Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 60

Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 60
60 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ 1 JÓLASKÁK MINNINGAR Jólaskákþrautir SKAK S (> x skák|iraiitir JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR eru fjölbreyttar eins og oft áður. Sumar þeirra mundu vanir menn telja létt- ar, en öruggt er, að a.m.k. ein þeirra telst allt annað en létt. Allir ættu að reyna við fyrstu þrautina, sem er þríleiksdæmi. Önnur og þriðja þraut eru báðar tvfleiksdæmi, sú fyrri frá þriðja áratug aldarinnar og sú síðari frá þeim sjötta. Þijár síðustu þrautimar eru síðan tafllok, þ.e. markmiðið er að finna vinnings- eða jafnteflisleið, en ekki mát í ákveðnum fjölda leikja. I fjórðu þrautinni virðist hvítur vera í veru- legum vandræðum vegna svarta peðsins á b3, en hann á björgunar- leið ef vel er að gáð! Lausn fimmtu þrautarinnar er skemmtileg og hlýt- ur að koma öllum í jólaskap sem hana finna. Sjötta þrautin er fyrir þá sem eru tilbúnir til að leggja svolítið á sig og læra mikið í leiðinni. Hún er í flokki út af fyrir sig og ekkert er gef- ið upp um það hvort hvítum tekst að bjarga sér úr klípunni. Þó er óhætt að segja að málið er - ekki einfalt og ótrúlegir möguleikar leynast í stöðunni. Þetta er þraut þar sem skákforrit koma að takmörkuðu gagni og menn eru hvattir til að kanna hvað skákforrit hafa um þessa stöðu að segja. Hvítur á leik í öllum þrautunum. Lausnir verða birtar eftir jólin. Daði Örn Jónsson [i«® y Negro Skólavörðustfg 21 a 101 Reykjavík Sími/fax 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is 1. Hvítur mátar í þriðja leik 2. Hvítur mátar í öðrum leik 5. Hvítur leikur og vinnur 6. Hvítur leikur. Nær hann jafntefli? I Það eru ( Í56 Það eru ótrúlegir hlutir að gerast - Hringdu! -1- GUÐRUNINGIBJORG JÓHANNESDÓTTIR + Guðrún Ingi- björg Jóhannes- dóttir fæddist í Reykjavík 22. aprfl 1903. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 9. desember. Mig langar að skrifa nokkur kveðjuorð um ömmu mína. Amma var sterkur persónuleiki, komst það sem þurfti og var nægjusöm. Við syskinin og mamma fórum oft á laugardögum til ömmu og frá þeim stundum á ég mínar bestu minningar um hana. Hún bauð þá upp á þykkan gijóna- graut með rúsínum og súkkulaði sem við rifum franskbrauð útí. Stóru svalirnar á Klapparstíg sem við bræðumir stálumst til að fara út á, en þar var ekkert handrið. Bolta- leikjum okkar bræðr- anna á ganginum fylgdu oft mikil læti. Eg man að ég heimsótti hana á Borgarspítalann og var mér þá sagt að hún ætti ekki langt eft- ir. Við töluðum lengi saman og ég bað til Jesú um að hann lækn- aði hana og var hún mjög ánægð með að ég bæði fyrir henni. Sólarhring seinna var hún komin heim, en hún var ekki mjög trúuð fyrir og ég veit að þetta gaf henni frið. Halldór Eyþórsson. ÁRNIG. MARKÚSSON + Árni G. Markús- son fæddist á Sjónarhóli í Súðavík 30. janúar 1929. Hann lést á hjúkrun- arheimilinu Skógar- bæ 27. nóvember síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Breið- holtskirkju 6. desem- ber. Elsku bróðir og mágur. Við kveðjum þig með klökku hjarta, en nú vitum við að þú ert laus við allar þær þrautir sem þú hefur þurft að þola og það verður tekið vel á móti þér hinum megin. Við biðjum Guð að styðja og styrkja eiginkon- una sem stóð sem klettur alla daga við rúmið þitt og stóra barnahópinn þinn, afa- og langafabörn. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem) Guðríður og Hermann. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper- fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Hafnarfjörður — bókhald Endurskoðunarstofa í Hafnarfirði vill ráða sem fyrst starfsmann í hlutastarf til bókhaldsstarfa (TOK). Góð bókhaldskunnátta og reynsla nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf- um, sendist á netfangið hyggir@simnet.is fyrir 5. janúar nk. Blaðbera vantar Mosfellsbæ - Þverholt Kópavog - Kópavogsbraut §?- Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í' upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Ert þú hárgreiðslumeistari? Meistari óskast á flotta stofu miðsvæðis í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir hringi í síma 565 4425/862 4425. Framkvæmdastjóri NAC&C (North Atlantic Construction & Consulting) Nýttfyrirtæki, NAC&C, í eigu 5 málmiðnaðar- fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, óskar að ráða framkvæmdastjóra nú þegar. Markmið fyrirtækisins er verktaka í málmiðnaði, bæði innanlands og utan. Verksvið framkvæmdastjóra verður: • Uppbygging hins nýja fyrirtækis frá grunni. • Kynning og markaðsmál. • Verkefnaöflun og tilboðsgerð. Leitað er að vönum manni með verk-/tækni- fræðimenntun, með reynslu á sviði stjórnunar og þekkingu úr verktakastarfsemi. Umsækjandi þarf að vera reglusamur, stjórnsamur og eiga gott með að umgangast fólk. Gott vald á enskri tungu er skilyrði. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. merkt: ,,F — 9063", fyrir 5. janúar. Ollum umsóknum verður svarað og farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Gleðileg jól Óskum viðskiptavinum okkar, starfsmönnum og umsækjendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir samstarfið árinu sem er að líða. Opnunartími skrifstofu okkar yfir hátíðimar verður sem hér segir: Þorláksmessa opið kl. 9-12, lokað aðfangadag, mánudaginn 27. og gamlársdag. Opið samkvæmt venju 28. til 30. desember. Minnum á heimasíðu okkar: www.lidsauki.is Fó/k og þekking Udsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavik simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.