Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 57

Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 5^ SIGURÐUR THORLA CIUS RÖGNVALDSSON + Sigurður Thor- lacius Rögri- valdsson jarðeðlis- fræðingur fæddist í Reykjavík 11. janú- ar 1964. Hann lést af slysförum 25. október siðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalíns- kirkju í Garðabæ 1. nóvember. Ég er staddur í há- loftunum á leið til átt: haganna á Islandi. I kringum mig sitja er- lendir ferðamenn á leið á ráðstefnu í þessu stórbrotna og framandi landi sem þeir hafa lesið um í vill- andi ferðamannabæklingum. Að vanda bregður þeim í brún þegar Reykjanesskaginn birtist, vart stingandi strá og samfelld land- auðn hvert sem litið er. Ferðalöng- unum ber saman um að þeir séu að lenda á tunglinu. Undir slíkum kringumstæðum er venjan að þjóð- arstolt mitt fari í gang og ég út- skýri óspart fyrir aðkomumönnum að ísland sé margbreytilegt og menn megi ekki dæma landið af Reykjanesskaganum einum saman. I dag, hins vegar, samsinni ég ferðafólldnu. Landið kemur mér fyrir sjónir sem hrjóstrugt, gi-óður- snautt og lífvana. I dag er ég á leið til landsins til að fylgja til grafar Sigga vini mínum sem á óskiljan- legan hátt er horfinn frá okkur. Ég kynntist Sigga í MH forðum daga. Ég byrjaði í skólanum um áramót og lenti einhvern veg- inn í sömu klíku og Siggi. Upphaflega samanstóð þessi klíka af Frömmurum úr Safamýrinni og víðar en þegar fram liðu stundir var utanhverf- ismönnum líkt og mér og öðrum sveitamönn- um hleypt að borði. Siggi hafði líklega lent þama sökum Lárusar frænda síns sem var úr réttu hverfi. Að vísu hafði Siggi árið áður skroppið í Álftamýrarskólann utan af Snæ- fellsnesi og sýnt þessum Reykvík- ingum hvernig leysa ætti sam- ræmdu prófin. Siggi var einstak- lega orðheppinn maður og mikill penni. Við þetta bættist hógværð, áreiðanleiki og einstök kímnigáfa. Siggi fór hins vegar ekki með fleip- ur og lét sér nægja að koma skoð- unum sínum á framfæri með hnit- miðuðum setningum í stað blaðurs. Eftir eftirminnilega veru í MH lá leið okkar saman í háskólann og síðan fómm við báðir til fram- haldsnáms í Svíaríki. Fimm sumur í röð unnum við saman við mæling- ar hjá Orkustofnun. Pað gekk á ýmsu við þessar mælingar og óger- legt að tíunda það hér. Þó svo að verkaskipting innan mælinga- flokksins væri okkuð óljós voru viss verkefni sem Siggi sá nær al- farið um. í fyrsta lagi sendum við borgarbörnin Sigga til að tjónka við bændur þegar fara þurfti um lönd þeirra. Að sama skapi sá Siggi um að losa festur og fjarlægja steinvölur stórar sem smáar sem á vegi okkar urðu. Reyndar hafði Siggi fyrir venju að hlaða vörður allmyndarlegar fjarri alfaraleið. Ef nauðsyn bar til tók Siggi að sér að vaða ýmsar ársprænur. Eitt sinn þurfti að fara með vír yfir Hörgá í Eyjafirði. Fyrst var hugmyndin að nota flugdreka til að koma vímum yfir líkt og við höfðum gert ein- hverjum árum áður. Hins vegar þótti ólíklegt að KEA myndi skrifa flugdreka á reikning Orkustofnun- ar öðru sinni. Næsta hugmynd var að fá lánaðan kajak hjá bóndasyni í nágrenninu en hann tók því fálega. Að lokum fór svo að Siggi óð yfir ána ásamt Magnúsi Tuma og tveimur járnkörlum. Síðar fréttist að allnokkrir bændur í Hörgárdal hefðu mundað eldhússjónauka sína af þessu tilefni. Ég var hins vegar sendur til annarra verka og missti af þessu sjónarspili. Pegar ég kom til baka var allt yfirstaðið og spurði ég Sigga hvort áin hefði ekki verið djúp og strembin. Siggi lét lítið yf- ir þessu en nefndi að áin hefði náð sér í miðjar geirvörtur þegar mest var. Ég sá Sigga síðast í sumar þeg- ar ég kom í heimsókn til hans á Alftanesið. Siggi var hinn hressasti og ég áttaði mig á því að hann og Nanna voru að segja skilið við hið hefðbundna basl sem einkennir veru fólks á þessu landi meðan verið er að koma undir sig fótum. En margt fer öðuvísi en ætlað er og sumum er ekki ætlað að njóta ávaxtanna. Ég votta fjölskyldu og vinum Sigga innilega samúð á þessari ör- lagastundu. Einar. Taktu þátt á mblns og þá áttu möguleika á að vinna: frumsýningu vikfhymiarjpnar \t.nupURmiu ME STREfíH) geturöu svarað laufléttum spurningum á mbl.is ► Miöa fyrir tvo á LYGB- LAUPIWIU í StjörííuMót ► Geisladisk meötón!istínni úr myndinni,fra Skífunni ► Svaiar LYGALAUPS húfur ! kvikmyndinni LYCALfíUPlffíirVIV (Blue Streak) et Martin Lawrence í hiutverkí meistaraþjófsins sem neyöist tif aó feia gimstein undtr byggingarlóð. Honum til mikilla trafala veröur byggingar lóóirí að samastaó lögreglunnar. Hann er íögga sem hann er ekkí... BNsbBSS; 19 1 ll f '4 i HAPPDRÆTTI dae -Þarsem vinmngamirfájst Vinningaskrá 25. útdráttur 4. nóvember 1999 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 37129 F erðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 17916 26683 45948 76112 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 íri 680 7204 15851 17498 41030 56954 6672 14032 17029 28865 43535 74991 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 ítvöfaldu 1185 14201 23469 32786 41170 50832 64136 71836 2814 14283 23743 33213 42081 50862 64448 73662 3411 14528 25142 33927 42592 51670 64811 74212 4035 15575 25272 34187 42944 52380 66011 76213 4454 16485 25748 34564 44347 52549 66635 76895 5052 16757 25800 35346 44867 53947 67537 78165 5117 18083 25982 35508 45725 54677 67920 78801 5701 18155 27158 35897 45914 54771 69121 79751 6732 19314 27627 36369 46186 56822 69932 79954 8275 20259 29575 37685 46203 59718 69973 9460 21640 29977 39613 46503 61729 70529 10679 22594 30816 39872 48674 61836 70553 14022 22939 31492 39940 50246 63145 70735 Húsbúnaðarvi Kr. 5.000 Kr. 10J nningur 517 8327 18163 32285 40467 50468 61509 71909 688 8513 18258 32302 41043 50602 61722 72082 1109 8584 18337 32619 41054 50907 61890 72241 1351 9088 18490 33081 41611 50971 62459 72295 1609 9375 20002 33160 41833 51551 62491 72788 2241 9581 20077 33200 43163 51613 62624 73146 2492 9629 21038 33472 43366 51660 62778 73190 2554 10450 21432 33557 43507 52183 62958 73560 2811 10703 21560 33815 43691 52321 63117 73753 2886 11071 21647 33832 43767 53397 63316 73773 2915 11742 21987 33958 44229 53525 63481 74967 3227 11857 22126 34239 44313 53983 63758 75370 3530 12098 23039 34640 44483 54466 64417 75779 3658 12144 23441 35381 44772 55565 64515 7596 7 3767 12204 24065 35640 44851 55688 65138 76450 4031 12331 24496 35756 45587 55917 65166 77190 4690 13296 25005 36049 45782 56009 65365 77598 4931 14133 26107 36356 45864 56160 65874 78059 4999 15365 26912 36424 46024 57069 65963 78303 6023 15683 27289 36458 46177 57102 66069 78646 6243 15718 27402 36654 46426 57399 66274 78691 6246 15875 27621 36948 47086 57804 67745 78728 6260 16314 28236 37107 47264 58773 68422 79285 6269 16659 28521 37141 47466 58955 69174 79422 6420 16687 28982 37482 47647 59388 69328 79462 6702 16815 29404 37517 47682 59420 69738 79468 6879 16856 29573 37647 47882 60756 70250 6989 16879 29587 38759 48408 61076 70622 7244 16918 29908 38970 48942 61145 71162 7950 17274 30354 39174 49926 61228 71459 8237 17404 31133 39865 50052 61230 71716 8261 17945 31179 40182 50340 61452 71718 A Næstu útdrættir fara fram 11.18. & 25. nóvember 1999. Heimasíða á Interneti: www.das.is SMAAUGLYSINGAR KENNSLA Kirkia Sji ÁÐVI IA bJÖUNDA DAGS •ventistA Námskeið — námskeið Dr. Per de Lange frá Noregi, heilsuráðgjafi og næringarfræð- ingur heldur fyrirlestur um hollt mataræði og heilbrigt líferni. Fyrirlestrarnir verða í Loftsaln- um, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði (við Fjarðarkaupsreitinn) laugar- daginn 6. nóvember kl. 14:30 og 15:30 og sunnudaginn 7. nóvem- ber kl. 14:30 og 15:30. Allir velkomnir. FELAGSUF I.O.O.F. 1 = 1801158V2 e Dn. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA Samvera fyrir ungt fólk á öllum aldri í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í kvöld kl. 20. Mikil lofgjörð og kröftugur söngur. Bænastund fyrir samveru kl. 19.30. I.O.O.F.12 = 1801158V2 = Þ.k Frá Guðspeki- félaginu Ipgólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Guðjón Bergmann erindi um Hatha- jóga í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræð- um, kl. 15.30 í umsjón Karls Sigurðssonar: „Brot úr fræðum Blavatsky". Bókasafnið verður opið kl. 14—15.30 til útláns fyrir fé- laga. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 11. nóv- ember kl. 20.30 í umsjá Bjarna Björgvinssonar: „Hin mildiríka návist". Áfimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um algert frelsi, jafnrótti og bræðralag meðal mannkyns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.