Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 73

Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS llmsjón (•iiömuiidur l’áll Arnarson LESANDINN er í norður með þessi spil: Norður A 5 ¥ ÁKD1062 ♦ 74 * 10876 Þetta er tvímenningur. Það er enginn á hættu og makker opnar í fyrstu hendi á 15-17 punkta grandi. Næsti passar. Er þetta vandamál, eða hvað? I sveitakeppni myndu fæstir gefa þessu mikla hugsun og stýra sögnum í fjögur hjörtu. En það er aldrei að vita nema gröndin gefi jafn marga slagi og hjörtun, svo hugaðir tví- menningshaukar gætu látið sér detta í hug að skjóta á þrjú grönd. Spilið er frá undankeppni Islandsmóts- ins og sú „fífldirfska" að segja beint þrjú grönd reyndist dýrkeypt: Norður * 5 ¥ ÁKD1062 ♦ 74 * 10876 Vcstur Austur 4 ÁD1087 4 KG962 »54 V 73 ♦ K1063 ♦ G82 *G9 4 543 Suður 4 43 ¥ G98 ♦ ÁD95 4ÁKD2 Vestur kom út í lengsta litnum sínum og vörnin tók fyrstu fimm slagina. „Kannski ekki svo slæmt,“ . sagði suður, „þvi sex spaðar fara einn niður.“ En athugun á skorblaðinu leiddi í ljós að fáir höfðu sagt slemmu. Má draga lærdóm af þessu spili? Sennilega ekki, en hér er tilraun: Norður gat haft makker með í ráð- um; þ.e.a.s. yfirfært í hjarta og stokkið síðan í þrjú grönd. Eða jafnvel teflt fram laufinu. Þá er aldrei að vita nema NS hefðu náð sex laufum, en sú slemma er óhnekkjandi. Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig ég get hækkað afurðaverðið og aukið kjöt á skepnunum. Mér datt í hug að það væri hægt með því að para gíraffa og kind og fá góða hálsbita. Loksins hætti hann að fara á barinn og er nú farinn að eyða kvöldunum heima fyr- ir framan sjónvarpið, eins og allir venjulegir menn í þcssu landi. Arnað heilla />rvÁRA afmæli. í dag, O V/föstudaginn 5. nóvem- ber, verður sextug Áslaug B. Þórhallsdóttir, Bárugötu 21, Reykjavík. Aslaug verð- ur erlendis á afmælinu. Ljósmyndastofa Sigríðar Baehmann. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Vífils- staðakirkju af sr. Sigurði Helgasyni Sigurbjörg Guð- laugsdóttir og Sigurgeir Sigurgeirsson. Heimili þeirra er á Laufvangi 16, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 7. ágúst sl. í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur íris Björg Eggertsdóttir og Karl Matthías Helgason. Heimili þeirra er i Eskihlíð 8, Reykjavík. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 4. september sl. í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Þórhalli Heimissyni Ólöf Aðalsteinsdóttir og Rafn A. Sigurðsson. Heimili þeirra er á Breiðvangi 46, Hafnarfirði. GULLBRÚÐKAUP í dag, fimmtudaginn 4. nóvember, eiga gulibniðkaup Sólveig Jónasdóttir og Sigurður Haraldsson frá Húsavík. Þau eru nú til heimilis í Gullsmára 7, Kópavogi. Sú sem átti bílinn á undan mér sagðist hafa verið í rallý eða eitthvað svoleiðis. nmmnmmmm í FORNÖLD Á JÖRÐU I fornöld á jörðu var frækorni sáð, það fæstum var kunnugt, en sumstaðar smáð. Það frækorn var guðsríki, í fyrstunni smátt, en frjóvgaðist óðum og þroskaðist brátt. Þá dundu yfir stormar og hretviðrin hörð, og haglél og eldingar geisuðu um jörð. Það nístist af frosti, það funaði af glóð, en frjóvgaður vísir þó óskemmdur stóð. Og sú kemur tíðin, að heiðingja hjörð þar hælis sér leitar af gjörvallri jörð, sú tíðin, að illgresið upp verður rætt og afhöggna limið við stofninn sinn grætt. Hve gleðileg verður sú guðsríkis öld! Um gjörvallan heim ná þess iaufskálatjöld. Ur hvelfingu myndast þar musteri frítt, þar mannkynið allt guði lof syngur blítt. Valdimar Briem. STJÖRNUSPA eflir Frances’ llrakc Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfinninganæmur og átt oft erfitt með að sjá hlutina í réttu ljósi. Þú ert dulur um eigin málefni. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er ekki hyggilegt að hleypa málum af stað án þess að reyna að sjá framvinduna fyrir. Gættu þess að ganga ekki á hlut annarra. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu jákvæður og hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja því það getur hjálpað þér við að finna leið út úr erfið- leikunum. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. jún!) PA Það getur verið gaman að hafa mannaforráð en þá því aðeins að þú farir vel með vald þitt. Varastu að láta það stíga þér til höfuðs. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Áður en þú tekur verkefni að þér skaltu ganga úr skugga um til hvers er raunverulega ætlast því annars kunna ein- hver atriði að koma í bakið á þér síðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) íít Varastu að láta aðra ráðskast með líf þitt þótt þeir þykist vita betur. Hver er sinnar gæfu smiður og það á jafnt við þig sem aðra. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Dí. Sérkennileg atburðarás kann að leiða til þess að þú hljótir loks umbun erfiðis þíns. Láttu þér því hvergi bregða heldur haltu þínu striki. V°S m (23. sept. - 22. október) 41* 4* Hættu að mikla fyrir þér eigin vanda. Líttu í kringum þig og sjáðu að margur er verr stadd- ur en þú svo þú hefur ástæðu til þess að una glaður við þitt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu tungu þinnar því aðrir kunna að vera mjög auðsærðir. Beindu frekar athyglinni að björtu hliðum lífsins en mundu að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef þér finnast hlutirnir of erf- iðir kann að vera best að leyfa þeim að gerjast enn um sinn áður en þú freistar þess að gera út um málið. Steingeit (22. des. -19. janúar) *K Minniháttar árekstur getur leitt til margskonar erfiðleika ef þú tekur ekki strax af skarið og leysir málið. Vertu óhrædd- ur við djarfar lausnir. Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) Qjtk Það vantar ekki mikið upp á að þér takist að klára það verk- efni sem þér hefur verið falið. Rasaðu ekki um ráð fram á lokasprettinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt oft sé gott að hlusta á sína innri rödd þá kann stundum að vera í lagi að athuga fleiri hlið- ar málsins áður en afstaðan er mótuð. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 73 ^ FRETTIR Hárgreiðslu- sýning á Astró TUTTUGU nýmeistarar í hár- greiðslu ætla að sýna breiddina í hártísku vetrarins á veitingahús- inu Astró föstudaginn 5. nóvem- ber kl. 21. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er liður útskriftar- hóps úr Meistaraskóla íslands. Saman eru því komnir 20 ný- meistarar, alls staðar að af land- inu, sem sameina krafta sína í þessari sýningu, sem er byggð upp á fjórum þáttum: Móður nátt- úru, götutísku, næturlífí og „avant garde“. Nemar úr förðunarskóla No Name sjá um förðun módelanna og Helena Jónsdóttir dansari set- ur sýninguna upp. Jólafötin á stráka og stelpur komin Barnakot Kringlunni 4-6 sími 588 1340 Ný sendmgf Stuttir og síáir samkvæmiskjólar £^ —- ..... Toppar Jakkar Síá pils Samkvæmistöskur Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 CULctojUe, Qlæ&Ueguir Imáldfatnaður 'Nyp smdwgs Opið laugru'dags hl. 10-16 t í s k u v e r s 1 u n Kynnum nýju vetrartískuna frá lúbTiiirr í dag frá kl. 14-18 20% kynningarafsláttur af öllum sokkabuxum ESOIirt -" ^pLyf&heilsa MELHAGA (Vesturbæjarapótek) Sími 552 2190 v
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.