Morgunblaðið - 30.10.1999, Page 80
MORGUNBLAÐIÐ
80 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999
-f
t.
ifeS smse36k aaaflÍBli .*wiveMa -UM&Æa -swa^fa
mtá'f _____~m æl______■ _ NÝTT 0G BETRA^a ^
HASKOLABIO
STEVE MARTIN EDDIE MURPHY
Miskunnarlausir Blygðunariausir Kiækjóttir
..Þegar 4 4,4 1
Eddie er í m Jf Ír \
stuði er alitaf f, ” f”.;, ÓHT Rás2
gaman" . .if SétJE.'
Loksins, loksins
hafa Richard Gere
og Juiia Roberts
snúið saman
bökumáný.
JULIAROBERTS RJCHARDGERE
RUNAWAYBRIDE
Öborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman
sem sló rækilega í gegn vestra.
Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.20. muöedigital
TTXX1/2
Kvikmyndír.is
MATTANUM
BÖRNIN
Sýnd kl. 7. B. i. 12.
WITHER!
iERICAI
DÓTOR
HERFORINGIANS
Kl. 9 og 11.15. B.i. 16.
: Hún er staðráðin í að
komast á toppinn
Hann er staðráinn í að
koma í veg fyrir það
I ■
Ihobfehouiv
FORSYND SUNNUDAG KL. 9.
Hagatorgi, símí 530 1919
Álfnbakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Stórmvnd bvaaó á sönu
llallrtóis Larness
HK OV
VC*Ni£WfNN..sA
l'NGI RUIN
GÓÐA
0GHÚSIÐ
EYES WIDE Sl
CRUISE ***».„j
KIDMAN ★** ov |
KU8RICK *** Mni
www.haskolabio.is
www.samfilm.is
Rausn og
einlægni
TONLIST
íslenska 6peran
EMILÍANA TORRINI
Tónleikar Emilíönu Torrini í
Islensku óperunni sl.
fimnitudagskvöld, fyrri tónleikar
hennar af tvennum sem hún hélt
hér á landi til að kynna breiðskífu
sfna Love in the Time of Science.
Seinni tónleikarnir voru í
gærkvöldi. Með Emilíönu lóku
erlendir tónlistarmenn og einn
íslenskur, Sigtryggur Baldursson.
FYRIR tæpum þremur árum
hélt Emilíana Torrini tónleika í Is-
lensku óperunni og flutti lög af þá
nýútkominni hljómplötu sinni, sem
á var safn gamalla erlendra laga í
bland við frumsamin lög eftir hana
og Jón Olafsson. Þá var Emilíana
á hátindi frægðar sinnar hér á
landi sem söngkona, en minna fór
fyrir lagasmíðum hennar og eigin
sköpun. Ekki löngu síðar hélt
Emilíana til Lundúna, settist þar
að og hefur smám saman mótað
“ Ý sér stíl og markað stefnu. Birting-
armynd hennar er breiðskífan Lo-
ve in the Time of Science.
Líklega hefur tónlistin sem
Emilíana bauð upp á í Óperunni
að þessu sinni komið einhverjum á
óvart því hún er allfrábrugðin því
sem hún hefur áður gert, meira í
hana spunnið og lagt, meiri dýpt
og þungi. Tónleikarnir voru ekki
bara fyrstu tónleikar Emilíönu hér
á landi í langan tíma, heldur og
fyrstu eiginlegu tónleikar hennar
með nýrri hljómsveit sem. skipuð
•jter auk hennar Sigtryggi Baldurs-
.syni og erlendum bassa-, gítar- og
hljómborðsleikurum og mátti víða
heyra að sveitin á eftir að ná betur
saman. Þannig voru upphafslögin
tvö, Easy og Wednesday’s Child,
ekki vel mótuð og rödd Emilíönu
eins og bátsskel sem velkist um í
stórsjó. í þriðja lagi, To Be Free,
*i'ór mesti taugatitringurinn úr
fólki og í fjórða lagi, Baby Blue,
small allt vel saman. Það lag, sem
ber sterk höfundareinkenni Rol-
ands Orzabals, er með bestu lög-
um á breiðskífu Emilíönu og sér-
lega gott tónleikalag, vel útsett
með skemmtilegri stígandi.
Fingertips fylgdi á eftir, líka
bráðvel heppnað og greinilegt að
sveitinni óx ásmegin og sjálfs-
traust með hverju lagi. Næst
komu Summerbreeze, rólegt lag
og smekklega flutt, og Tunafísh,
en síðan lag sem ekki er á plöt-
unni, 10-20. Það er reyndar bráð-
gott en var líkast til sleppt af plöt-
unni vegna þess að það féll ekki að
þeim lögum sem komin voru og
ekki féll það betur inn í stemmn-
inguna á tónleikunum.
Eftir tónleikana óskaði Nanna Jónsdóttir, markaðsfulltrúi Morg-
unblaðsins, Emflíöriu til hamingju með útgáfutónleikana og af-
henti henni blómvönd og innrammaða ljósmynd sem Kristinn
Ingvarsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók. Gífurleg þátttaka
var í netleik á mbl.is þar sem vinningar voru miðar á tónleika
Emilíönu og nýja platan hennar.
Morgunblaðið/Jim Smart
Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti
sem nær fylltu Islensku óperuna.
Eftir stfíbrjótinn kom annað
bráðgott lag, Unemployed in the
Summertime, lag sem lætur lítið
yfír sér en er snoturt með
skemmtilegum texta. Dead Things
er eitt af „erfíðu“ lögunum á plöt-
unni, lag sem verður að hlusta á
nokkrum sinnum, en það var sér-
deilis vel heppnað í Óperunni,
söngurinn fékk að njóta sín og öll
framvinda virkaði mun rökréttari
en á skífunni títtnefndu.
Hljómsveitin á eftir að bræða
sig betur saman, en lofar góðu.
Hljómborðsleikarinn gerði sitt vel
en vakti enga sérstaka athygli,
enda ekki í hans verkahring, gít-
arleikarinn átti góða spretti og
bassaleikarinn var traustur. Einn
hljóðfæraleikari á heimsmæli-
kvarða var í sveitinni. Sigtryggur
Baldursson fór á kostum, hvort
sem það var í nostursamlegu
klappi eða þróttmiklum barsmíð-
um.
Flest laganna á plötunni eru
sungin nokkuð eintóna, lág-
stemmd og hægfara, og eins var á
óperutónleikunum, en í lokalaginu,
Telepathy, lét Emilíana loks vaða
með þróttmiklum söng. Hún tók
síðan eitt uppklappslag.
Áður er getið tónleika Emilíönu
í Óperunni fyrir tæpum þremur
ái*um þegar hún kom fram sem
söngkona. Að þessu sinni hafði
hún meira að gefa af sjálfri sér og
gerði það af rausn og einlægni
sem tónlistarmaður.
Arni Matthíasson
Poppí
Reykjavík
vex að vin-
sældum
KVIKMYNDINNI Popp í
Reykjavík er nú sýndur mjög
vaxandi áhugi víðs vegar í
heimin-
um. Nýl-
ega var
gerður
samning-
ur við
sjónvar-
psstöðina
Canal+ á
Norður-
löndum, um að sýna myndina
einu sinni á niánuði í eitt ár,
auk þess sem hún verður
sýnd á fjórum kvikmyndahá-
tiðum á næstunni; í New
York, Sao Paulo, Stokkhólmi
og Tallin. Þá er ekki talið ól-
íklegt að myndin verði sýnd í
Þýskalandi, þar sem Páll
Oskar Hjálmtýsson hefur náð
vinsældum þar í landi.
Þorfinnur Ómarsson,
framkvæmdastjóri Kvik-
niyndasjóðs Islands, seglr
skýringuna á þessum aukna
áhuga vera velgengni nokk-
urra hljómsveita erlendis, en
flestar íslenskar sveitir komu
fram í myndinni. „Það er
mjög gaman að vita til þess
að þrátt fyrir að myndin sé
orðin ársgömul er enn mikill
áhugi fyrir henni erlendis. f
kjölfar kvikmyndahátíðanna
má jafnvel búast við því að
frekari sala fari fram, til
sjónvarpsstöðva nær og
Qær,“ segir hann. Hann segir
að á hátíðinni í New York
verði myndin sýnd ásamt
„forvera“ sinum, Rokki í
Reykjavík. Mjög langt er síð-
an Rokk í Reykjavík var sýnd
síðast og er nú verið að gera
nýtt sýningareintak af henni
í tilefni sýningarinnar.