Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 19 GRÆNLAND BRATTAHDD ISIAND Tákn endurfundanna er sigling víkingaskipsins íslendings um Grænland og Kanada til Bandaríkjanna. REYKJAVIK Vor og sumar 2000 NÝFUNDNA- ______IAND 28. júlí - 20. ágúst Eitt þúsund ár eru liðin frá því íslendingar og Ameríkumenn hittust fyrst; frá því Leifur Eiríksson, Guðríður Þorbjarnardóttir og fleiri stórhuga íslendingar sigldu vestur. Löngu síðar, fyrir 125 árum, námu íslendingar land í Vesturheimi og nefndu það Nýja-ísland. Árið 2000 er því tími endurfunda, við fögnum afmæli þessara sögulegu viðburða og eigum í leiðinni fræðandi endurfundi við sameiginlega sögu þjóðanna. FJÖEBREYTT DAGSKRÁ Á vegum Landafundanefndar hafa nú verið skipulagðir um 230 íslenskir viðburðir á tæplega 70 stöðum í Bandaríkjunum og Kanada á næsta ári og ber þar hæst tónleika, listsýningar, kvikmyndavikur, sögusýningar, málþing og leiksýningar, auk útgáfu margmiðlunarefnis, kvikmynda og bóka. Dagskráin hefur að markmiði að kynna lifandi íslenska menningu í Vesturheimi, efla tengsl við Vestur-l'slendinga og aðra íslandsvini og styðja við markaðsstarf fyrirtækja. VIETU TAKA ÞÁTT? LEIFUR EIRIKSSON rsf Irr. 1000*2000 Dagskráin er nú þegar mótuð í stórum dráttum, en þeir sem vilja nýta sér viðburðina á eigin vegum er velkomið að slást í för. Kynntu þér helstu atriði dagskrárinnar hér á síðunni og fáðu nánari upplýsingar á heimasíðunni www.leifur-eiriksson.org Landafundanefnd, Aðalstræti 6 sími 575 2020 fax 575-2025 E-mail: millennium@for.stjr.is. vefsíða www.leifur-eiriksson.org ogieymdum vöru-og þjónustusýningum og fyrirlestrum sem vekja athygli a framsæknu og fjölbreyttu nútimasamfélagi a islandi. vestur. Miðpunktur hátíðahald- anna verður kirkja Þjóðhildar og bær Eiríks rauða sem eru tilgátu- hús sem Islendingar standa að. 28. júlí-20. ágúst Nýfundnaland, L'Anse aux Meadows: Halldór Ásgrlmsson utanríkisráðherra tekur á móti víkingaskipinu Islendingi. Skipið siglir þaðan til 12 hafnarborga og bæja á Nýfundnalandi þar sem háldnar verða margvíslegar sýningar og hátiðir. Þaðan siglir Islendingur alla leið til New York. I L'Anse aux Meadows verður endurgert víkingaþorp með á annað hundrað „leikurum". Islendingur leiðir hópsiglingu og leikritið Ferðir Guðríðar verður sýnt (höfuðborg Nýfundnalands, St. John s. 5.-7. ágúst_________________ Gimli: Islendingadagurinn haldinn hátíölegur, heiðursgestur verður forseti (slands, Ólafur Ragnar Grímsson. 8.-13. september Boston: Aöalvettvangur viðburða í Boston verður New England Aquarium, risastór sædýra- og skemmtigarður við höfnina. Víkingaskipið Islendingur verður helsta aðdráttarafl garðsins þessa viku en jafnframt verða leik- sýningar, myndlistarsýningar, tónleikar auk þess sem efnt verður til viðamikillar fiskréttakynningar á fjölmörgum veitingastöðum f borginni. I Museum of Fine Arts verður haldin íslensk kvikmynda- hátíð. 11.-18. október Washington: (helsta menningar- húsi Bandarikjanna, Kennedy Center, verður einn af há- punktum tónleikaferðar Sinfóníuhljómsveitar Islands. Efnt til margvíslegra Islands- kynninga, m.a. í tengslum við komu víkingaskipsins Islendings. 16.-25. október New York: (slandsvika tengd opnun nýs norræns húss í borginni, Scandinavia House væntanlega að viðstöddum öllum norrænu þjóðhöfðingjunum. Forsetafrúin, Hillary Clinton, tekur á móti víkingaskipinu Islendingi. Jafnframt veröur efnt til islenskra tónleika, leiksýninga, fyrirlestra, Ijóðakynninga, kvikmyndahátíðar og sett upp viðamikil vöru- og þjónustusýning. 20.-27. október Winnipeg: Hátfðahöld til að minnast þess að 125 ár eru liðin frá því að Islendingar settust fyrst að í Gimli. Þar verður jafnframt opnað menningarsafnið Nýja Island, en íslensk stjórnvöld hafa lagt f það fé. Ný húsakynni fyrir islenska bókasafnið við háskólann í Manitoba verða tekin í notkun. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar (slands í Winnipeg. Allar nánari upplýsingar um dagskrána eru á heimasíðunni www.leifur-eiriksson.org
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.