Morgunblaðið - 24.12.1999, Qupperneq 42
42 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Skólamál
Siglfirðinga
Verk Jónasar skáldskapar
fræði fyrir nýjan tíma
í NÝÚTKOMNU rit-
gerðasafni Svövu Jak-
obsdóttur, Skyggnst á
bak við ský, eru þrjár
ritgerðir um skáld-
skap Jónasar Hall-
grúnssonar og ein sem
sprottin er upp úr
vinnu hennar við
skáldsögu hennar
sjálfrar, Gunnlaðar
sögu. Síðastnefnda
greinin, „Gunnlöð og
hinn dýri mjöður",
hefúr áður birst í
Skími 1988, „Paradís-
ar missir Jónasar Hall-
Svava
Jakobsdóttir
nýrýni. „Það þýðir að
ég verð að treysta
skáldinu, myndmáli
þess og vísunum. Það
er mikilvægt að lesa
saman byggingu, form
og inntak. Þegar T.S.
Eliot segir „A poem
should not mean, but
be“, þá þýðir það ekki
að kvæði eigi að vera
merkingarlaus eða
táknin endaslepp.
Merkingin felst í
myndmáli kvæðisins,
ekki utan þess. Og
þegar vísanir eru jafn
ríkulegar og f Ferða-
lokum þá uppsker
maður ríkulega.
BÆKUR
Skólasaga
MARGIR ERU VÍSDÓMS
VEGIR
Skólastarf á Siglufirði í eitt
hundrað ár, 1883-1983.
Grunnskóli Siglufjarðar, 1999,
207 bls. eftir Þ. Ragnar Jónasson.
BÓK sú, sem hér er til skoðunar,
er fjórða bók sama höfundar. Bera
þær allar yflrtitilinn Úr Siglufjarðar-
byggðum og eru gefnar
út með sama hætti
(brot, band). Fyrri
bækumar þrjár voru
gefnar út af Vöku-
Helgafelli, en þessi síð-
asta af Grunnskóla
Siglufjarðar.
Svo er mál vaxið, að í
framhaldi af aldara-
ftnæli reglulegs skóla-
halds á Siglufirði var Þ.
Ragnar Jónasson,
fræðimaður og fyrrver-
andi bæjargjaldkeri,
fenginn til að taka að
sér að safna efni í „af-
mælisrit" um sögu
skólastarfsins og rita
söguna, enda þótt jafnframt væri til
þess ætlast að fleiri höfundar (t.a.m.
kennarar) legðu til efni. Reyndin
varð þó sú, að höfundur vann verkið
að mestu einn (sjá þó síðasta kafl-
ann). Höfundur gekk rösklega að
verki og skilaði handriti eftir rúm-
lega eins árs vinnu. Formáli hans er
ritaður haustið 1985. Ekki er mér
ljóst hvað valdið hefur því að hand-
ritið hefur ekki verið gefið út fyrr en
næstum hálfum öðrum áratug síðar.
Sé miðað við dagsetningu formála
hinna bókanna þriggja er þessi því
fyrsta bók höfundar, enda þótt Ijóst
megi vera, að efnissöfnun til hinna
bókanna eigi sér langan aldur.
Núverandi skólastjóri, Eyjólfúr
Sverrisson, ritar formála að bókinni
og greinir fi-á aðdraganda hennar.
Þar þakkar hann forvera sínum,
Pétri Garðarssyni, m.a. íyrir að
„fylgja úr hlaði riti þessu“. Ekki fæ
ég séð í hveiju sú fylgd hefur verið
fólgin.
Bókin skiptist í sex kafla, sem hver
hefur sína sérstöku forsíðu. Sá fyrsti
nefnist Forsaga fræðslumála. Er þar
raldn í örstuttu máli, eins og hæfir í
bók af þessari stærð, saga menntun-
armála frá fyrstu tíð og fram til
fræðslulöggjafarinnar 1907. En Sigl-
firðingar hófu raunar skólahald fyrr
eða 1883 og byggðu í fyrstu kennslu á
grunni laga frá 1880.
í næsta kafla, Bamaskóli Siglu-
fjarðar, sem af eðlilegum ástæðum er
langlengsti kafli bókar (um 90 bls.),
er sagan rakin um heila öld. í raun er
þó sagan næsta ágripskennd og auð-
séð að þær heimildir.sem höfundur
hefur átt aðgang að - eða hafa verið
til - hafa verið bæði fáar og fátækleg-
ar. Aðalheimildimar em fundargerð-
ir hreppsnefndar og skólanefndar.
En eins og gefur að skilja fjalla þær
einkum um húsnæðismál, fjármál,
ráðningar kennara o.þ.h., en sáralítið
um hið innra starf skólans. Smákafla
hefur þó höfundur getað efnt til um
heilbrigðismál, sundkennslu, skólag-
arð og skógrækt og lesbókasafn.
Stuttir ævisöguþættir em um hina
tíu skólastjóra, sem gegnt hafa starfi
á þessum tíma. Þá er hér einnig
kennaratal og skólanefndarmenn era
taldir. Greint er einnig frá smábama-
kennslu og hveijir önnuðust hana.
Farkennsla var í hinum fjarlægari
byggðum (Héðinsljörður, Siglimes,
Ulfsdalir), meðan þar hélst byggð.
Eru þeir taldir, sem um hana sáu.
I næsta kafla segir frá Gagnfræða-
skóla Siglufjarðar, sem fyrst var til
húsa á lofti Siglufjarðarkirkju. Gagn-
fræðaskólinn var að vissu leyti fram-
hald unglingaskóla, sem starfræktur
hafði verið frá árinu
1910. Tók Gagnfræða-
skólinn til starfa árið
1934. Frásögn af hon-
um er mjög stutt, aðal-
lega vígsluræða for-
manns skólanefndar
frá 6. október 1957, er
nýtt og glæsilegt hús
var vígt. Síðan er greint
frá skólastjómm og
kennumm.
Fjórði kaflinn nefn-
ist Annað skólastarf.
Þar segir stuttlega frá
Iðnskóla, framhalds-
námi við Gagnfræða-
skólann og tónlistar-
kennslu.
Fimmti kaflinn er skólaminningar.
Þar segja átta nemendur og kennar-
ar frá skólaámm sínum og má segja,
að þá stígi lesandinn íyrst inn fyrir
dyr skólanna, kynnist skólabrag og
svolitlu af hinu innra starfi. Einkum
em það greinar Ólafs Hauks Áma-
sonar og Þráins Guðmundssonar,
sem veittu mér þá innsýn, enda báðir
gamalreyndir skólamenn.
í bókarauka er Stuttur annáll,
Lokaorð höfundar og heimildaskrá.
Bók þessi er einkar lipurlega skrif-
uð, eins og annað sem komið hefur
frá þessum höfundi. Varla verður
honum kennt um heimildamegurð.
Ljóður finnst mér á ráði útgefenda,
að engar myndir skuli vera í bókinni
(nema á umslagi). Eitthvert mynd-
efni hlýtur að vera til, þó að annað
vanti.
Sigurjón Björnsson
------+++------
Tónlist úr
Börnum
nátturunnar
TOUCH í Bretlandi hefur gefið út
tónlist Hilmars Arnar Hilmarssonar
úr kvikmyndinni Böm náttúmnnar,
en lyrir hana hef-
ur Hilmar Öm
hlotið margvís-
legar viðurkenn-
ingar, þ. á m.
æðstu verðlaun
evrópskra kvik-
myndagerðar-
manna, Felixinn.
Meðal hljóð-
færaleikara era
HUmarsson Szymon Kuran,
Sigtryggur Bald-
ursson og Stefán Örn Amarson. Jon
Wozencroft hannaði bæklinginn. Um
dreifingu sér verslunin 12 Tónar.
Verð: 2.100 kr.
..-...-----------
Tónleikar í
Bessastaðakirkju
SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, sópran,
Sigurður Ingvi Snorrason og Kjart-
an Óskarsson klan'nettuleikarar,
Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóels-
son, homaleikarar og fagottleikar-
amir Bijánn Ingason og Björn
Ámason koma fram á tónleikum í
Bessastaðakirkju þriðjudaginn 28.
desember kl. 20.30.
grímssonar“, sem
fjallar um Grasaferð,
birtist einnig í Skími árið 1993 og
„Ljós og litir í Alsnjóa" var birt í
Riti Guðfræðistofnunar Háskóla Is-
lands 1994.1 fjórðu ritgerðinni, sem
er áður óbirt, „Skáldið og ástar-
s1jaman“, er fjallad um hið þekkta
ljóð Jónasar, Ferðalok. Þar hafnar
Svava fyrri túlkunum á Ferðalok-
um sem ástarkvæði til nafhgreindr-
ar stúlku.
„Nafnið Rannveig er fólgið í
kvæðinu,“ segir Svava. „Móðir
Jónasar hét Rannveig Jónasdóttir.
Ég lít svo á að kvæðið sé tileinkað
henni. Að öðm leyti má segja að
Ferðalok sé ástarkvæði til lands og
þjóðar og i'slenskrar tungu. Marg-
ræðni er annars aðaleinkenni
Ferðaloka. Það er einnig mjög kerf-
isbundið að hefðbundnum hætti. Ég
hef komist að þeirri niðurstöðu að
Ferðalok og raunar fleiri verk
Jónasar séu hugsuð sem skáldskap-
arfræði fyrir nýjan tíma.“
Við lestur sinn kveðst Svava beita
BÆKUR
Náttúrufræðirit
LÍFSHÆTTIR FUGLA
eftir David Attenborough. Atli
Magnússon og Ornólfur Thorlacius
þýddu. 300 bls. Útgefandi bókafor-
lagið Skjaldborg 1999.
SJÓNVARPSÞÆTTIR Davids
Attenboroughs úr ríki náttúrannar
njóta mikilla vinsælda meðal almenn-
ings. Það leynir sér heldur ekki, að
ekkert er til sparað við gerð þeirra,
og þar á bæ gera menn sér fyllilega
grein fyrir því, að það kostar drjúgan
skilding að framleiða frambærilega
þætti. Mættu margir af þeim læra.
Þá hefúr David Áttenborough
tamið sér sérstakap stH, sem mörg-
um áhorfendum geðjast vel að, og
hann nær til fólks. Margir aðrir hafa
ætlað að leika þetta eftir honum í
fræðslumyndum, en ekki haft erindi
sem erfiði, svo að ekld er öllum fært
að feta í fótspor hans.
En í hveiju er snilld mannsins
fólgin? Þessu er ekld auðsvarað, en
þó má nefna fáein atriði. í fyrsta lagi
hefúr hann á að skipa frábæm tækni-
liði, ljölmörgum ráðgjöfúm og sjálf-
sagt þarf hann ekki að horfa í aurinn.
Þá er hann góður sögumaður en ekki
varðar minnstu, að hann fleytir ijóm-
ann ofan af fræðunum, ef svo má til
orða taka, og er ekki hræddur við að
alhæfa. Höfundurinn er einkar fund-
vís á ýmsar furður náttúmnnar, sem
vekja mikla athygli fólks, en hann er
minna gefinn fyrir fræðilega ná-
kvæmni. David Áttenborough fer að
mörgu leyti aðrar leiðir í frásögu
sinni en dýrafræðingar geta leyft
sér. Hann er óhræddur við að segja
frá atferli dýra með orðum, sem not-
uð em um hegðun manna. Ekki er þó
Skáldskaparfræði
nítjándu aldar
Með þessum lestri var ég komin
inn í hugmyndafræði, byggingu og
þemu Völuspár, Eddukvæða og
Biblíunnar, auk þeirrar rómantíkur
sem var íyrirferðarmest á 19. öld-
inni, og þá fór að renna upp fyrir
mér að Jónas væri að semja ný
skáldskaparfræði, færa skáldskap-
inn fram til okkar tíma, í samræmi
við nýja heimsmynd og póliti'skan
tíma 19. aldarinnar. Þetta gerir
hann án þess að sli'ta samhengið við
hið eldra. Ef hann sleppir einhveiju
tekur hann það fram. Hann sleppir
t.d. helvítistrúnni, en hann gerir
líka grein íyrir vinnubrögðum sín-
um og skoðunum í sérstökum kvæð-
um eins og t.d. Mér fínnst það vera
fólskugys og Einbúinn. Allt em
þetta vísbendingar um efnivið
skáldskaparins en hann yrkir líka
svo að skilja, að höfundur fari með
fleipur, heldur býr hann til góða sögu
úr miklum efniviði.
í bóldnni Lífshættir fugla er fjall-
að um flug og listina að fljúga, mat og
matarlyst, tjáskipti og söng, makaval
og egg, auk margs annars, sem of
langt er upp að telja. Það er engum
vafa undirorpið, að höfundi tekst
mjög vel að vekja áhuga á viðfangs-
efni sínu með snilldarlegri frásagnar-
gleði, jafnt í ræðu sem riti. Hann hef-
ur viðað að sér mikilli þekkingu
hvaðanæva úr heiminum og menn
verða stómm fróðari að lestri lokn-
um. Það er óhætt að fullyrða það, að
bókin er bæði skemmtileg og fræð-
andi, því að öll framsetning er skýr
og Ijós.
Það hefur ekki verið neitt áhlaupa-
verk að þýða bók þessa. Fyrir koma
fjölmörg fræðiheiti á fuglum og öðr-
um lífVemm, sem hefur þurft að
snara á íslenzku. Yfirleitt hefur þetta
tekizt ágætlega, þó að þúfugras sé
ekkert sæmdarheiti á áströlsku teg-
undinni Chionochloa flavescens.
Hins vegar ber málfar víða keim af
ensku; til dæmis er svo kallaður »þú-
8tíll« afskaplega leiðinlegur, þegar
höfundur talar til lesenda. Ekki kann
eg heldur við, að menn og skepnur
séu eigendur að ákveðnum líka-
mshlutum; þá er sagt, að fuglar komi
inn til lendingar (þeir setjast); hreist-
urblöð á könglum em kölluð flögur
og akarn er ekki fræ heldur aldin.
Enn eitt dæmi um ónákvæmni í þýð-
ingu er að finna, þar sem gresja eða
savannagróður er þýtt með orðinu
sléttlendi (bls. 253). Eitt sinn var
kennt, að aðeins spörfuglar syngi en
aðrir fuglar kvaki, en það er nefnt
kall í bókinni en ekki kvak.
Þá er ógetið um hinar fjöldamörgu
myndir, sem prýða bókina. Allar em
þær fádæma góðar og er sjaldan,
sem þvílíkt úrval mynda er í einni
fyrir munn ýmissa sögupersóna
sinna, ef svo má að orði komast.
Slík kvæði geta því ekki skoðast
sem heimildir um höfundinn," segir
Svava.
Guð fær lárviðarsveigana
„ímyndunarafl skáldsins og sam-
band Guðs, heims og manns var
áleitið yrkisefni rómanti'skra skálda
19. aldar. Hver skapaði heiminn?
Var það skáldið eða var það Guð?
Jónas kemst að þeirri niðurstöðu í
mjög glæsilegu innsæistáknmáli að
Guð sé höfundur sköpunarvcrksins,
svo það er Guð sem fær blómkerfin
eða lárviðarsveigana í lokin. Kvæð-
ið Ferðalok er óður til skaparans,
fognuður. Mér finnst Jónas mjög
áfjáður í að menn skynji skaparann
íþessari veröld sem við lifum i', hér
á jörðu, og hún sé ekki eymdardal-
ur, heldur uppljómuð af dýrð Guðs.
Hann leggur mikla áherslu á að við
eigum að gefa Guði dýrðina, eins og
lóan sem söng Dýrðin, dýrðin,“ seg-
ir Svava.
hugsjón nýrrar aldar felst sú
sannfæring Jónasar að skáld-
skapur kvenna sé menningar-
auki. Samfélagslega skírskotun má
einnig sjá í persónugerð Guðríðar.
íslensk kona hafði hins vegar ekki
verið þátttakandi og því síður ger-
andi í hringiðu opinbers lífs um langa
hríð fremur en alþýðan yfirleitt.
Konurnar eiga að kveikja nýtt líf á
sviði skáldskapar og menningar. Svo
virðist sem boðskapur Jónasar hafi
verið með afbrigðum róttækur og
framfarasinnaður.
Úr Skyggnst á bak við ský
bók. Á hinn bóginn hefur engin vinna
verið lögð í texta með myndunum,
heldur aðeins getið um það, sem hver
maður sér. Er það miður.
Áhugi á fuglum er mikill hér á
landi, og hafa margar bækur um þá
komið út hin síðari ár. Flestar fjalla
þær um íslenzkar tegundir og lifnað-
arhætti þeirra, en hér er um annars
konar bók að ræða og er hún viðbót
við allar hinar. Hér er saman kominn
mikill fróðleikur, settur fram á
áhugaverðan hátt og veitir innsýn í
undraverðan heim fugla. Þetta er
góð og fræðandi bók, sem verður
mörgum eftirminnileg.
Ágúst H. Bjarnason
-------♦ ♦♦------—
Nýjar plötur
• PÉTUR og úlfurinn er með
nokkrum helstu verkum sígildrar
tónlistar sem samin hafa verið sér-
staklega íyrir
börn. Tóniistin er
leikin af Sinfón-
íuhljómsveit Mel-
bourne en stjóm-
andi er John
Lanchberry.
Sögumaður er
Örn Ámason.
Verkin em Pétur
og úlfurinn eftir
Árnason Sergey Prokof-
iev, Sagan af litla fílnum Babar eftir
Francis Poulenc og Leiðsögn um
hljómsveitina fyrir ungar manneskj-
ur eftir Benjamin Britten.
Þetta er íslensk útgáfa af geisla-
plötu sem Naxos gaf út fyrir tveim-
ur áram. Platan var hljóðrituð í tón-
leikahúsi Melbourne, Ástralíu 29.
janúar til 1. febrúar. Við hljóð-
ritunina var notast við 20 bita tækni.
Framleiðandi: Peter Taplin. Hljóð-
upptaka: Jim Atkins, Melissa May.
Hljóðvinnsla: Jim Atkins. Radd-
upptaka: Gunnar Árnason. Hljóð-
setning Kynningartexti: Keith And-
erson, Sigrún A. Eiríksdóttir þýddi.
Útgefendur eiv Naxos/Japis.
Dreifíngu annast Japis. Umsjón
með útgáfunni hafði Örn Árnason.
Verð: 1.999 kr.
Þ. Ragnar
Jónasson
Allir fuglar úr
eggi skríða