Morgunblaðið - 05.11.1999, Page 81

Morgunblaðið - 05.11.1999, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 8^ 3 MM&ma .mmmti £ EINA elÓIÐ MEO KRINGLU FYRIfí 990 PUNKTA FEfíBU i BÍÓ Kringlunní 4-6, simi 588 0800 Loksins, loksins hafa Richard Gere Julia Roberts snúið saman bökum á ný. JUUAROBERTS RICHARDGERE RUNAWAYBRIDE Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. FYfílfí 990 PUNKTA FEfíDU i BÍÓ BÍCBCCe Snorrabraut 37, sími 551 1384 Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts snúið saman bökum á ný. Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ■uoGnAL ★ ★★ ÓFE Hausverkur ★ ★★ ÓJ BYLGJAN "w: $ d v.,- .... - .... Stan, Kyle, Kenny og Captman eru mættíp á hvita ijaidió í myntl um ven, tpú, trelsi og Saddam ttosssin. Sjaðu þa stæppi, lengpl og oklippta. www.samfilm.is BOlDIGtrAL miommourI Frá höfundum V^QEwí|h There's Something I ^rðno. | Sp About Mary Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ein umtalaöasta mynd ársins sem fór beint á toppinn í Bandarikjunum HELENA 30NHAM CAHTEH « nm 1 /2 ÓFE Hausverkur Knp|Mdr.is| MYNDBÖND Café OZIO Afdrifaríkur lottómiði Upprisa Ned Devine (Waking NpíT rwfnp)- l'amanmynd ★★★ Framleiðandi: Richard Holmes. Glyriis Murray. Leikstjóri: Kirk Jones. Handritshöfundur: Kirk Jon- es. Kvikmyndataka: Henry Bra- ham. Tónlist: Shaun Davey. Aðal- hlutverk: Ian Bannen, David Kelly, Susan Lynch, Fiona Flanagan. (90 min.) Bandaríkin. Bergvík, 1999. Myndin er öllum leyfð. ANDI gömlu Ealing-mynd- anna svífur yfir þessari bráð- skemmtilegu gamanmynd sem fjallar um lítinn smábæ í Englandi þar sem einn bæjar- búinn vinnur stóra vinning- inn í lottóinu og deyr úr hjartaá- falli við tíðind- jn. Aðrir bæjarbúar leggja á ráð- m svo að þessi peningur komist í þeirra hendur og er Jackie O’Shea (Bannen) þeirra fremstur 1 flokki og fær hann besta vin sinn, David Kelly (O’Sullivan), til þess að þykjast vera vinnings- hafinn Ned Devine. I stað þess að koma með fyndnar uppákomur í kringum fjatar persónur skapar myndin ljóslifandi persónur og eftir því sem líðurá myndina verða upp- átæki þeirra sífellt fyndnari. Ian Bannen er stórkostlegur í yndis- legum leikarahópi. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Kirk Jones hefur mikið unnið við auglýsingagerð en hann sýnir að nann á framtíðina fyrir sér í kvikmyndum. ef hann kýs að iæra sig út í þann miðil. Það nljota þungbúnir hrafnar, leit- andi að einhverjum hildarleik, að svifa yfir lífi fólks sem ekki hef- ur gaman að þessari mynd. Ottó Geir Borg Föstudags- og laugardagskvöld Stuðkvöld með DJ Gonzales TILBOÐ Á GRÆNUM Góður ferðafélagi fyrir meltingarfærin heilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi buxur 1070 afsl. af öllum yfirhöfnum LAUGAVEGI 44 - KRINGLUNNI RV .......AJJUJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.