Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 27
Flestir hafa þörf fyrir fleiri en eina tegund trygginga. Þegar tryggingar eru keyptar er nauðsynlegt að skoða dæmið í heild - hvað það kostar. Viðskiptavinir VÍS njóta hagkvæmra bifreiðatrygginga og að auki er ríkulegur afsláttur af öðrum tryggingum f boði fyrir þá sem tryggja eignir, líf og limi fjölskyldunnar hjá VÍS. Hér á síðunni sjást dæmi um tryggingaiðgjöld þrenns konar bifreiða sem valdar eru af handahófi. Dæmin sýna þau iðgjöld sem þú þyrftir að greiða hjá VÍS ef þú værir með F plús og iðgjöld FÍB tryggingar. Til að geta tryggt með FÍB tryggingu þarftu að vera félagsmaður FÍB, en það kostar 3.330 krónur árlega. t Nissan Micra, árgerð 1994. Bíleigandi 28 ára, býr í Reykjavík. Lögbundin ábyrgðartrygging með hæsta bónus, slysatrygging ökumanns og eiganda og framrúðutrygging vís 31.737kr. FÍB TRYGOIN6 36 907kr * Opel Vectra 2000, árgerð1997 Bíleigandi 37 ára, býr í Reykjavík Dæmi 2 wíe mm Vlb BB T R YGG I N G 36.949kr. H 37.323kr.* Lögbundin ábyrgðartrygging med hæsta bónus, slysatrygging ökumanns og eiganda og framrúðutrygging Dæml 3 Toyota Landcruiser, árgerð1998 Bíleigandi 48 ára, býr á Ólafsfirði vís 29.553kr. Lögbundin ábyrgdartrygging með hæsta bónus, slysatrygging ökumanns og eiganda og framrúðutrygging Umfjöllun um bifreiðatryggingar og samanburð iðgjalda þeirra er af hinu góða. Við hjá VÍS viljum hvetja þig til að reikna dæmið til enda og skoða heildartryggingaverndina og kostnaðinn við að tryggja eignir, líf og limi fjölskyldunnar. Þú tapar ekki á því. Tryggðu þér aðgang að þekkingu og góðri þjónustu VÍS. Fáðu nánari upplýsingar í þjónustuveri VÍS f síma 560 5000 eða á næstu skrifstofu VÍS. Reiknaðu dæmið til enda og sjáðu hvað við getum boðið þér. VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSLANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk * Skv. upplýsinqum frá FfB tryggingu 4. nóvember sl. ÁrmÚla 3, 108 ReykjaVÍk GOTT FÓLK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.