Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ KANADA 28. apríl- 4. maí 2000 MINNEAPOUS Apríl 2000 SAETEAKE city, 2,- 4. maí 2000 BANDARIKIN i eosangeees 4. -10. maí 2000 WASHINGTON Apríl-maí 2000 7 11.-18. október 2000 NEWYORK Desember 1999 20. október 2000 ATEANTSHAE Útgáfustarfsemi, bókakynningar, myndlistarsýningar, sjónvarpsmyndir, leiksýningar, tónlistarviðburðir, málþing og ráðstefnur að Eftirfarandi eru dæmi úr dagskrá Landafunda- nefndar, með fyrirvara um breytingar. 3.-9. desember New York: Kvikmyndahátíð í Quad Theater á Manhattan. Nýjar kvikmyndir auk þess helsta sem Islendingar hafa gert á kvik- myndasviðinu. Viðstaddur opnun: Forseti fslands, Ólafur Ragnar Grímsson. íslenskir kvikmynda- höfundar veröa á hátlðinni. Snemma í apríl Minneapolis: Kvikmyndahátíð, leiksýningar fyrir börn og fullorðna. Islandsvika, kynning á framleiðsluvörum og þjónustu. 12. apríl Ottawa: Museum of Civilization, eitt glæsilegasta menningarsafn I heimi. Forsætisráðherra Davið Oddsson afhendir forsætisráð- herra Kanada, Jean Chrétien, styttu Ásmundar Sveinssonar af Guðríði Þorbjarnardóttur og syni hennar Snorra. Hátíðahöld til að minnast fyrsta barnsins í Ameríku af evrópskum uppruna. Bjarni Tryggvason geimfari verður viðstaddur. 20. apríl Reykjavík: Opnunarsýning Þjóðmenningarhússins við Hverfis- götu. Sýningin fjallar um siglingar og landafundi íslendinga á mið- öldum. 29. apríl Washington: Glæsileg og viða- mikil sýning á sögu og menningu víkinga á norður- og vesturslóðum I Smithsonian safninu. Einstakt safn muna frá helstu söfnum á Norðurlöndum. Frá íslandi koma dýrgripir frá stofnun Árna Magnússonar og Þjóðminja- safninu. Rakin saga landafunda í máli og myndum. Þessi víkinga- sýning mun ferðast til stærstu borga Bandaríkjanna á næstu tveimur árum. Búist er við tug- milljónum gesta. 4. -10. maí Los Angeles: Kvikmyndahátíð í hinu viðfræga kvikmyndahúsi Egyptian Theater við Hollywood Bouleward. Allt það nýjasta og besta úr íslenskri kvikmyndagerð Á sama tíma málþing um tengsl Islendingasagna og Hollywood, popp- og jasstónleikar, tískusýningar og leiksýningar. Islenski hesturinn fær umfjöllun og jafnframt verða haldnar kynningar á íslenskri vöru og þjónustu. 24. maí Washington: Opnun stærstu sýningar sem haldin hefur verið á íslenskum handritum erlendis í Library of Congress, þingbókasafni Bandaríkjanna í Washington, Living and Reliving the Sagas: lcelandic Life and Legend. Sýningin sem er unnin af Árnastofnun og Landsbókasafni/ Háskólabókasafni er fyrst sett upp hér á landi og fer frá Washington Reykjavik: Víkingaskipið (slendingur heldur af stað í kjölfar Leifs Eiríkssonar áleiðis til Græn- lands og þaðan til austurstrandar Kanada og Bandaríkjanna. 15.-20. júlí Brattahlið á Grænlandi: Hátíðahöld með þátttöku stórs hóps víkinga þegarvíkingaskipið Islendingur kemur við á leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.