Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 54

Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 54
•? 54 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og iangafi, ÆVAR HRAFN ÍSBERG, Hrauntungu 25, Kópavogi, andaðist að morgni miðvikudagsins 3. nóvem- ber á líknardeild Landspítalans. Vilborg Bremnes isberg, Svanborg ísberg, Ingólfur Hreiðarsson, Bára Hafsteinsdóttir, Árni Einarsson, Guðrún Lilja Jóhannsdóttir, Heigi Hjálmarsson, Ásdís Káradóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Jóhann ísberg, Ámi ísberg, Ásta ísberg, Ari ísberg, Guðrún ísberg, Ævar ísberg, t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, VERONIKA E. JÓHANNESDÓTTIR, Lágholti 2, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu þriðjudaginn 2. nóvember. Axel Albertsson, Aldís Anna Axelsdóttir, Albert Axelsson, Agnar Logi Axelsson, Ágústa Hallsdóttir, Karl Axel, Sveindís Björk, Halla Ýr, Tinna Rut, Vera Ósk, Hallur Ólafur, Gunnar Logi. t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, BIRNA ÞORLEIFSDÓTTIR THORLACIUS, Ólafsvegi 12, Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Langholtskirkju þriðju- daginn 9. nóvember kl. 13.30. Gunnlaugur Gunnlaugsson, Þorleifur Th. Sigurjónsson, Sigrún Andrésdóttir, Dalla Gunnlaugsdóttir, Agnar Sverrisson, Ágústa Gunnlaugsdóttir, Sigurður Ólafsson, Birkir Gunnlaugsson og barnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, NJÁLL ANDERSEN frá Sólbakka, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 6. nóvemberkl. 14. Halldóra Úlfarsdóttir, María Njálsdóttir, Kolbeinn Óiafsson, Úlfar Njálsson, Halla Hafsteinsdóttir, Harpa Njálsdóttir, Atli Sigurðsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ragnar Óskarsson, Pétur Njálsson, Andrea Gunnarsdóttir, Friðrik Njálsson, Siw Schalin, barnabörn og barnabarnabörn. J* t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og iangafi, KONRÁÐ KRISTINN KONRÁÐSSON frá Siglufirði, verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju laugar- daginn 6. nóvember kl. 11.00. Óskar Konráðsson, Stefanía Eyjólfsdóttir, Kristinn Konráðsson, Kristín Þorgeirsdóttir, Sigurður Konráðsson, Dagbjört Jónsdóttir, Margrét Konráðsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. GUÐMUNDUR HÁKONARSON Stjórnmálahugtakið „eðalkrati" nær ein- ungis til þeirra sem teljast til lýðræðisjafn- aðarmanna (sósíal- demókratar) en ekki annarra. Einnig er þess krafist að eðalkratar hafi ekki verið í öðrum flokkum en lýðræðisjafnaðar- mannaflokkum sem skilur frá þá sem aðhyllast eða fylgdu alræðis- stefnu austur þar eða vestan Atl- antshafs. Hér er því eingöngu átt við einsflokksmenn svonefnda al- þýðuflokksmenn en ekki þá sem keyptir voru á niðurlægingartíma Alþýðuflokksins („sálnaveiðitíma"). Hjarta eðalkrata slær til vinstri - það slær til samfélags sólarmegin við norræna velferðarheimilið. Kynni mín og Guðmundar Há- konarsonar eru til komin að þar sem ég er sonur ein- stæðrar móður (Jón- hildar Halldórsdóttur) og er föðurlaus þótti því hollt þegar ég stóð ekki fram úr hnefa að ég dveldi á sumrin norður á Húsavík við Skjálfanda. Bjó ég þar í fyrstu hjá ömmu minni og afa sem nú eru bæði látin. Amma mín Halldóra Gunn- arsdóttir var bæði húsmóðir og þvotta- kona en afi minn Hall- dór Jónsson var bæj- arpóstur þegar þarna var komið í stritsögu þein-a hjóna. Bjuggu þau í tveggja hæða tréhúsi með risi er Bali nefnist sem stendur nú í skrúðgarði Húsvíkinga miðjum rétt þar hjá sem heitir við Búðará. Hinum megin við götu þá er liggur að lokum alla leið upp á Reykja- heiði bjó svo og býr enn Stefanía Halldórsdóttir frænka mín og syst- ir móður minnar svo og Guðmund- ur eiginmaður hennar nú látinn ásamt börnum sínum Hákoni Ola og síðar Dóru Fjólu. Eldri Húsvík- ingar minnast enn á það við mig að það hafi farið skjálfti um bæinn MINNBNGAR + Guðmundur Há- konarson fædd- ist á Húsavík 16. september 1930. Hann lést á Akur- eyri 11. október síð- astliðinn og fór út- för hans fram frá Húsavíkurkirkju 16. október. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns og stjúpföður okkar, INGÓLFS SIGURÐSSONAR, Kleppsvegi 6. Sesselja Guðmundsdóttir og stjúpbörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, SOLVEIGAR SVEINBJARNARDÓTTUR, Álfaskeiði 38, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Jósefs- spítala, Hafnarfirði. Kristján Loftsson, Auðbjörg Steinbach, Birna Loftsdóttir, Solveig Birna Gísladóttir, Loftur Bjarni Gíslason, Guðmundur Steinbach, Loftur Kristjánsson, María Kristjánsdóttir. Þökkum þeim, sem sýndu okkur samúð vegna andláts og útfarar móður okkar, AUÐAR J. AUÐUNS, og vottuðu minningu hennar virðingu. Jón Hermannsson, Kolbrún Jóhannesdóttir, Einar Hermannsson, Kristín Guðnadóttir, Margrét Hermanns Auðardóttir, Sigfús Björnsson, Árni Hermannsson, Erla Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlý- hug við andlát og útför systur minnar, MARÍU HAFLIÐADÓTTUR, Bjarkargötu 12. Sérstakar þakkir til starfsfólks blóðskilunar- deildar og deildar 14-G á Landspítalanum fyrir mjög góða umönnun. Áslaug Hafliðadóttir. þegar við frændurnir vorum „komnir saman“. Og er því ekki að leyna að enn hefur ekki komist upp um öll okkar prakkarstrik í þá daga sem betur fer en ekki áttum við allt það sem okkur var um kennt. Höfðu þau amma og afi miklar áhyggjur af framtíð okkar frænda en alltaf tók hún amma svari okkar svo söng í og gaf sig hvergi hvort sem við áttum að hafa aflífað nokkrar hænur hjá næsta nágranna hennar eða að við þving- að stelpur til að borða ánamaðka! Guðmundur Hákonarson hóf á þessum árum að taka þátt í bæjar- málapólitík á Húsavík fyrir hönd Alþýðuflokks og fór mikinn. Hafði það að sjálfsögðu áhrif á heimilislíf- ið að Sólvölluin 7 og þurfti hann að hafa snarar hendur við matarborð- ið og hlaupa oft í síma eða fara út í forstofuhurð. Þurfti Stefanía eða „Stefa“ oftast að ná í hann sjálf fram í hurð áður en maturinn kóln- aði alveg - einkum á kosningavor- um. Segja má að rauða eldhúsborð- ið þeirra hjóna hafí verið fæðingar- staður þeirra bæjarstjórnarkosn- ingasigra sem Alþýðuflokkurinn vann á árunum kringum 1970 og svo aftur vorið 1998. En það var sama á hverju gekk, alltaf þvoði Guðmundur eða fremur „Mundi“ upp leirtauið sem auðvitað hvatti aðra við matarborðið til þess að taka snarlega til matar síns. Eftir matinn fékk Mundi sér svo i pípu og hlustaði á fréttir - og saug í sig pólitík líðandi stundar. Mundi kom mér í föðurstað að því marki sem það er nú hægt en skapferlið í mína móðurætt er hvorki þjált né undirgefið. Því skal ekki leynt hér að fyrir nokkrum ár- um kom upp á milli okkar Guð- mundar ósætti sem skiptir nú ekki máli þegar horft er um farinn veg. Ég fékk á tilfinninguna fyrir nokkrum vikum að það kynni að vera rétt að brúa þá vik milli vina sem brotnað hafði iýrir tilstilli ill- mælgi og rógs manna sem náðu eyrum Munda og hóf nokkrar að- gerðir til þess að ná fram sættum okkar í milli. Nú þegar óljóst er um hvort við hittumst nokkru sinni þykir mér rétt að minnast þess manns er gekk mér í föðurstað. Minningarbók bernsku minnar geymir margar myndir af ferðum mínum með fjölskyldunni á Húsa- vík norður þar en þau Mundi og Stefa ferðuðust mikið um Island á þessum árum og fóru á seinni árum oft til útlanda saman einkum til Mið-Evrópu og til sólarlanda. Minnist ég margra ferða upp í Mý- vatnssveit, svo sem að Dimmu- borgum, í Asbyrgi, Vaglaskóg, Hljóðakletta, svo og austur á land allt að Vopnafirði til þess að skoða landið, veiða bleikju eða tína ber. Guðmundur alltaf syngjandi við stýrið en hann tók þátt í kórstarfi. Stefa hafði hins vegar vakandi auga á umferðinni og svo á okkur krökkunum í aftursætinu. Mundi átti marga vini um allt Norður- landskjördæmi eystra og stöðvaði hann bílinn víða á þessum ferðum og tók menn tali og ræddi hann einkum við viðmælendur sína um pólitík og ættfræði. Var ætíð hlýja, léttleiki og birta í samskiptum hans við fólk enda var Guðmundur einn þeirra manna sem veita mönn- um þá tilfinningu að það sé komið vor eða það sé allavega á næsta leiti hver sem árstíðin eða þjóðfé- lagsástandið annars er. Guðmundur var kosinn í bæjar- stjórn fyrir um þrjátíu árum og hófst þá blómaskeið í sögu Húsa- víkur með ýmsum stórfram- kvæmdum svo sem lagningu hita- veitu og byggingu annarra mann- virkja sem enn standa til minning- ar um stórhuga mann sem fram- kvæmdi. Mundi var hins vegar ekki þannig stjórnmálamaður sem reisir sér eingöngu bautarstein úr steypu og stáli því hann var örugg- ur stríðsmaður lítilmagnans og kom oft fyrir að hann veitti fólki lið langt umfram það sem hann hafði bolmagn til. Samskipti hans og Al- þýðuflokksins syðra verða ekki rakin hér en þess verður að minn-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.