þjónustuaSilar veita dag hvern 15% viSbótarafslátt af sérvaldri vöru eSa þjónustu ofan á Kringlukastsafsláttinn. I daft EUROSKO STEINAR WAAGE HAGKAUP : m /w P R R 51 M Æ H J fl R T R B 5 L (E R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.