Morgunblaðið - 30.10.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 30.10.1999, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 79 T- Maggie á við smá vandamál að stríða, hún strýkur úr öllum brúðkaupum sínum og blaðamaðurinn Ike ætlar að segja öllum heiminum frá vandamálinu. Óborganleg grínmynd eftlr leikstjóra Pretty Woman. JUUAROBERTS RIGHARÐ RUNAWAYBRIDE Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.20. Hver þeirra er grímulaus? BANDAJIÍSKA fyrirbærið hreldgavaka, „halloween", nýtur nú sívaxandi vinsælda víða um heim. Ekki síst í Þýskalandi, enda eru Þjóð- verjar þekktir íyrir að „daðra við skuggahliðar mannlífsins“, eða sú er a.m.k. ímynd þjóðarinnar í hugum margra. Maðurinn í miðjunni er ekki með grímu og heitir Christian Candini. Hann lét taka mynd af sér fyrir framan verslunina „House of Horror“ í Ham- borg. Christian mun án efa skemmta sér konunglega á morgun, þegar fjölmargir Þjóðverjar hittast og gera sér glaðan dag í tilefni hátíð- arinnar. 2.000 krónur fyr- ir að fara yfir byrjunarreitinn UONALD Tmmp er kankvís maður mjög og hefur tilefni til, enda er hann meðal þeima rík- ustu í Bandaríkjunum. Hér spilar hann Mata- dor við vinkonu sína, Melania Knauss. Bros hennar gefur til kynna að hún sé e.t.v. nýbúin að kaupa Sólvallagötu. Þau era að taka þátt í Matadorkeppninni „Power Player of the Year“ ásamt 700 öðram fasteignajöfram, en sú ár- lega keppni var nú haldin í sjöunda skiptið. ■n- 553 2075 ALVQRU BIÓ! ™ Polby , zzr STAFRÆNT st/ebsta TJALDK] með = = = HLJÓÐKERFI í | I U V ] ------— ÖLLUM SÖLUM! n/Vl n [i c ( w i i 11 í ■kitif ,2 ÓFE Hausverkur ★ ★★ ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★ ★★★ ★★★ Mbl . Rás 2 IHC JlXTtt S(HS( 5 JíTTA $ MUHCAR/im Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.us. Sýndkl. 5,7,9 og 11. mwlt Nú er Lína komin aftur í bíó í nýju ævintýri Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 7, 9 og 11. laugarasbio.is eftirvæntingu, eins og kjóll- inn sem Monroe var í þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy í Madison Square Garden ár- ið 1962. Hann seldist á 90 milljónir. Monroe arfleiddi leiklistarkennarann sinn, Lee Strasberg, að öllum eigum sinum og var það ekkja hans, Anna Stras- berg, sem seldi munina. Monroe algjör milljarður UPPBOÐI á pers- ónulegum eigum Marilyn Monroe sem stóð í tvo daga lauk á fimmtudag og hafðist tæpur milljarður króna upp úr krafsinu. Var það langt umfram upphaflegt mat. Snyrti- taska sem hafði verið metin á 70 til 100 þúsund krónur fór á 19 milljónir og var dýrust af 500 munum sem boðnir voru upp. Fleira var selt fyrir háar íjárhæð- ir. Bráðabirgðaökuskírteini Monroe sem gefið var út í Kalifomíu árið 1956 seldist fyrir um 10 milljónir og vottorð um að Monroe snúist til gyðingatrúar fór á um 6,5 milljónir. Á fyrri degi uppboðsins vom munir sem beðið hafði verið með Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts snúið saman bðkum á ný. Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. JUUAROBERTS RIC RUNAWAYBRIDE uu;dqluví D t G I T S L FYRIR ■* 990 PUNKTA ■ FER0U i Bió j jXAnjyi jÍB SAMae&k MMKiltep NÝJAB THx Keflavik - simi 421 1170 Sýnd kl. 3. Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts snúið saman bökum á ný. Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega I gegn vestra. Sýnd kl. 4.50, www.samfilm.is ■ »« i ijj 1111111 n»i m n rn 11111 mnm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.