Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 69 V BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Ejrarbakka: Opið alla daga frá kl. 1018 til ágústloka. S: 483-1504._ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vestur- götu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kiriguvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er opiö laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._______________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-112S5._______________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LoftskeytastoSinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi._______________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.______________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl. 9-19.__________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 16-19, fimmtud., fóstud. og laug- ardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið- sögn kl. 16 á sunnudögum._______________________ LANDSBÓKASAFN ISLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615.__________________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tiyggvagöta 23, Selfostd: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opiö laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga.________________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaífi- stofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13- 16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dag- skrá á intemetinu: http//www.natgall.is___________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl, 12-18 nema mánud. _____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og Iaugard. milli _ kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mii\jasafnið á Akureyri, Aöal- stræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.____ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opiö alia daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúö með miiýagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eld- hom.is.____________________________________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El- liöaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S. 567-9009._______________________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins- búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tímum 1 síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206.______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi._________________________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 18-18. S. 554-0630.______ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaflistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýning- arsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.____ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. RJÓMABÚIÐ ó Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369._ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 561- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4261, netfang: aog@natm- us.is.____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. _ Uppl-ls:483-1165,483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. _ Sími 435 1490. _________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suðurgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí.________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17.______________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- dagald. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Simi 462-2983.___________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl i síma 462 3555. ________________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega i sumar frákl. 11-17._________________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar ld. 8-20. Grafar- vogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Ár- bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og _ föstud. kl. 17-21._________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.__ GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-fóst. 6.30- 21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ SUNDLAUGIN ( GRINDAVÍK-Opiö alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____ JADARSBAKKAUUG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI ______________________________ HÚSDYRAGARÐURINN er opiim alla daga kl. 10-17. Lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldu- garðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Sími __ 5757-800. ______________________________ sörpa __________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endurvimslu- stöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á störhá- tíðum. Aö auki veröa Ánanaust, Garðabær og Sævarhöföi opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsimi 620-2206. Systkinin Árni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir keppa fyrir fslands hönd á heimsmeistaramótinu f suður-ameriskum dönsum í Sviss. Islandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð, verður haldið laugardag- inn 6. nóvember nk. í fþróttahús- inu við Strandgötu í Hafnarfirði. Keppt verður í 10 dönsum og er það samanlagður árangur sígildu og suður-amerísku dansanna sem ræður úrslitum. Keppnin hefst kl. 14 og húsið verður opnað kl. 13- Samhliða íslandsmeistaramót- inu verður haldin keppni fyrir þá sem keppa í grunnsporum og einnig munu byrjendur sýna dans. Keppnin er öllum opin og er verð aðgöngumiða kr. 700 í stúku og kr. 1.200 við borð. Að- gangur er ókeypis fyrir 6 ára og yngri. Sjö dómarar munu dæma keppnina, þar af fimm erlendir. Allir velkomnir. Keppa á heimsmeistaramóti Árni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir, dansfélaginu Kvistum, munu keppa fyrir Is- lands hönd á heimsmeistaramót- inu í suður-amerískum dönsum sem haldið verður í Sviss laugar- daginn 6. nóvember eða sama dag og íslandsmeistaramótið verður haldið hériendis. Landsfundur Samtaka um kvennalista LANDSFUNDUR Samtaka um kvennalista verður haldinn laugar- daginn 6. nóvember nk. í Iðnó í Reykjavík. Á fundinum verður til- laga um aðild Kvennalistans að stofnun nýn-ar stjórnmálahreyfingar Samfylkingarinnar afgreidd. Önnur helstu mál á dagskrá eru viðfangs- efni þingkvenna og sveitarstjórnar- fulltrúa Kvennalistans, auk þess sem fjallað verður um rekstur Veru, tímarits um konur og kvenfrelsi. Bryndís Hlöðversdóttir þingkona Samfylkingarinnar mun ávarpa kvennalistakonur í hádegisverðarhléi fundarins. Hópur ungra femínista, Bríet, munu fjalla um femínisma og ungar konur á þriðja árþúsundinu. Einnig mun Kristrún Heimisdóttir flytja erindi sem ber heitið „Nýr flokkur, nýtt stjórnmálaafl“. Fundurinn stendur frá kl. 10-16.30 og er opinn öllum félögum í Samtökum um kvennalista. Að lokn- um hefðbundnum fundarstörfum munu landsfundargestir koma sam- an á Sóloni íslandusi þar sem Vala Þórsdóttir leikkona flytur einþátt- unginn „Eða þannig“. Kvikmyndasýning- í boði Islensk-jap- anska félagsins KVIKMYNDASÝNING á vegum ís- lensk-japanska félagsins verður í Háskólabíói laugardaginn 6. nóvem- ber kl. 14.30 þar sem sýnd verður spennumyndin Kamikaze Taxi eftir leikstjórann Masato Harada. Harada hefur vakið mikla athygli jafnt heima fyrir sem erlendis. Hann er ungur (f. 1949) óvenjulegur leik- stjóri sem tekur á málefnum eins og vændi, mismunun og spillingu, ásamt þeim fordómum sem Japanir erlendis verða fyrir við heimkomuna, segir í fréttatilkynningu. Sendiráð Japans í Ósló styrkir félagið vegna sýningarinnar. Myndin er sýnd með enskum texta og er aðgangur ókeyp- is. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Basar og kaffí- sala í Sunnuhlíð HINN árlegi haust- og jólabasar verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíð- ar, Kópavogsbraut 1, laugardaginn 6. nóvember kl. 14. Seldir verða handunnir munir, margt fallegt til jólagjafa, einnig heimabakaðar kök- ur og lukkupakkar. Kaffisala verður í matsal þjónustukjarna og heima- bakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til starfsemi Dagdval- ar, þar sem aldraðir Kópavogsbúar dvelja daglangt og njóta ýmissar þjónustu og félagsskapar. LEIÐRÉTT Stóriðjudraumuriim HVERNIG dettur fólki með almenna dómgreind í hug, að fólksflóttinn af landsbyggðinni sé ófæddri stóriðju að kenna? Ætli það sé ekki frekar, að stjórnvöld noti stóriðjudrauminn til að breiða yfir mistökin og óréttlætið sem gjafakvótinn og gróðabraskið með hann hefur valdið þjóðinni? Vegna misritunar er þessi texti birtur aftur, og er beðist velvirðing- ar á mistökunum. Stefán Aðalsteinsson Upphaf féll niður í Morgunblaðinu í gær féll niður upphaf að grein Hermanns Þor- steinssonar fyrrverandi fram- kvæmdastjóra í grein hans um gagn- kynhneigð. Það var tilvitnun í Biblí- una, sem hljóðar svo: „“... og eins hafa karlmenn hætt eðlilegum mök- um við konur og brunnið í losta hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálf- um sér makleg málagjöld vinnu sinn- ar“ (Róm. 1:26-27)“. Hermann og lesendur eru beðnir afsökunar á mistökunum. 20 ár frá opnun þjónustuíbúða við Dalbraut SJÖTTA nóvember næstkomandi verða liðin 20 ár frá því að þjónustu- íbúðir aldraðra á Dalbraut 21-27 í Reykjavík voru formlega teknar í notkun. Byggingarframkvæmdir hófust í júní 1976 og hinn 6. nóvem- ber 1979 voru þjónustuíbuðir aldr- aðra á Dalbraut 21-27 formlega teknar í notkun. Þetta voru _ fyrstu íbúðir sinnar tegundar á íslandi. Reykjavíkur- borg á og rekur þessar íbúðir. Öldr- unarþjónustudeild Félagsþjónust- unnar í Reykjavík fer með rekstur hússins en úthlutun íbúða er í hönd- um úthlutunarnefndar. Hér er um að ræða 46 einstaklingsíbúðir og 18 hjónaíbúðir. Dagdeild fyrir aldraða er starfrækt í tengslum við íbúðirn- ar. 1 tilefni af þessum tímamótum verður „opið hús“ á Dalbrautinni laugardaginn 6. nóvember kl. 14-16 þar sem fólki gefst kostur á að skoða húsið og kynna sér það starf sem fer fram. Jafnframt verður glæsileg sýning á handavinnu íbúa og dagdeildargesta opin á sama tíma. Þar er unnt að gera góð kaup á fallegum handunnum munum. Aðalfundur Nátt- úruverndarsam- taka Vesturlands AÐALFUNDUR Náttúruverndar- samtaka Vesturlands verður hald- inn í rannsóknarhúsinu á Hvann- eyri laugardaginn 6. nóvember kl 14-17. Auk venjulegra fundarstarfa fjallai' Aðalsteinn Geirsson, fráfar- andi formaður, um starfsemi sam- takanna, Þorsteinn Hannesson, yf- irmaður rannsóknardeildar Is- lenska járnblendifélagsins, flytur fyrirlestur sem nefnist Umhverfis- rannsóknir við Hvalfjörð, Anna Guðrún Þórhallsdóttir, fulltrúi Náttúruverndar ríkisins á Vestur- landi, fjallar um mat á umhverfisá- hrifum með tilliti til Vatnaheiðar- innnar og Stefán Gunnar Thors frá VSÓ ráðgjöf ehf. fjallar um um- hverfismatsskýrsluna frá öðru sjón- arhorni. Allt áhugafólk um náttúrulíf, náttúrufar og náttúruvemd á Vest- urlandi er velkomið á fundinn. ■ TRÉSMÍÐAKEPPNIN Óð- ríkur Algaula verður haldin í há- tíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð kl. 20 föstudaginn 5. nóvember. Miðaverð 500 kr. Morgunblaðið/Kristinn Undankeppni var haldin í Kringlunni og þar keppti m.a. Sigurður Kjartansson, en hann komst áfram og keppir á laug- ardag í Laugardalshöll. Ný íþrótta- grein nemur land ÁHUGI virðist vera að kvikna hér á landi á nýrri íþróttagrein, „fitness“, en hún hefur enn ekki hlotið islenskt nafn. Á laugar- daginn verður keppt í þessari grein í Laugardalshöll þar sem 11 karlar og 8 konur keppa. Keppt er í fjórum greinum. ' Keppendur þurfa bæði að ljúka við ákveðnar þrautir en einnig er líkamsbygging keppenda borin saman. Keppendur þurfa að vera fimir, sýna iipurð, styrk, en einnig er gefín ein- kunn fyrir frumleika. Þessi nýja íþróttagrein kom fyrst fram í Bandaríkjunum fyrir fimm árum og hefur breiðst þaðan út. Að sögn Hjalta Arnasonar, sem tekið hefur þátt í undirbúningi keppninnar, hafa konur haft meiri áhuga á að keppa í grein- inni en karlar. I Finnlandi, þar sem margir stunda þessa íþrótt, er eingöngu keppt í kvenna- flokki. Finnski meistarinn, Sirpa Lauttaanahos, verður gestakeppandi í Laugardals- höll. Einnig keppa tvær banda- rískar konur sem starfa á Keflavíkurflugvelli. Meðal keppenda í karlaflokki eru þrír karlmenn sem unnið hafa keppnina um herra Island. Floamarkaður Lionsklúbbsins Engeyjar LIONSKLÚBBURINN Engey heldur sinn árlega flóamarkað í Lionsheimilinu við Sóltún 20 (Sigtún 9) um helgina. Flóamark- aðurinn verður opinn frá kl. 14-17 laugardaginn 6. og kl. 14-16 sunnu- daginn 7. nóvember. Þar verður á boðstólum fatnaður í miklu úrvali, bæði notaður og nýr. Auk fatnaðarins verður margvís- legur annar varningur. Minnt skal á að verðlag á flóamarkaði er ávallt í sérflokki. Allur ágóði af flóamarkaðnum rennur til líknarmála en á undan- fórnum árum hefur fé sem klúbb- urinn hefur aflað m.a. verið varið til styrktar Vímulausri æsku, Rauðakrosshúsinu, Gigtarfélaginu, Krísuvíkursamtökunum og sam- býlum fatlaðra. Súrejhisvörur Karin Herzog Kynning # dag kl. 14-18 í Lyf og heilsu - Apótek - Kringlunni, Hagkaup Smáratorgi og Apóteki Blönduóss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.