Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 67 \m$m Sírfl8978599 GULLTILBOC 4 silkibindi Kr. 3990 JSokhara mottur Aður kr. Í3ÖQG Tilb. kr. 15900 Gíraffatri styttur )% afslátt, BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarssnn íslandsmót í tví- meiiningi - úrslit ÚRSLITAKEPPNI íslandsmótsins í tvímenningi verður spiluð um aðra helgi og hefir verið dregið um töflu- röð keppenda: 1. Stefanía Sigurbjömsd. - Jóhann Stefánsson 2. Þorvaldur Pálmason - Lárus Pétursson 3. Helgi Bogason - Vignir Hauksson 4. Gísli Þórarinsson - Þórður Sigurðsson 5. Asmundur Pálsson - Matthías Þorvaldsson 6. Sveinn Þorvaldss. - Vilhjálmur Sigurðss.jr. 7. Hlynur Garðarsson - Kjartan Asmundsson 8. Aðalsteinn Jörgensen - SverrirÁrmannsson 9. Hermann Þorvaldsson - Egill Sigurðsson 10. Gylfi Baldursson - Gísli Hafliðason 11. Jónas Róbertsson - Skúli Skúlason 12. Sigtryggur Sigurðss. - Sigurður Vilhjálmss. 13. Guðmundur P. Amars. - Þorlákur Jónss. 14. Guðmundur Baldursson - Jens Jensson 15. Páll Þórsson - Frímann Stefánsson 16. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 17. Erlendur Jónsson - Sigurjón Tryggvason 18. Arni Guðmundsson - Skúli Sveinsson 19. Einar Sigurðsson - Högni Friðþjófsson 20. Bemódus Kristinsson - Georg Sverrisson 21. Hróðmar Sigurbjömss. - Stefán Stefánss. 22. Hjálmar S. Pálsson - Þórir Sigursteinsson 23. Haukur Ingason - Sigurður B. Þorsteinsson 24. Gunnlaug Einarsd. - Stefanía Skarphéðinsd. 25. Hermann Lámsson - Ólafur Lámsson 26. Jón Hjaltason - Steinberg Ríkharðsson 27. Hákon Sigmundsson - Kristján Þorsteinsson 28. Símon Símonarson - Sverrir Kristinsson 29. Asgrímur Sigurbjömss. - Jón Orn Bemdsen 30. Bjöm Theódórsson - Páll Bergsson 31. Anton Haraldsson - Sigurbjörn Harldsson 32. Guðm. Sv. Hermannss. - Helgi Jóhannss. 33. Guðmundur Sveinsson - Ragnar Magnússon 34. Helgi G. Helgas. - Kristján Már Gunnarss. 35. Guðmundur Halldórss. - Sveinn Aðalgeirss. 36. Guðmundur Pétursson - Snorri Karlsson 37. Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 38. Dröfn Guðmundsd. - Guðrún Jóhannesd. 39. Arnar Geir Hinriksson - Vilhjálmur Pálsson 40. Isak ðm Sigurðsson - Rúnar Einarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Einungis 6 sveitir mættu til leiks í aðalsveitakeppni félagsins, sem hófst mánudaginn 1. nóvember. Spilaðir eru 16 spila leikir, tvöfold umferð. Eftir fyrsta kvöldið er staðan þannig: Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 48 Sveit Högna Friðþjófssonar 46 Sveit Guðmundar Magnússonar 30 I fjölsveitaútreikningi eru þessi pör nú efst: (spilaðir leikir í sviga). Guðni Ingvarsson - Þorsteinn Kristmundsson 23,50(1) Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 21,12(2) Hulda Hjálmarsdóttir - Andrés Þórarinsson 19,38(2) Bjöm Arnarson - Halldór Þórólfsson 17,62(2) Ágæt þátttaka á fimmtudögum Fimmtudaginn 21. október spiluðu 17 pör í Þönglabakkanum. Spilaður var Mitchell með 3 spilum á milli para. Miðlungur 216. Lokastaða varð: NS _ Isak Örn Sigurðsson - Hallur Símonarson 256 Magnús Ingólfsson - Siguróli Jóhannsson 231 Guðm. M. Jónsson - Hans Óskar Isebarn 230 AV Steindór Ingimundars. - Baldur Bjartmars 256 Jónas Róbertsson - Ormarr Snæbjömsson 246 Erla Sigurjónsd. - Bryndís Þorsteinsd. 244 Austurlandsmót í tvímenningi Austurlandsmót í tvímenningi var haldið í Valhöll, Eskifírði, 22. og 23. október. 19 pör mættu til leiks og voru spiluð fjögur spil á milli para. Keppnisstjóri var Svala Vignisdóttir. Hjörtur Unnai’sson og Jón H. Guðmundsson höfðu forystu fram yf- ir mitt mót en töpuðu illa fyrir Birni Hafþóri Guðmundssyni og Magnúsi Valgeirssyni, sem létu forystuna ekki af hendi eftir það. Bræðurnir Guttormur og Stefán Kristmanns- synir voru í 2. sæti mest allt mótið. Úrslit urðu sem hér segir: Bjöm H. Guðmundss. - Magnús Valgeirss. 84 Guttormur Kristm.sson - Stefán Kristm.sson 71 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 47 Svavar Bjömsson - Oddur Hannesson 41 Guðmundur Pálsson - Þorsteinn Bergsson 40 Hjörtur Unnarsson - Jón H. Guðmundsson 34 NS ísak Öm Sigurðsson - Hallur Símonarson 269 Friðþjófur Einarsson - Þórarinn Sófusson 260 Stefanía Sigurbjömsd. - Jóhann Stefánss. 237 AV Birkir Jónsson-BogiSigurbjömsson 258 Ingvar Jónsson - Jónas P. Erlingsson 257 Hermann Friðrikss. - Óli Bj. Gunnarss. 235 Minnir þetta nokkuð á Siglufjörð!? ísak og Hallur nældu sér þar með í bestu prósentuskor mánaðarins og fengu þar með 5.000 kr. Baldur Bjartmars skorað flest bronsstig í október, alls 46 og náði einnig í 5.000 kr. Gjafabréfin á Þrjá Frakka. Spilaður verður eins kvölds tví- menningur á fímmtudögumn í vetur með glæsilegum verðlaunum. Spilað er í húsnæði Bridgesam- bands íslands og hefst spilamennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason. Bikarkeppni Austurlands Fyrstu umferð í bikarkeppni Austurlands er lokið. Úrslit urðu sem hér segir: Malarvinnslan Egilsst. - Jón H. Guðmundsson, Seyðisf. 77-53 UMF Borgarfj. c/o Bjami Ág. Sveinss. - Aðalsteinn Jónss., Eskif. 92-107 Herðir hf. - Síldarvinnslan hf. 57-103 Þær sveitir sem sátu hjá í fyrstu umferð: Gunnar Páll Halldórsson Hornafirði, Hótel Bláfell, Breiðdals- vík, Kaupfélag Héraðsbúa, Egils- stöðum, Mjólkursamlag Vopnfirð- inga, Magnús Ásgrímsson. Dregið hefur verið í aðra umferð og þá spila saman eftirtaldir: Kaupfélag Héraðsbúa - Gunnar P. Halldórsson Aðalsteinn Jónsson - Magnús Ásgrímsson Mjólkursamlag Vopnfirðinga - Hótel Bláfell Síldarvinnslan hf. - Malarvinnslan Úrslit í 2. umferð: Síldarvinnslan hf. - Malaivinnslan hf. 90-62 Aðalst. Jónsson - Magnús Ágrímsson 78-146 KHB - Gunnar Páll Halldórsson 109-88 I undanúrslitum spila saman eftir- farandi: Magnús Ásgrímsson - Sfldarvinnslan Hótel Bláfell - KHB Bridsfélag Hreyfils Hafin er aðalsveitakeppni félags- ins með þátttöku 12 sveita. Lokið er fjórum umferðum og er staða efstu sveita þessi: Óskar Sigurðsson 78 Birgir Kjartansson 76 Ing\’ar Hilmarsson 70 Rúnar Gunnarsson 69 Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. ■ Föstudasstilbo /a/m3 °u'0 SUM Opið alla föstudaga kl. 14:00-21:00 1,11117 Kolaportið verður framvegis opið föstudaga kl. 14-21. .Söluaðilar ó föstudögum verða með tilboð r d nokkrum völdum vörutegunaum sem gilda \ d meðan birgðir endast, Matvœlamarkaðurinn 1 og markaður d kompudóti og handverki er aðeins opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11-17, Geðveik geisladiskaútsala Lokkandi leikföng Handofm töfrateppi Skotheldir skartgripir Flottar flíkur og fótabúnaður Byggileg búsáhöld Rafmögnuo heimilistœki Austurlenskur cevintýraheimur Frábær tilboð sem gilda 4' aðeins á föstudögum! Ný tilboð alla föstudaga! Matvælamarkaður kompudót, handvepk og fleira er einungis opið um helgar. KOLAPORTIÐ Gylltar barmnælur Áóur kr. 490 Nú kr. 250 t,/CUsskór Herrasokkar 10 stk. Kr. 990 V£SSír®*e»| Koláportið er opið föstudaga kl. 14-21 og laugardaga og sunnudaga kl. 11-17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.