Morgunblaðið - 30.10.1999, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 77
Morgunblaðið/Jim Smart
Veggjalistamaður við vinnu sína.
var að ákveða þema sem veggja-
listamennirnir áttu að vinna út
frá en að sögn Þorgeirs og Bald-
urs kvisaðist það út og þeir urðu
að leggja höfuðið í bleyti til að
finna nýtt þema sem auðvitað er
algert hernaðarleyndarmál.
Mörg ungmenni hafa áhuga á
veggjalist og sífellt fleiri bætast í
hópinn að sögn Þorgeirs. Hann
segir veggjalistamenn ekki vera
þá sem sveimi um bæinn og merki
allt sem á vegi þeirra verður með
nafni eða tákni heldur fólk sem
hefur listrænt markmið að leiðar-
ljósi. „Það getur hvaða vitleysing-
ur sem er krassað út um allt en
það eru ekki allir sem geta
„graffað" að einhverju viti,“ segir
Baldur. „Með djamminu í dag vilj-
um við sýna almenningi fram á
þetta og hvernig veggjalistaverk
eru gerð því tæknin er erfíð. Eg
held að það væri hollt og gott fyr-
ir fólk sem hefur áhyggjur af
veggjalist og veggjakroti að kíkja
í dag og sjá alvöru veggjalist
verða til.“
Pi i(j strets-gallabuxur
í mörgum litum og stærðum
1 Rita Nv verslun í Bæiarlind 6 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
TÍSKU VERSLUN lau. 10-15.
apDtek
bar • grill
KYNNING
I
■
í LYFJU LÁGMÚLA, í DAG FRÁ ^
KLUKKAN 12 - 16. KYNNTU ÞÉR ÍLMEFNALAUSAR
SNYRTIVÖRUR. ÞÚ KAUPIRTVO HLUTI OG FÆRÐ
FRÁBÆRAN KAUPAUKA.
Ib LYFJA
Lágmúla 5
ROC
Morgunblaðið/Kristinn
Erna Óðinsdóttir og Sóley Ósk
Sigurgeirsdóttir við undirbún-
ing sýningarinnar í gær.
FÓLK í FRÉTTUM
Rusturstræti 16
get samt sem áður lofað miklu
fjöri og glæsilegri sýningu, þó
svo að sýningarstúlkurnar séu
ekki alveg að detta í sundur.“
í hönnunardeild skólans er
fjöldi ungra og frumlegra nem-
enda og tvær stúlkur úr þeim
hópi, þær Ágústa Jónsdóttir og
Sara Guðmundsdóttir, sjá um að
skreyta sviðið og Hulda Guð-
björg Helgadóttir sér um að
velja tónlist fyrir sýninguna.
„Við viljum hafa tónlistina í sam-
ræmi við skreytingar á sviðinu,“
segir Ágústa. „Þar sem það er
mjög hátt til lofts í Tjarnarbíói
höfum við skreytingarnar ein-
faldar. Við notum skyggnumynd-
ir sem við vörpum upp á hvítan
bakgrunn og svo munu sýningar-
stúlkurnar ganga í gegnum
myndirnar," útskýrir
Ágústa.
Spreyjum
bæinn
rauðan
ÞAÐ verður spreyjað, breikað og
sungið í Þjónustumiðstöð ÍTR í
Skerjafirði í dag þar sem „graffiti
djamm“ á vegum Unglistar fer
fram. Fimmtán færustu veggja-
listamennirnir munda brúsana og
skreyta hús sem í daglegu tali er
kallað tunnuhúsið og er við end-
astöð leiðar 5 í Skerjafirði.
Baldur Björnsson og Þorgeir
Frímann Óðinsson, sem sjálfir eru
veggjalistamenn, sáu um að
skipuleggja djammið sem er eins
ogallir viðburðir á Unglist, öllum
opið og ókeypis.
„Keppnin verður sett klukkan
tvö og „graffaramir verða að
spreyja til sex“, segir Þorgeir. „Á
meðan keppnin er í gangi munu
plötusnúðar þeyta skífum og á
staðnum verður hljóðnemi svo
það getur hver sem er komið upp
og rímað.“
Gömlum veggjalistar- og breik-
myndböndum verður varpað á
vegg og einnig munu þaulæfðir
breikdansarar sýna listir sínar. Á
meðan dómnefnd ákveður sig
munu hljómsveitirnar Quarashi
og The Faculty spila og hrista
upp í mannskapnum. Arvfk gefur
hundrað spreybrúsa til verksins
en að auki gefa verslanirnar Ex-
odus, Smash og Brim veglega
vinninga en einnig gefst vinnings-
hafanum möguleiki á að fá sér
húðflúr að andvirði 20 þúsund
krónur hjá J.P. Tattoo.
Unnið út
frá þema
„Hip-hopp, breik og veggjalist
eru tengd fyrirbæri og í dag verð-
ur hægt að upplifa þetta allt á
einum stað,“ segir Baldur. Búið
Hæ,
mig vantar þjóna og aðstoðarfólk í sal í dag- og kvöldvinnu
á nýjum og spennandi vinnustað sem verður opnaður í
nóvember.
Tekið er á móti
umsækjendum
mánudaginn 1. nóv.
og þriðjudaginn 2.
í Víkingasal Hótel Loftleiða
kl. 17.00 til 19.00.
Sjáumst!
Hönnun og tíska
uns*a fólksins
NEMENDURí
fataiðn í Iðn-
skólanum hafa
veg og vanda
af tískusýn-
ingum sem
haldnar verða
í Tjarnarbíói í
dag klukkan
17 og 20.
Nemendur úr
öðrum deild-
um skólans
koma einnig
að sýningunni
og sjá um hár-
greiðslu,
skreytingar á
sviði og tónl-
ist. Unnur
Erla Ár-
mannsdóttir
hefur tekið
þátt í að
skipuleggja
sýningarnar
en hún er
nemandi í
fataiðndeild-
innL
„I deildinni
vetjum við á
milli klæðskurðar eða kjóla-
saums,“ segir hún. „Þetta er
fjögurra ára nám og að því
loknu eigum við að vera fær um
að búa til snið af næstum hvaða
flík sem er og gert hana.“
Það eru engir strákar í fata-
iðndeildinni og hafa ekki verið
um árabil. „Það er svoh'tið skrít-
*ð því klæðskerar voru
nú yfirleitt karlmenn
hér áður fyrr,“ segir
Unnur Erla Ármannsdóttir sá
um skipulagningu sýningarinnar.
Unnur.
Fjölbreytt
sýning
Á sýning-
unum í dag
mun kenna
ýmissa
grasa, allt
frá hefð-
bundnum
pilsum og
buxum upp í
glæsilega
brúðarkjóla.
„Við erum
sennilega um
þrjátíu sem
eigum flíkur
á sýningunni
svo hún
verður fjöi-
breytt,“ lofar
Unnur.
Aðstand-
endur sýn-
ingarinnar
brugðu á það
ráð að láta
hefðbundnar
sýningar-
stúlkur víkja
fyrir alls konar fólki af öllum
stærðum og gerðum. „Fólki
finnst sýningarstúlkur of grann-
ar og þess vegna ætlum við að
hafa frjálslega vaxið fólk á sýn-
ingunni héðan og þaðan,“ segir
Unnur. „En við erum einmitt að
læra sérsaum svo þessi nýbr-
eytni er vel viðeigandi. En ég