Morgunblaðið - 05.11.1999, Qupperneq 56
36 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
&
Yfirdýralæknir
Laus störf dýralækna
Auglýst eru laus til umsóknar eftirtalin störf
dýralækna, skv. 11. gr. nýrra laga nr. 66/1998
um dýralækna og heilbrigöisþjónustu við dýr,
sem tekur gildi 1. desember 1999:
Störf efirlitsdýralækna við embætti héraðs-
dýralæknis í Skagafjarðar- og Eyjafjarðarum-
dæmi.
Störf efirlitsdýralækna við embætti héraðs-
dýralæknis í Suðurlandsumdæmi.
Störf efirlitsdýralækna við embætti héraðs-
dýralæknis í Gullbringu- og Kjósarumdæmi.
Ennfremur staða sérgreinadýralæknis svína-
sjúkdóma sem laus er frá 1. janúar 2000.
Skriflegar umsóknir skulu sendar embætti yfir-
dýralæknis, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík.
Með umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýs-
ingar um menntun og fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 1999.
j
Laun eftirlitsdýralækna og sérgreinadýralæknis
eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra
við Dýralæknafélag íslands.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Runólfsson,
yfirdýralæknir, í síma 560 9750.
Embætti yfirdýralæknis,
3. nóvember 1999.
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Háteigsskóli, sími 530 4300
Umsjónarkennari í 6. bekk,
1/1 staða
Starfsmaður til að sinna ýmsum störfum,
s.s. gangavörslu, þrif o.fl.,
75% starf
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar viö viðkomandi stéttar-
félög.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Sérverslun
með konfekt
Við leitum að einstaklingi, sem hefur reynslu
og áhuga á skreytingum auk venjulegra versl-
unarstarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar gefur Logi í síma 551 2475.
Vínberið, Laugavegi 43.
Tryggingafulltrúi
Hjá sýslumanninum á Patreksfirði er laus til
umsóknar staða tryggingafulltrúa. Trygginga-
fulltrúi annast dagleg störf sem heyra undir
almannatryggingaumboð Tryggingastofnunar
ríkisins og lúta m.a. að sjúkra- og slysatrygg-
ingum, lífeyristryggingum o.fl.
Umsækjendur þurfa að hafa góð tök á tölvu-
vinnslu, þ.m.t. notkun internets, og geta hafið
störf sem fyrst í nóvember.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Hlutastarf getur komið
til greina. Konur jafnt og karlar eru hvött til
að sækja um starfið.
Umsóknum, sem greina aldur, menntun og
fyrri störf, skal skila til undirritaðs ekki seinna
en 12. nóvember nk.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
3. nóvember 1999.
Þórólfur Halldórsson.
Bakarar — bakarar
Bakarí í Danmörku óskar eftir að ráða reglu-
saman bakara. Reynsla í lögun vínarbrauða
nauðsynleg. Herbergi geturfylgt.
Upplýsingar gefur Guðmundur Hlynur í símum
557 3655 og 892 1031.
Útkeyrslustarf
Heildverslun óskar eftir að ráða starfskraft til
útkeyrslu- og lagerstarfa.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri
störf, sendist tii afgreiðslu Mbl. fyrir 10. nóv.,
merktar: „VGÍ - 7777".
IJ i***8 {U
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi, þriðjudaginn 16. nóvember 1999 kl. 15.00:
IÞ 860 IM 492
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
3. nóvember 1999.
Þórhallur H. Þorvaldsson, ftr.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
ramhald uppboðs á eftirfarandi eignum verdur hád á skrif-
stofu embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, sem hér segir:
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeím
sjálfum sem hér segir:
Aðalstræti 29, Þingeyri, þingl. eig. Ásta Sólveig Gýmisdóttir og Siguðr-
ur K. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, þriðju-
daginn 9. nóvember 1999 kl. 14.00.
Hafnarstræti 6, 0301, ísafirði, þingl. eig. Mikael Rodriguez Algarra
og Guðbjörg Ásgerður Överby, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
rikisins húsbréfadeild og ísafjarðarbær, þriðjudaginn 9. nóvember
1999 kl. 10.30.
Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og ísafjarðarbær, mánudaginn 8. nóvember
kl. 15.00.
Sæból II, Mýrahreppi, ísafjarðarbæ, hluti Elísabetar Pétursdóttur,
þingl. eig. Elísabet Anna Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins, íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf., mánudag-
inn 8. nóvember 1999 kl. 13.30.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 10.00
á eftirfarandi eignum:
Eyrargata 7, Eyrarbakka, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, gerðarbeið-
endur Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi.
Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeið-
endur Múr- og málningarþjón. Höfn ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi.
Húsið Álfaströnd og lóð úr Hrygg, Hraungerðishreppi, ehl. Heimis
Ólafssonar, þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð-
ur og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík.
Lóð úr landi Laugarbakka, Ölfushreppi, þingl. eig. Guðlaug Erla Ingólfs-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Stekkholt 4, Selfossi, þingl. eig. Katrín Súsanna Björnsdóttir og Jón
Ólafur Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Árborg.
Jón Forseti ÍS-108, sknr. 992, þingl. eig. Úgerðarfélagið Óson ehf.,
gerðarabeiðendur Byggðastofnun, Olíuverslun Islands hf., Radíómið-
un ehf. og SP Fjármögnun hf., þriðjudaginn 9. nóvember 1999
kl. 11.20.
Óskasteinn ÍS-840, sknr. 1220, þing. eig. Jón Guðmann Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Básafell hf., Landsbanki Islands hf., lögfrd. og Spar-
isjóður Bolungarvikur, þriðjudaginn 9. nóvember 1999 kl. 11.40.
Sýslumaðurinn á Isafirði,
4. nóvember 1999.
Urðarvegur 40, ísafirði, þingl. eig. Eiríkur Brynjólfur Böðvarsson
og Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Breiðafjarðarferjan Baldur
ehf., Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, Húsasmiðjan hf., ísafjarð-
arbær, Islandsbanki hf., útibú 556, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður versl-
unarmanna og Vátryggingafélag íslands hf„ mánudaginn 8. nóvember
1999 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
4. nóvember 1999.
TiL SÖLU
Fyrirtæki í Reykjanesbæ
Til sölu blóma- og gjafavöruverslun Guðrúnar.
Um er að ræða rótgróna verslun með traust
viðskiptasambönd. Búðin er í eigin húsnæði
á besta stað við Hafnargötu í Keflavík.
Allar nánari upplýsingar um verð og greiðslu-
skilmála veitir Sigurður V. Ragnarsson.
Eignamiðlun Suðurnesja,
Hafnargötu 17, 230 Keflavík,
sími 421 1700.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Ásgarðsskóli
Kjósarhreppi 50 ára
Afmælishátíð sunnudaqinn 7. nóvember
í Ásgarðsskóla frá kl. 14.00 til 16.00.
Fyrrverandi nemendur, skólastjórnendur, kennarar, starfsmenn og
aðrir velunnarar skólans, verið velkomin. Léttar veitingar.
Vitjum minninganna í góðra vina hópi.
Skólanefnd Ásgarðsskóla.
mbl.is
Sýslumaðurinn á Selfossi,
4. nóvember 1999.
TILKYNNINGAR
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Skógarás 7-17, breyting á byggingarreit bílskúra
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til
kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Suður-Selási.
Breytingin felur í sér nýja staðsetningu byggingarreits hluta bílskúra á lóðunum
Tf Skógarás 7-17. Byggingarreitur flyst að jaðri lóðanna að Skógarási.
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 5. nóvember til 3. desember 1999. Ábendingum
og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 17.
desember 1999.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.