Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 63 Háskóli íslands Viðskipta- og hagfræðideild í Viðskipta- og hagfræðideild er laust til um- sóknar kennarastarf í stjómun eða markaðsfrædi. Ráðinn verður lektor eða dós- ent eftir atvikum. Lágmarksskilyrði er meistara- próf en æskilegt að viðkomandi hafi meiri menntun. Stefnt er að ráðningu frá 1. ágúst 2000. Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um vísindastörf umsækjanda, rannsóknir og rit- smíðar (ritaskrá), svo og yfirlit um námsferil og störf (curriculum vitae) og eftir atvikum vottorð. Með umsókn skulu send þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats. Þegar höfundar eru fleiri en umsækjandi skal hann gera grein fyrir hlut- deild sinni í rannsóknum sem lýst er í ritverk- unum. Ef um er að ræða mikinn fjölda ritverka skal innsending af hálfu umsækjanda og mat dómnefndar takmarkast við 20 helstu fræðileg ritverk sem varða hið auglýsta starfssvið. Æski- legt er að umsækjandi geri grein fyrir því hverj- ar rannsóknarniðurstöður sínar hann telur markverðastar. Ennfremur er óskað eftir grein- argerð um þær rannsóknir sem umsækjandi vinnur að og hyggst vinna að verði honum veitt starfið (rannsóknaráætlun) og þá aðstöðu sem til þarf. Loks er ætlast til þess að umsækj- andi láti fylgja með umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf sín eftir því sem við á. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra og raðast starf lektors/dósents í launaramma B/C. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2000, og skal umsóknum skilað í þríriti til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verð- ur svarað og umsækjendum tilkynnt um ráð- stöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Snjólfur Ólafsson, formaður viðskiptaskorar, í síma 525 4570 (netfang: snjolfur@hi.is). http://www.starf.hi.is Sjómælingar íslands auglýsa eftir deildarstjóra í sjókortagerð og sjómælingamanni Deildarstjóri sjókortagerðar Starfssvið: Dagleg stjórnun sjókortadeildar. Stjórnunarleg staða: Stjórnunarlega heyrir staðan undir forstöðumann. Starfshlutfall: Um er að ræða fullt starf. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjandi þarf að hafa reynslu í sjókorta- gerð, hand- og tölvuvinnslu. Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfskjör: Starfskjör ráðast af kjarasamningi milli fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og viðeig- andi stéttarfélags. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna 1. febrúar nk. Sjómælingamaður Starfssvid: Starf sjómælingamannsfelst í dýptarmælingum umhverfis landið, úrvinnslu gagna og aðstoð við sjókortagerð. Starfshlutfall: Um er að ræða fullt starf. Stjórnunarleg staða: Stjórnunarlega heyrir staðan undir deildarstjóra mælingadeildar. Menntunar- og hæfniskröfur: 3. stigs skip- stjórnarréttindi, reynsla áskilin. Góð stærð- fræði-, íslensku-, ensku- og tölvukunnátta auk hæfni í mannlegum samskiptum. Starfskjör: Starfskjör ráðast af kjarasamningi milli fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og viðeig- andi stéttarfélags. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna 1. febrúar nk. Umsóknum ber að skila til Sjómælinga íslands, Seljavegi 32, Reykjavík, fyrir 7. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Helgason forstöðumaður og Magnús Gunnarsson fjár- málastjóri í síma 511 2222. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin. :;:= Óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla með von um bjarta framtíð. Viðskiptavinum og umsækjendum þökkum við mjög gott samstarf á árinu sem er að Ijúka. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Köpavogl S!mi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is / samstarfi við RÁÐGARÐ Gleðileg jól og farsælt komandi árl Starfsfólk Ráðningarþjónustunnar þakkar viðskiptavinum sínum samstarfið á árinu sem er að líða. RÁÐNINGAR ^ÞJÓNUSTAN r^ttur maður í rétt starf. Háalcitísbraut 58-60 ^108 Reykjavík, sími: 588 3309 Netfeng:radning 'a jadning. is Veffang: http://w\vw/radning.is Laus staða aðstoðar- forstjóra Hafrann- sóknastofnunarinnar < Staða aðstoðarforstjóra við Hafrannsókna- stofnunina er laus til umsóknar. Við stofnunina skulu starfa tveir aðstoðarforstjórar er sjávarút- vegsráðherra ræður og er auglýst eftir um- sækjendum um stöðu aðstoðarforstjóra á vís- indasviði. Umsækjendur skulu fullnægja skil- yrðum 13. gr. 1. nr. 64/1965 um rannsóknir í þágu atvinnuveganna með síðari breytingum. Ráðið verður í starfið frá 15. janúar 2000. Umsóknir skulu sendar sjávarútvegsráðuneyt- inu fyrir 10. janúar 2000. Nánari upplýsingar fást hjá sjávarútvegsráðuneytinu. Sjávarútvegsráðu neytið, 21. desember 1999. Olíufélagið hf. óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann/konu með hliðstæða menntun, í bókhaldsdeild félagsins. Um er að ræða nýtt og krefjandi starf með megináherslu á eftirlit með þjónustustöðvum félagsins. Viðkomandi þarf að geta séð um gerð tillagna og mótun nýrra vinnuferla, afstemmingar og önnur störf tengd bókhaldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynsiu og þekkingu á ofangreind- um atriðum, geti sýnt frumkvæði í starfi og hafi ánægju af mann- legum samskiptum. Upplýsingar veitir Ingvar Stefánsson alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aidur, menntun og fyrri störf skalskila fyrir 28. desembernk., merktum: Olíufélagiö hf., b.t. Ingvars Stetánssonar, Suðurlandsbraut 18,108 Reykjavík Oliufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1300. Samstarfs- samningur Olíufélagsins hf. við EXX0N veitir því einkarétt á notkun vöru- merkis ESS0 á Islandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Ollufélagið hf. er stærsta oliufélagið á íslandi með um 42% markaðshlutdeild. Höfuðstöðvar Olíufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 181 Reykjavik en félagið rekur 100 bensin- og þjónustustöðvar vltt og breitt um landið. Starfsmenn Oliufélagsins hf. eru rúmlega 400. Olíufélagíðhf www.esso.lt AUK k15d11-1450 sia.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.