Morgunblaðið - 30.10.1999, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 73
I DAG
BRIDS
limsjón Guðmundur
l'áll Arnarson
LESANDINN byrjar með
ellefu örugga slagi í sex
gröndum, en sá tólfti er
ekki auðveldur viðfangs:
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ ÁK532
¥ ÁK874
♦ 32
*8
Suður
A 876
¥53
♦ ÁK
A KDG1097
Vestur Norður Austur Suður
2 tíglar* 3 tíglar**Pass 4grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6grönd
Pass Pass Pass
* Veikt með tígul.
** Hálitir.
Vestur kemur út með
tígulgosa. Hvernig á að
spila og hvernig þarf land-
ið að liggja?
I ljósi sagna er ekki frá-
leitur möguleiki að austur
sé einn um að valda báða
háliti, en þá má ef til vill
byggja upp kastþröng. En
það gengur ekki að spila
laufinu strax, því vörnin
svarar með öðrum tígli og
þá neyðist suður til að taka
laufslagina. Sem þýðir að
blindur þvingast á undan
austri.
Því er ekki um annað að
ræða en taka fyrst ÁK í
spaða áður en laufásinn er
sóttur:
Norður
A ÁK532
¥ ÁK874
♦ 32
*8
Vcstur
AG9
¥ 92
♦ G109875
AÁ62
Austur
A D104
¥ DG106
♦ D64
A 543
Suður
A 876
¥53
♦ ÁK
A KDG1097
I þessari heppilegu legu
á vestur laufásinn og gerir
ekkert betra en að spila
tígli. Suður tekur þá öll
laufin og skilur eftir ÁK8 í
hjarta í blindum, en á
heima tvö hjörtu og einn
mikilvægan spaða. Austur
hefur á þessum tímapunkti
orðið að henda frá hjart-
anu eða hæsta spaða.
Þetta er nokkuð óvenju-
legt Vínarbragð.
SKAIv
Umsjón Margeir
I'étursson
Hvítur leikur og vinnur.
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Hamborg í haust.
Konstantin Lerner (2.585)
Ukraínu, hafði hvítt og átti
leik gegn heimamanninum
H. Reddmann (2.355)
Svartur lék síðast 33. -
Hf8-e8?? í erfíðri stöðu.
34. Hxf7! og svartur gafst
upp, því hann tapar manni.
Arnað heilla
% d
W ' fi' '
I4r
£/\ÁRA afmæli. Á
tívfmorgun, sunnudag-
inn 31. október, verður
fimmtug Sigríður Ragn-
arsdóttir, skólastjdri Tón-
listarskóla ísafjarðar. Af
því tilefni hafa hún og eig-
inmaður hennar, Jónas
Tómasson, opið hús kl. 20 á
afmælisdaginn í sal Frí-
múrara fyrir þá sem vilja
samfagna þeim á þessum
tímamótum.
/VÁRA afmæli. í dag,
Ovflaugardaginn 30.
október, verður fimmtug
Guðný Aðalgeirsdóttir,
Esjuvöllum 1, Akranesi.
Eiginmaður hennar, Jdnas
Hallgrímsson, varð fimm-
tugur þann 5. júlí sl. Þau
taka á móti gestum í að-
stöðu íþróttahússins að
Jaðarsbökkum frá kl. 19-24
í dag.
Með morgunkaffinu
Ast er...
að segja honum hversu
karlmannlegur hann sé
með gráu hárin.
TM Beg. U.S. Pat. Off. — alt rights reserved
(c) 1999 Los Angetes TVnes Syndicate
Við gerum stutt hlé af
tæknilegum orsökum,
en komum aftur eftir
smátíma.
Þú ert nýkominn
úr langferð.
Guðrún! Hefurðu sóð
gerviöndina mína?
HOGNI HREKKVISI
/s þó nytur Ufsinsl
LJOÐABROT
MORGUNBÆNIN
Nóttin hefur níðzt á mér,
nú eru augun þrútin,
snemma því á fætur fer
og flýti mér í kútinn.
Við það augun verða hörð,
við það batnar manni strax.
Það er betra en bænagjörð
brennivín að morgni dags.
Páll Ólafsson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Ilrake
♦
SPORÐDREKI
Afmælisbam dagsins: Þú
ert gæddur ríku sjálfs-
trausti, hefur gðða skipu-
lagshæfíleika sem gera þig
vel til forystu fallinn.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Deilur innan fjölskyldunnar
valda miklum erfiðleikum.
Leggðu þig fram um að leita
sátta og hlustaðu vel á alla að-
ila því sjaldan veldur einn þá
tveir deila.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Matur er mannsins megin en
of mikið má af öllu gera svo
þú skalt fara þér varlega á
þessu sviði sem öðrum.
Mundu bara að hóf er best á
hverjum hlut.
Tvíburar t ^
(21. maí-20. júní) 'ríA
Nú er nauðsyn að taka fjár-
málin föstum tökum áður en
eyðslan fer úr böndunum.
Leitaðu ráða hjá sérfræðing-
um til að koma lagi á fiárhag-
inn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þér vinnst vel þessa dagana.
Láttu ekki smáatriðin vefjast
fyrir þér heldur einbeittu þér
að aðalatriðunum og þeim
verkefnum sem mest liggur á.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) W
Það er alltaf hollt að hlusta á
sinn innri mann og oft má hafa
af draumum gaman. Sumir
halda dagbók yfir drauma sína
og þú ættir að velta þeim
möguleika fyrir þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) wmL
Ættarmót styrkja fjölskyldu-
böndin og veita sýn til Hðins
tíma og ef til vill framtíðarinn-
ar líka. Þeim tíma sem þau
taka er því vel varið.
TTT
(23. sept. - 22. október) A 4*
Nú er komið að því að þú átt
að endui-gjalda stuðning sem
þú naust þegar erfitt var í ári.
Leggðu þig fram svo ekki
halli á þig þegar upp er staðið.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér er óhætt að treysta eigin
tilfinningum í vandasamri
ákvörðun sem nú bíður þín.
Hlustaðu samt á aðra því bet-
ur sjá augu en auga.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ifcO
Þú þarft að sýna sveigjan-
leika til þess að allt fari ekki í
bál og brand á vinnustað þín-
um. Allir verða að gefa eitt-
hvað eftir til þess að sam-
komulag náist.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú færð hverja hugmyndina
annarri snjallari að því er þér
sjálfum finnst. Gerðu þér að
venju að hafa blað og blýant
við hendina svo þú getir skrif-
að þær niður jafnóðum.
Vatnsberi .
(20. janúar -18. febrúar) CfiU
Láttu ekki undir höfuð leggj-
ast að Ijúka skylduverkum þín-
um áður en þú lyftir þér upp.
Varastu að vera sjálfselskur og
réttu öðrum sáttarhönd.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert vinsæll gestgjafi og nú
færi vel á því að bjóða vinum
og vandamönnum til sam-
kvæmis þar sem gleði og
gaman lyfta mönnum upp úr
hversdagsleikanum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ll ■ r wm STATTU MEÐ ÞÉR
Dr. Gunnar Hrafn Birgisson sálfræðingur heldur
[ jr námskeið í október byggt á bókinni
„STATTU MEÐ ÞÉR“. Upplýsingar og skráning í síma 551 2164 eða 551 2174. E-mail: ghb@centrum.is
Nýfar vörur
PelsjaRkar
Kápur
Úlpur
Ullarjakkar
- stórar stærðir
Hattar og húfur
Mörkinni 6, sími 588 5518
MITSUBISHI
PRJERQ
VB-300D
Blár og Ijósgrár nýja
lagið nóv. T991
Sjalfsk. V6 3000
Ekinn 136.000 km.
Hagstœtt bílalán
um kr. 850.000,-
27.000/mán.)
ðeins bein sala.
L2
Ái
VOLVO
T40®tbn)
Ljósgrár árgerð 1986
Sjálfskiptur og ekinn
235.000 km. Góður
bíll í toppstandi
með nýlegu lakki.
100% lánamöguleiki
Kringlukast
Sendum í
póstkröfu.
Vandaðir þýskir heima-
gallar ístærðum
38 -40-42 -44-46
Frotte,
verð áður kr. 9.800
nú kr. 6.500
Velúr,
verð áðurkr. 15.500
núkr. 10.000
Spennandi
leynitilboð
undirfataverslun,
l.hæð, Kringlunni, sími 553 7355