Morgunblaðið - 05.11.1999, Page 80

Morgunblaðið - 05.11.1999, Page 80
jpo FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r • 'i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 STEVE MARTIN EDDIE MURPHY Miskunnarlausir Blygðunarlausir Klækjóttir ..Þegar 4 'kitit Eddieerí. „ i JH9k . stuði er alltaf f, ** Rás2 gaman" ' Kft' MATTHEW BRODERICK REESE WITHERSPOON DOTTIR FORINGJANS Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i.16. NOTTING HILL Stórmynd byggð á sögu Halldórs Laxness ANTHONY HOPKINS CUBA GOODING Jr. | HK DV UNGFRÚIN GÓÐA OGHÚSIÐ Eðlisavisun ■1 sMMflk sAMwtmt mMtsSht aMBflbi mMí&b' mmtHfá mia&k sáamSk NÝTT 0G BETRÁN FYRiR 990 PUNKTA FERBUIB16 BÍAHBUii SAG4- Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Biðin er á enda. Svalasti grinhasarsmellur ársins er kominn. Með gamanleikaranum. Martin Lawrence (Bad Boys. Nothing to Lose). Hvernig er hægt að endurheimta gimstein? Með pizzu eða lögguskírteini? Pottþéttur grinhasar sem þú fílar aftur og aftur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.í. iz. MDiGnAL Loksins, loksins Richard Gere Julia Roberts snúið saman bökum á ný. leikstjóra Pretty Woman sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 6.45, 9 og 1.1.15. sedigital Ein umtalaðasta mynd ársins sem fór beint á toppinn » Bandaríkjunum Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. b.í. 16. bidigital Sýndkl. 5,9og 11. Sýndkl. 5,9 og 11. Sýndkl. 9. B.i. 16. www.samfilm.is Náttúrulegt Sótthreinsiafl Bólubaninn þurrkar ekki Dreiftng: Niko ehf. Sinai: 56S-Ö945 Unglist lýkur í kvöld MARGT hefur verið til gamans gert á Unglist, listahátíð unga fólksins, sem staðið hefur yfir í Reykjavík undanfama daga. I kvöld er komið að lokum hátíðar- innar og munu síðsdegistónleikar á Geysi Kakóbar í Hinu húsinu marka endalokin að þessu sinni. Hljómsveitin Biogen frá útgáfufyr- irtækinu Thule treður uppi og einn- ig verður Götuleikhúsið á sveimi og bregður á leik. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og er aðgangur ókeypis. Enn er eftir að velja sigurvegara í ljósmynda-, stuttmynda- og myndlistarmaraþonum sem þreytt vom í byrjun Unglistar í ár. Úrslit verða tilkynnt á næstu dögum og verða verk þátttakenda til sýnis í Galleríi Geysi. Morgunblaðið/Golli Frá tónleikum á Kakóbarnum í vikunni á vegum Unglistar. Eilíft krydd KRYDDPIURNAR Mel G, Victoria Beckham, Mel C og Emma Bunton brosa sínu blíðasta framan í ljós- myndara í gær, en tilefnið var kynning á nýju bókinni þeirra, „Forever Spice“ eða Alltaf Kryddpíur. Eflaust hafa aðdáend- ur stúlknanna gaman af því að lesa um krydduð ævintýri stúlkn- anna og ekki er verra ef lestrar- kunnáttu aðdáendanna fleygir fram við þá þekkingarleit. Bannen lést í bílslysi BRESKI leikarinn Ian Bannen lést í bflslysi á miðviku- dag í Skotlandi. Hann átti 40 ára lit- ríkan leiklistarferil að baki og kom síð- ast á hvíta tjaldið í hinni rómuðu „Waking Ned Dev- ine“. Bannen, sem var 71 árs, var til- nefndur til Óskai’- sverðlauna fyrir bestan leik i auka- hlutverki fyrir myndina „The Flight of the Phoenix" frá árinu 1965. Hann storm- aði svo aftur fram á sjónarsviðið í fyrra í aðalhlutverki David Kelly og Ian Bannen við stýrið í gam- bresku gamanmynd- anmyndinni Waking Ned Devine. arinnar um Ned Devine. Bannen var einn af virtustu leikuram Bretlands og lék í víð- feðmu litrófi kvikmynda, allt frá „Braveheart" til myndarinnar „Psychotic" frá árinu 1959. Hann er einnig minnisstæður sem skapstyggur afi í mynd Johns Boormans „Hope and Glory". Bannen hóf ferilinn með því að leika í verkum Shakespeares á leiksviði. Síðar vann hann með rjómanum af stjörnum Holly- wood og nægir þar að nefna John Huston, Orson Welles og James Stewart. Enn á eftir að frumsýna mynd hans „To Walk With Lions“, þar sem hann leikur á móti Richard Harris, og „Best“, sem fjallar um breska knatt- spyrnugoðið George Best, þar sem hann leikur á móti John Lynch, Roger Daltrey og Step- hen Fry. Eftirlifandi eiginkona Bann- Bannen fór á kostum í gam- ens heitir Marilyn Salisbury. anmyndinni um svikahrapp- Þau áttu engin börn. inn Ned. i.tt'1 nrmn mrni imniimi 111 iin 1 u in nrmiiii iroiiiriniriii:m3 LTifi i nm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.