Morgunblaðið - 22.12.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.12.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Að gefnu tilefni (Þú ert vel 56 Þú ert velkomin(n) með viðskiptin í 44 löndum -1- i DEMANTAHUSIÐ Nýju Kringlunni, sími 588 9944 ^íemantaÁksiá Urval jólagjafa htfA Sitonúla 37 108 Reykjavili S. 588-2800 Fax, 588-2801 ÞEGAR skrifuð er ævisaga þekkts manns má alltaf búast við því að skoðanir verði skipt- ar, enda er þá gjarnan tekið á ýmsum hug- myndum sem þjóðin hefur fyrirfram gert sér af viðkomandi. I dæmi skáldsins Jónasar Hall- grímssonar hafa iðulega tekist á tvær einfaldað- ar myndir: mynd ljúfl- ingsins sem elskaði smáblómin og á móti mynd drykkjumannsins sem veltist um sauð- Páll drukkinn úti í móa, - og Valsson látið eins og þær geti ekki farið saman. Slíkar einfaldanir ei-u þó alla jafna í andstöðu við veru- leikann. Menn taka þessu misjafn- lega, enda hafa þeir þá vérið sviptir sínum auðnuleysingja, drykkjusjúkl- ingi eða ástmegi. Jónas Kristjánsson ritstjóri DV gerir í gær bók mína um Jónas Hall- grímsson að umræðuefni og fellir þar mikla dóma af lítilli þekkingu og á af- ar einkennilegum forsendum. Hann hefur ákveðið að Jónas hafí verið haldinn drykkjusýki og skrifar grein sína frá sjónarhorni kenninga þar um og heimtar ævisögu „á grundvelli sjúkdóms hans“. í sjálfu sér væri ástæðulaust að amast við því að slík bók yrði skrifuð, þótt sjónarhornið sé afar þröngt, kenningin fýrirfram gef- in og vandséð hvaða heimildir Jónas Kristjánsson myndi nota. Slík bók yrði þó óhjákvæmilega meira eða minna skáldskapur hans. Hins vegar þykir mér verra að vegna þess að ég er algerlega ósam- mála Jónasi Kristjánssyni um gi-und- vallaratriði í fræðilegum vinnubrögð- um, þá kýs hann að ata bók mína auri og vefengja vísindaleg vinnubrögð mín. f því efni fer hann með rakalaús ósannindi og slíkan vaðal og stóryrði á grundvelli þeirra að ég get ekki lát- ið því ósvarað. Jónas ritstjóri telur að vegna þess að bók mín er ekki skrif- uð út frá því meginsjónarmiði að Jón- as Hallgrímsson hafí verið drykkju- sjúklingur, sé hún óáhugaverð, illa unnin og vond vara. Jónas Kristjánsson segir að ég „stingi heimildum undir stól“ til þess að búa til „glansmynd" af skáldinu og nefnir sérstaklega Austurlandsferð- ina í því sambandi. Þetta er fjarri öllu lagi enda væri gaman að heyra rit- stjórann tilgreina þær heimildir. Má ég benda á að viðkomandi kafli í bók minni heitir „Fyllirísferðin mikla“ og dreg ég þar hvergi dul á mikla drykkju Jónasar Hallgrímssonar sumarið 1842. í því efni dreg ég fram ýmsar áður óprentaðar heimildir. Eg reyni hins vegar að skýra drykkju hans og lifnað og skoða í samhengi við líf og störf Jónasar þetta sumar og fyni ár, enda er það hlutverk ævi- sagnaritara að skoða slíkt í víðu sam- Þægileg herranáttföt og peysur frá lito/sey í miklu úrvali í$/texÁa óf/Jf '/i [Laugavegi 54 S. 552 2535 hengi. Ævisagnaritari „sem vill láta taka sig al- varlega“ verður að horfa vítt yfir sviðið, hafa heildarsýn en láta ekki stjómast af þröngri og fyrirfram- gefinni kenningu. Jónas Kristjánsson heldur því fram að nafni hans Hallgrímsson hafi dáið úr „delerium trem- ens“ og segir mig leyna því. Hvorttveggja er rangt. Þótt skáldið hafi verið „með“ delerium tremens imdir lokin, eins og fram kemur í bók minni, er dánar- mein hans annað. í umfjöllun minni um þetta efni byggi ég á vönduðum læknisfræðilegum gi-einargerðum, unnum útfrá sjúkraskýrslunni, og hafa kunnáttumenn þar um vélað. Það er ekkert feimnismál lengur að Jónas Hallgrímsson vai- drykk- felldur, enda er hvergi dregin fjöður yfir það í minni bók. Að gera það hins vegar að úrslitaatriði í lífi hans er túlkun sem stenst hvorki nokkra heimildaskoðun né er til þess fallin að auka skilning okkar á manninum og verkum hans. Þótt Jónas Krist- jánsson vilji gera drykkjuskap að mælikvarða alls í lífi og verkum lista- skáldsins nær engri átt að krefjast Ævisagnaritun Jónas ritstjóri telur að vegna þess að bók mín er ekki skrifuð út frá því meginsjónarmiði að Jónas Hallgrímsson hafí verið drykkjusjúkling- ur, segir Páll Yalsson, þá sé hún óáhugaverð, illa unnin og vond vara. þess að aðrir séu á hans skoðun - eða séu bannfærðir ella. Að ekki sé minnst á hvers Jónas Hallgrímsson eigi að gjalda að ofstækisfullu við- horfi Jónasar Kristjánssonar sé þröngvað upp á líf hans og starf. Ég get verið sammála einu í þess- um makalausa leiðara Jónasar Krist- jánssonar. Það eru orðin um að „skortur sé á vitrænni umræðu" í ís- lensku þjóðfélagi um menningarleg efni. Hins vegar er vandséð að Jónas Kristjánsson eigi mildð erindi í slíka umræðu, meðan skrif hans eru með þessum hætti. Höfundur er ævisagnaritari. GDK ISDN Símstöðvar LG ÞRÁÐLAUST SÍMKERFI Innbyggt þráðlaust simkerfi, þar sem þráðlausir símar virka nákvæmlega eins og sérbyggö simtæki og hafa allan aðgang að aögerðum í simkerfmu. Hentar sérstaklega vel þar sem menn eru mikiö á ferðinni. STAFRÆN SAMSKIPTI LG GDK símstöövarnar eru stafrænar ISDN sima og samskiptastöðvarsem henta fyrir lítil, meðalstór og stór fyrirtæki. Símstöðvamar eru í stöðugri þróun og reglulega bætast við nýjir eiginleikar sem gera má virka með hugbúnaðaruppfærslu. SÍMSVÖRUNARKERFI DVU spjaldið i GDK simstöðinni gerir starfsmönnum kleift að skilja eftirtöluð skilaboö á simtækjum. DVU getur lika unnið sem hjálparsvörun fyrir skiptiborö og sem almennur símsvari. DVU er innbyggt og er ekki utanáliggjandi aukabúnaður. TÖLVUTENGINGAR Síminn á tölvuskjáinn. Notandinn getur auðveldlega framkvæmt allar aðgerðir í símkerfinu með Windows forriti og CTI samskiptastaðli. kr.pr.stk. „óðu verði J500- Komdu og sjáðu glösin okkar. Frábær handavinna sem vert er að skoða. StiiítÍK&NÝTÍ Opið: kl. 10-22 til jóla. Þorláksmessa 10-23 Aðfangadag 10-12 ármúlj 7 . símj 533 ^ 007 Áttu eftír að fá þér aUamotafötín? Ótnílegt úrval samkvæmísefna fyrír dömuna og herrann. Q VIRKA ÍíA IVIörkin 3. sími 568 7477; MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 4.^ yftxtun iifíii 10 ú< vib.is Kiriqusandur, sími: 560 8900 l og íslandsbanki, sími: 575 7575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.