Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 83 VEÐUR * * * 4 Rigning * Vi» *s|/dda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » ý Slydduél * * * % Snjókoma Él Skúrir j ^SIydduél > V Él ' Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg vestlæg átt og víðast þurrt og bjart veður. Hiti á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag eru horfur á að verði suðaustan- og sunnanátt, 13-18 m/s, með rigningu eða slyddu um sunnan- og vestanvert landið en heldur hægari og úrkomulítið norðan- og austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á sunnudag lítur svo út fyrir vestan- og suðvestanátt, víða 8-13 m/s. Dálítil slydduél líkleg um vestanvert landið, en úrkomu- laust og sums staðar léttskýjað austanlands. Hiti um eða rétt ofan við frostmark. Á mánudag eru síðan horfur á að verði vestan- og norðvest- anátt, víðast fremur hæg. Þá slydduél vestan- og norðanlands en þurrt og bjart á Austur- og Suðausturlandi. Hiti yfirleitt nærri frostmarki. Á þriðjudag og miðvikudag lítur loks helst út fyrir fremur hæga breytilega átt og víða bjart veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. 0 Spá kl. 12.00 í dag: $ * v 985 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu þokast til norðnorð- austurs og grynnist en lægðin yfir Labrador fer allhratt til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 1 snjóél Amsterdam 12 hálfskýjað Bolungarvik 0 alskýjað Lúxemborg 9 léttskýjað Akureyri 0 úrk. í grennd Hamborg 11 léttskýjað Egilsstaðir 0 Frankfurt 10 léttskýjað Kirkjubæiarkl. Vin 8 skýjað Jan Mayen 4 skýjað Algarve 20 skýjað Nuuk -4 léttskýjaö Malaga 20 léttskýjaö Narssarssuaq -7 léttskýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 6 skúr Barcelona 18 heiðskírt Bergen 12 alskýjað Mallorca 20 léttskýjaö Ósló 11 skýjað Róm Kaupmannahofn Feneyjar Stokkhólmur 11 Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 7 skýjað Montreal 3 alskýjað Dublin 13 skýjað Halifax 8 léttskýjað Glasgow 13 alskýjað New York 5 hálfskýjað London 14 skýjað Chicago 0 heiðskirt Paris 10 heiðskírt Orlando 10 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. Yfirlit á hádegi 5. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.45 3,5 10.51 0,6 16.57 3,7 23.10 0,5 9.22 13.11 16.59 11.23 ISAFJÖRÐUR 0.42 0,4 6.51 2,0 12.54 0,5 18.51 2,1 9.41 13.16 16.50 11.28 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 0,3 9.03 1,2 14.51 0,3 21.14 1,3 9.23 12.58 16.31 11.09 DJÚPIVOGUR 0.17 0,4 6.05 1,7 12.14 0,4 18.30 1,8 8.53 12.40 16.27 10.51 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru MorgunDiaöiö/Sjómælingar slands 25m/s rok W 20mls hvassviðri -----15mls ailhvass ^ 10m/s kaldi \ 5 m/s go/a í dag er föstudagur 5. nóvem- ber, 309. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hegðið yður eins og börn ljóssins. Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss og Arnarfell komu í gær. Sléttanes ÍS, Freyja RE og Han- sewall fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Geysir og Markús J. fóru í gær. Remöy kem- ur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.30. Bingó kl. 14, söngur með Arelíu, Hans og Hafliða kl. 12.45, bókband kl. 13. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bók- band, kl. 9-15 almenn handavinna, kl. 9.30 morgunkaffi/dagblöð, kl. 11.15 hádegisverður, ki. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Dalbraut 21-27. „Opið hús“ verður laugard. 6. nóv. kl. 14-16 í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að þjónustuíbúðir aldraðra þar voru form- lega teknar í notkun. Þar gefst fólki kostur á að skoða húsið og kynna sér starfsemi þess. Jafn- framt verður sýning á handavinnu, og hægt að gera góð kaup á handunnum munum. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil, íd. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13. Ath! breytt- ur tími. I dag og næstu fjóra föstudaga verður tvímenningskeppni og verðlaun veitt. Mynd- listarnámskeið kl. 13. (Efes. 6,8.) Ganga frá Hraunseli í fyrramálið kl. 10. FEBK, Gjábakka, Kópavogi. Brids í Gjá- bakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, laugardag kl. 10. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111, kl. 9-17 virka daga. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 gler og postu- línsmálun, kl. 13 bók- band, kl. 20.30 félags- vist. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, ki. 11-12 leikfimi, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30-14.30 spurt og spjallað. I dag kl. 14 spilað bingó. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, 9-13 smíða- stofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 morgunleikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, Ragnheiður, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal við lagaval Halldóru. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Esperantistafélagið Aurora heldur fund kl. 20.30 í kvöld. Fjallað verður um Ijóð Milos Lukas, talað um lýðræð- islega uppbyggingu Al- þjóða esperanto-sam- bandsins og rifjuð upp íslensk menningardag- skrá, sem dreift var á hljóðböndum víða um heim á sjötta áratugn- um. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan , verður á morgun. Lagi af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Hjúkrunarfra'ðingar. Munið 80 ára afmælis- hóf Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Kjarvalsstöðum laugar- daginn 6. nóvember kl. 16-18. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kirkju- og kaffisöludag- ur verður 7. nóvember kl. 14. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Kaffi-_ sala eftir guðsþjónustu pL. Húnabúð. Nánar kynnt síðar. Kvenfélag Langholts- sóknar. Hinn árlegi bas- ar verður á morgun, laugard. 6. nóv., kl. 14 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju. Tekið á móti munum og kökum í dag kl. 19-22 og á morgun, laugard. 6. nóv., kl. 10-12. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 á Hverfis- götu 105, 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauðakross Islands. Munið jólabas- ar Kvennadeildar Rauða krossins sunnudaginn 7. nóvember kl. 14-17 í húsi Rauða kross Is- lands, Efstaleiti 9. Minningarkort Minningarkort Minn- ingasjóðs hjónanna Sig-^r^, ríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggða- safnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814, og hjá Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, sími 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinjíar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SIMBREF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGr RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 ítr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I landshluti, 4 hríð, 7 auð- lindin, 8 hUóðfæri, 9 rödd, II sterk, 13 skjóla,14 hátterninu, 15 falskur, 17 grannur, 20 ögn, 22 eigri, 23 umturnun, 24 nylja- landið, 25 vota. LÓÐRÉTT: 1 blossar, 2 fuglum, 3 duglega, 4 vað á vatns- falli, 5 kyrra, 6 munntó- bak,10 skil eftir, 12 stúlka, 13 fát, 15 gamalt, 16 hæðin, 18 málmi, 19 úldna, 20 fjarski,21 áll. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rytjulegt, 8 leift, 9 sárum, 10 not, 11 tangi, 13 illur, 15 svöng, 18 skáld,21 rót, 22 tauta, 23 arinn, 24 rummungur. Lóðrétt: 2 ysinn, 3 jötni, 4 losti, 5 geril, 6 blót, 7 smár, 12 gin, 14 lok, 15 sáta,16 önugu, 17 gramm, 18 stafn, 19 álinu, 20 dund. Nýr staður á Sprengisandi s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.