Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 37 Píanótón- leikar á Eg- ilsstöðum og á Seyðisfirði JÓNAS Ingi- mundarson píanóleikari heldur tónleika í Egilsstaðakirkju á morgun, laug- ardag, kl. 16 og sunnudaginn 7. nóvember í Seyðisfjarðar- kirkju kl. 16. Á efnisskránni eru tvö verk eftir Ludwig van Beet- hoven og valsarnir eftir Fr. Chopin. Beethoven samdi 32 sónötur fyrir píanó og era þær einskonar ævi- saga hans í tónum. I þeim er að finna alla þá miklu dýpt og breidd sem hann bjó yfir. Jónas leikur fyrstu sónötuna sem Beethoven samdi ungur að áram og þá síðustu sem hann samdi fimm áram fyrir andlát sitt. Á þessu ári eru liðin 150 ár frá láti pólska tónskáldsins Fr. Chopin, og er þess minnst um allan heim. Hann andaðist 17. október 1949. Jónas mun leika valsana fjórtán eftir Chopin á þesusm tónleikum. Nýlega kom út hjá Japis plata með leik Jónasar á dönsum Chop- ins, þ.e, pólónesum og marzúrkum. Ragnhildur Sif Reynisdóttir með dóttur sinni, Hlín Gísla- dóttur. Skartgripa- sýning á Kaffi 17 RAGNHILDUR Sif Reynisdóttir gullsmiður heldur sína fyrstu einkasýningu á silfur- og gullskartgripum á Kaffi 17, Lauga- vegi 91,í dag, föstudag,kl. 17. Ragnhildur lauk námi 1990 og hefur sótt ýmis námskeið í gulls- míði hérlendis sem erlendis. Ragn- hildur starfar hjá Gull- og silfurs- miðjunni Emu hf. og er hún sú eina sem smíðar þríkrossinn fyrir Blindrafélagið, segir í fréttatil- kynningu. Sýningin er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 10-18, föstudaga til kl. 19 og augardaga til kl. 16, og lýkur 30. nóvember. Orgeltónleikar í Dómkirkjunni JAN Kalfus, org- anleikari frá Prag, leikur á or- gel Dómkirkju- nnar í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskránni era verk eftir i if if Walther, Bach, an a us Eben, Martinu og Wiedermann. Jan Kalfus er prófessor við tón- listarskólann í Prag. Hann er hér í boði Dómkórsins og era tónleikar- nir þáttur í Tónlistardögum Dóm- kirkjunnar. Karlakór- inn Þrestir í Hásölum í TILEFNI árs aldraðra efnir karlakórinn Þrestir til tón- leika fyrir eldri borgara í Hafnarfirði. Tónleikarnir verða í Hásöl- um laugardaginn 6. nóvember kl. 16. Stjómandi er Jón Kristinn Cortes. Undirleikari er Iwona Jagla. Kórinn hefur opnað heima- síðu á slóðinni Söngsveitin TONLIST Geislaplötur NÚ LJÓMAR VORSINS LJÓS Skagfirska söngsveitin í Reykjavík. Stjórnandi: Björgvin Þ. Valdimars- son. Einsöngur: Guðmundur Sig- urðsson, Óskar Pétursson, Kristin R. Sigurðardóttir og Þorgeir J. Andrésson. Píanóleikur: Sigurður Marteinsson og Vilhelmína Ólafs- dóttir. Upptaka var gerð í Fella- og Hólakirkju á árunum 1996,1997 og 1999. Upptökumaður: Vigfús Ing- varsson. Tæknivinna: Vigfús Ing- varsson og Páll Sveinn Guðmun- dsson. JAPIS. EFNISSKRÁIN og söngurinn dregur dám af dæmigerðu tón- leikahaldi Skagfirsku söngsveitar- innar fyrir aðdáendur, a.m.k. í seinni tíð. Og allt gott um það að segja. Nærri helmingur laganna er eftir stjómanda kórsins, Björgvin Þ. Valdimarsson. Þetta eru allt góð og aðgengileg lög, og sum með tals- verðum tilþrifum gerð - m.a. í út- færslu, og músíkalskri æð, þó að stundum sé stutt í „dægurlagið". M.ö.o. ekta „númer“ á kórtónleik- um. Þetta leyfi ég mér að kalla „skagfirska stílinn". Það gildir einnig um kórinn sjálfan, sem er sallafínn og syngur af krafti (enda stór) og með sannri ánægju, ef ekki nautn! Nokkur einföld og falleg lög, mjög vel sungin, prýða efnisskrána, svo sem Kveðja eftir W.Th. Söder- berg við hugðnæman texta Bjama Þorsteinssonar og Efst á Ámar- vatnshæðum, ljóðið eftir Jónas Hallgrímsson sem kunnugt er, en lagið eftir Gluck. Einnig var gott að hlýða á gamla „standardinn" þeirra Sigvalda Kaldalóns og Stephans G. Stephanssonar, Þótt þú langförall legðir. Þorgeir J. Andrésson syng- ur einsöng í Bikarnum eftir Eyþór Stefánsson (texti Jóhann Sigur- jónsson). Karaktermikill söngur þessa frábæra söngvara lyftir öllu á „hærra plan“, og ég hefði alveg get- að hugsað mér að heyra hann ás- amt kómum í næstsíðasta laginu, Sjá, dagar koma, sem annars var ágætlega sungið, sem og það síð- asta, Ave Maria (lagið eftir Hans Nyberg, en Tómas Guðmundsson mun vera ábyrgur fyrir íslenskri gerð latneska textans). Aðrir einsöngvarar eru einnig ágætir, þó að Þorgeir J. beri af. Helga Þóra Björgvinsdóttir á falleg fiðlusóló í tveimur lögum. Og undir- leikarar gera skyldu sína óaðfinn- anlega. Upptökur hafa tekist ágæt- lega, sem ekki er vandalaust þegar um er að ræða stóra kóra. Atfurá- móti er ekki mikið spunnið í bækl- inginn eða öllu heldur „innslagið", sem fylgir plötunni. Hvað um það, þetta er hljómdiskur sem gleðja mun mörg hjörtu, ekki bara skag- firsk. Oddur Björnsson Erindi um tvíæringinn í Feneyjum JON Proppé myndlistargagn- rýnandi heldur erindi um tvíær- inginn í Feneyj- um sunnudaginn 7. nóvember kl. 17, í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Jó" , Hafnarfjarðar. Proppe Tvíæringurinn fór fram í sumar og mun Jón fjalla um það sem þar mátti sjá. Með erind- inu mun hann sýna fjölmargar skyggnur af verkum listamann- anna á sýningunni. Þá mun hann fjalla um helstu stefnur og nýjung- ar sem greina mátti þar. Tvíæringurinn í Feneyjum var haldinn í 48. sinn nú í sumar. Þar er um að ræða stærstu sýningu á sam- tímalist sem haldin er reglulega nokkurs staðar í heiminum, og á aðra öld hefur tvíæringurinn verið einn af hápunktunum í alþjóðlegu sýningarhaldi. Sextíu lönd senda verk á sýninguna og sýna í sér- byggðum skálum, en auk þess er fjölmörgum af þeim listamönnum sem mesta athygli hafa vakið boðið að sýna í sértöku sýningarrými þar sem yfir tíu þúsund fermetrar era til ráðstöfunar. Á sýningunni má kynnast því sem efst er á baugi í hverju þátt- tökulandanna fyrir sig sem og á hinum alþjóðlega listavettvangi. Bæði þátttökulöndin og sýningar- stjórarnir í Feneyjum gera sér far um að sýna þar verk ungra og framsækinna listamanna, þeirra sem mests má vænta af í framtíð- inni, segir í fréttatilkynningu. (g)mbl.is LLT/K/= eiTTH\//\€J IMÝTl Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16 Þessi úlpa var hönnuð í nístandi kulda! Pilelander úlpa Kr. 12.900.- Ath. einnig bamastærðir kr. 8.900.- <&>Columbia Sportswear CompanyK www.columbia.com HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL --Skeifunni 19 - S. 568 1717- SILFURBUÐIN Orðsending til okkar mörgu góðu viðskiptavina Eftir 43 farsœl ár er ákveðið að starfsemi Silfurbúðarinnar verður lögð niður 6. nóvember 1999. Bjóðum þeim áfram þjónustu sem safna postulínsstellum og hnífapörum frá Silfurbúðinni. RÝMINGARSALA til 6. nóvember A ÖLLUM GJAFAVÖRUM OG SKARTGRIPUM 50% AFSLÁTTUR SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 Sími 568 9066 Pósthólf 3011 - Netfang: silfurbudin@itn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.