Morgunblaðið - 22.12.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 22.12.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ f FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ,og þá kom lítið héraskinn. Börnin í 2 Á sungu í skóginum stóð kofi einn. Syngjandi Smáraskóli „ÞAÐ er gífurlega öflugt tónlistar- líf hérna í Srnáraskóla," segir Val- gerður Snæland Jónsdóttir skóla- stjóri. „Nú í annað sinn höldum við jólatónleika og erum afskaplega ánægð með að hátt á þriðja hundr- að börn komu þar fram. En stefna okkar er að sem flestir taki þátt í þeim. Okkur langar að eignast flygil og hafa veitingasalan og tónleikamir verið hugsaðir til flygilkaupa, og þegar við fengum sal í haust breytt- ist aðstaðan alveg.“ Smáraskóli í Kópavogi er grunn- skóli með nemendum frá 1. upp í 10. bekk. John Gear og Áslaug Hálfdánardóttir eru tónlistarkenn- arar þar og skipulögðu þau tónleik- ana í samráði við Dagbjörtu J. Þor- steinsdóttir tómstundafulltrúa. Valgerður segir nemendur í 10. bekk sérlega skapandi og gott tón- listarfólk, en einnig er starfandi rokkhljómsveit við skólann þar sem nemendur og starfsfólk skólans sameina tónlistarlega krafta sína. „Það er rosalega margt og magnað að gerast hjá okkur á mörgum list- rænum sviðum," segir Valgerður. „Við erum með marga kóra og þ.á m. Kammerkórinn sem syngur til styrktar langveikum börnum. „Það eru ofboðslega fallegar raddir í þeim kór og börn alveg niður í níu ára, en það er John sem stjórnar honum. Draumsýnin er svo að eign- ast flygil til að nota við allt þetta tónleikahald, en við eigum ennþá Iangt í land með að kaupa hann,“ segir Valgerður stolt af kraftmikl- um og listrænum nemendum sínum og kennurum. Jólahlaöborö uppselt í kvöld Laus borö á Þorláksmessu og á milli jóla og nýárs ftencfur Rauðarárstíg 14, sími 551 0400 Kringlunni, sími 568 0400 fold@artgalleryfold.com ART CALLERY WOMAN Karólína Lárusdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.