Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 66
66 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Jólakvíði
Hugtakið „jólakvíði“ leiðir í Ijós þá
ónauðsynlegu misskiptingu, sem þrífst í
samfélaginu ogþá algjöru firringu, er
einkennirforgangsröðun á Islandi.
Hugtakið, jólakvíði“
fyrirfinnst ekki í
orðabókum. Þetta
orð hefur hins veg-
ar oftlega sést á
prenti á síðustu vikum. Hugtakið
virðist ná yfir hinar aðskiljanleg-
ustu sálarhiræringar, sem fylgi
þessum tíma ársins. Ný merking
hefur á hinn bóginn skotið upp
kollinum í „góðærinu" gegndar-
lausa og stórhættulega: sá, sem
haldinn er, jólakvíða“, hefur af þvi
þungar áhyggjur að jólahátíðin
verði honum ofviða í fjárhagslegu
tilliti.
Alkunna er að margir finna fyr-
ir söknuði og trega á þessum tíma
ársins. Menn sakna ástvina, sem
horfnir eru á braut, aðrir gráta
glötuð tækifæri, sem verða áleitin
við slík tímamót. Prestar og aðrir
sérfræðingar á sviði sálgæslu og
mannkærleika segja mikilvægt að
sorgin fái eðlilega útrás þegar hún
leitar á huga og hjarta við jól og
áramót. Sú speki verður tæpast
dregin í efa.
„Jólakviði" í hinni fjárhagslegu
merkingu er á
hinn bóginn
sérlega upp-
lýsandi hug-
tak um nútím-
VIÐHORF
Eftir Ásgeir
Sverrisson
ann. „Góðærið“, sem er að ganga
af þjóðinni dauðri og hefur í för
með sér þvílíkar hættur á sviði
efnahagsmála að einungis verður
jafnað við kreppu, hefur sýnilega
ekki náð til alíra. Til eru hópar í
samfélaginu, trúlega ekki mjög
fjölmennir, sem gjörsamlega hafa
gleymst í verðbréfavæðingu veru-
leikans. Einstæðar mæður, eldri
konur og öryrkjar munu vera á
meðal þeirra, sem einkum leita
eftir aðstoð líknarsamtaka fyrir
þessi jól.
Þetta er fólkið, sem fær ekki
staðist kröfur samanburðarþjóðfé-
lagsins.
Jólaauglýsingamai- eru móðgun
við þetta fólk og lífsbaráttu þess.
Þetta eru þeir hópar í samfélag-
inu, sem ekki geta treyst á að
kjaradómar og -nefndir stórbæti
h'fskjör þeirra. Þetta fólk heyrir
ekki til þeirra, sem vinna svo
„mikilvæg störf ‘ í samfélaginu að
hækka þurfi laun þeirra umfram
alla aðra, svo vísað sé í kjaradóm,
sem úrskurðaði daginn eftir síð-
ustu þingkosningar að bæta bæri
stórlega kjör stjómmálastéttar-
innar og æðstu embættismanna á
þessum forsendum. Sá gjörningur
mun ekki gleymast.
Þeir, sem haldnir era, jóla-
kvíða“, era neðarlega á for-
gangshsta stjómvalda, „mikil-
væga fólksins“. Stórbæta mætti
kjör þessara hópa með einföldum
aðgerðum enda mun ekki um fjöl-
menni að ræða. Á Islandi er hins
vegar tahð mikilvægara að efna til
innihaldslausra hátíða í nafni
landafunda, kristni ogmenningar.
Á næsta ári verður tæpum tvö
þúsund milljónum króna varið í
því skyni að opinbera minnimátt-
arkennd þjóðarinnar. Og nú ber-
ast hótanir frá Akureyri þess efnis
að þar eigi að reisa ný-stahníska
menningarhöll fyrir 1.600 milljónir
króna. Lygilegum fjárhæðum er
varið til risnu og ferðalaga stjóm-
mála- og embættismannastéttar-
innar. Hrossarækt í Iandinu hefur
verið ríkisvædd á kostnað skatt-
borgaranna, sem engu ráða um
hvaða mál njóta forgangs í samfé-
laginu.
Síðan er því logið að almenningi
að skattar hafi lækkað þegar hið
rétta er að álögur á millitekjuhópa
og hina efnaminni hafa aukist
veralega á undanliðnum áram.
Hinir efnuðu greiða hins vegar
minna til samfélagsins en áður
enda verður missMpting auðsins
sýnilegri með degi hverjum í
þessu landi.
„Mikilvæga fólMð“ ræður á ís-
landi. Hinir borga.
„Jólakvíði" er ömurlegt hugtak
og sMptir þá engu hvort þessi há-
tíð hefur sérstaka merMngu í huga
fólks eða ekM. Það leiðir í ljós þá
ónauðsynlegu missMptingu, sem
þrífst í samfélaginu og þá algjöra
firringu, sem einkennir for-
gangsröðun á Islandi.
„Jólakvíði" er ennfremur upp-
lýsandi hugtak að því marM, sem
það vísar til þeirrar efnishyggju er
einkennir svo mjög þjóðlífið á ís-
landi. Samanburðurinn hefur leyst
gleðina af hólmi og viðteMð er það
viðhorf að umbúðimar utan um
jólahátíðina verði sífeht fyrirferð-
armeiri á kostnað innihaldsins.
Um þetta er rætt og stundum rit-
að. Menn heita því um hver jól að
nú verði aðventu notið í stað þess
að hún gufi upp í hamsleysi „und-
irbúningsins". Fulltrúar Mrkju og
kristni boða hófstillingu og reyna
að beina sjónum lýðsins í landinu
að trúarlegri merMngu jólahátíð-
arinnar. Sú viðleitni er virðingar-
verð.
Tölur varðandi viðsMptahlið
jóla benda hins vegar ekM til þess
að sá boðskapur breyti miMu.
Raimar er það sérstaM rann-
sóknarefni hvemig teMst hefur að
markaðsvæða svo gjörsamlega
kristnar stórhátíðir. Sú þróun er
engan veginn bundin við fæðingar-
hátíðina. Hvað skyldi „fermingar-
kvíði“ leita á marga íslendinga á
ári hverju? Alltjent er vitað að
slíkar hátíðir leggja fjárhag fjölda
heimila í rúst ekM síður en jólin í
„Samanburðarlandi".
Og ekM verður séð að þróunin
sé fallin til að fækka þeim, sem slík
sálarangist sækir á.
Það hlýtur að vera kirkjunnar
mönnum miMð umhugsunarefni
hvemig þeim hefur gjörsamlega
misteMst að vinna gegn því
neysluæði, sem jafnan grípur um
sig þegar efnt er til hátíða í nafni
trúarinnar. Ætla mætti að for-
stjórar kristni á Islandi hefðu eitt-
hvað um þessa brjálsemi að segja.
HugtaMð, jólakvíði“ vísar ekki
síður til ábyrgðar Mrkjunnar og
vaxandi athygli vekur hversu lítið
er um það að merMsberar þessar-
ar stofnunar ræði opinberlega það
sem miður fer í samfélaginu. Slík-
ur boðskapur heyrist að vísu en al-
mennt og yfirleitt gildir um þessa
ríMsstofnun að almenningur í
þessu landi verður ekki var við að
Mrkjunni sé umhugað um kjör
fólks eða hafi eitthvað að segja um
samfélagsþróunina, sem er óvenju
hröð um þessar mundir.
Og eitt birtingarform þeirrar
þróunar er fyrirbrigðið, jólakvíði".
Það fólk, sem haldið er, jóla-
kvíða“ á Islandi, verður ekki vænt
um takmarkalausa efnishyggju.
Þetta er ekM fólMð, sem þanið hef-
ur hagkerfið að suðumarki. Við-
sMptahallinn ógurlegi verður ekM
rakinn til neyslu þess. Eignar-
haldsfélög og verðbréfahátíðir um
áramót eru þvi öldungis framandi.
Þau umskipti, sem átt hafa sér
stað á mörgum sviðum efnahags-
lífsins og eru í eðli sínu að flestu
leyti jákvæð, hafa engu breytt fyr-
ir þennan hóp.
„ Jólakvíði" er til marks um firr-
ingu í samfélagi, sem upphefur
ásýnd en hundsar innihald, lof-
syngur kærleikann þegar við þyk-
ir eiga en þegir þess í milli, deilir
út gjöfum til útvalinna en gleymir
hinum þurfandi.
Fyrsta ævisaga
Jóns Leifs
ÉG LAS ævisögu
Jóns Leifs eftir sænska
tónvísinda- og blaða-
manninn Carl Gunnar
Áhlén mér til mikillar
ánægju. BóMn er prýði-
lega skrifuð og greinar-
góð.
Að baM henni liggur
miMl vinna og heimilda-
söfnun. Þetta er braut-
ryðjandaverk og fyrsta
ævisaga Jóns. Höfund-
ur hafði því við fátt að
styðjast en hann hefur
raðað saman brotum í
sannfærandi heildar-
mynd og fjöldi irum-
heimilda birtist hér, að
því er ég best veit, í fyrsta sinn.
Áhugi höfundar á lífi og virðing fyrir
starfi Jóns Leifs, ást á verkum hans,
leynir sér hvergi. Þýðing Helgu Guð-
mundsdóttur er mjög góð.
Ef til vill er það kostur að höfund-
urinn kemur að utan. íslenskum
skrásetjuram hættir oft til að gera
buslugang í íslenska andapollinum
að aðalatriði, forðast að fjalla um hið
stærra fjölþjóðlega samhengi enda
hafa margir skríbentar hér asMok
fyrir himin.
Carl-Gunnar Áhlén er einn fínasti
tónlistargagnrýnandi á Norðurlönd-
um, forystumaður í sænskri menn-
ingaramræðu. Skoðanir hans hafa
oft verið umdeildar, en virtar og það
er teMð mark á honum. Jón Leifs er í
hópi mestu listamanna okkar íslend-
inga á þessari öld, ásamt Einari
Ben., Halldóri Laxness, Steini Stein-
arr og Kjarval. Þjóðin þekkti verk
þessara manna, en ekM verk Jóns
Leifs og ennþá er ekM búið að fram-
flytja stærstu verMn, Edduóratór-
íurnar þijár.
Carl-Gunnar Áhlén rekur feril
Jóns skilmerkilega. Jón fer komung-
ur til náms í Leipzig, leggur stund á
píanóleik, en skortir fingrafimi til að
geta orðið virtúós, lærir hljómsveit-
arstjórn en nær engum teljandi ára-
ngri. kennarar hans taka honum vel
og gefa honum vinsamlegan vitnis-
burð. Hann kynnist í
tónlistarháskólanum
glæsilegri og auðugri
gyðingastúlku, Annie
Riethof, sem hann
kvænist og eignast þau
tvær dætur. Annie,
sem er vandaður pían-
isti, hvetur hann til
dáða, hefur óbilandi
trú á honum og beinir
listsköpun hans í þann
farveg sem gerir Jón
Leifs einstakan. Hann
vill verða tónskáld,
semja tónlist sem er ís-
lensk, byggð á íslensk-
um menningararfi og
þar af leiðandi öðravísi
en öll önnur tónlist. Þannig fann Jón
Leifs persónulegan stíl sinn og svo
hófst baráttan fyrir viðurkenningu,
Ævisaga
Jón Leífs er eitt merk-
asta tónskáld Norður-
landanna, segir Atli
Heimir Sveinsson,
ásamt Grieg, Sibelíusi,
Stenhammer og Carl
Nielsen.
frægð og frama.
Þetta er flóMn saga um miMð
streð, þroska og verðandi metnaðar-
fulls listamanns, mikil vonbrigði en
nokkra sigra, viðsMpti hans við nas-
ista, - en í ríM þeirra var fjölskylda
hans réttdræp - , fjölskylduharm-
leik, dótturmissi, sMlningsleysi, tóm-
læti og andúð landa hans.
Jón hafði jafnan mörg járn í eldin-
um, var ófeiminn og höfðingjadjarf-
ur, og forkur duglegur. Maður undr-
ast hvenær Jón hafði tíma til að
sinna list sinni í öllu þessu umróti.
Um margt minnir hann á Einar Ben.
sem kannski var fyrirmynd hans.
Báðir vora þeir miklir sjálfstæðis-
menn, óþreyjufullir og róttækir
þjóðernissinnar og áttu sér mikla
drauma um menningarhlutverk Is-
lands í samfélagi þjóðanna.
Það var ekM fyrr en Jón fluttist til
Islands eftir stríð - en hingað kom
hann sem fangi Bandamanna, - að
hann fékk tóm til að ljúka við lífsverk
sitt. Þorbjörg Leifs skapaði þann
ramma um líf hans, sem gerði honum
kleift að vinna stórvirki. Hann samdi
aldrei meira en seinustu árin hér
heima. Þó vannst honum tími til að
vinna brautryðjandastarf í félags- og
réttindamálum íslenskra listamanna.
Hér á íslandi eiga orð Adomos vel
við: „Það gamla er meðteMð gagn-
rýnislaust en hið nýja er gagmýnt af
andúð.“ Jón fann fyrir þessu. Hann
hlaut aldrei þá viðurkenningu sem
hann átti skilið. Til þess var hann of
stór og passaði illa inn í samtrygg-
ingu meðalmennskunnar, eins og
Halldór Laxness kallar það. Ein-
hvern tíma skrifaði ég um tónlist
Jóns: „... Hún var of aristókratísk
fyrir niðráviðsnobbarana, of borg-
araleg fyrir róttæklingana, of patríó-
tísk fyrir útlendingasleikjumar, of
nýstárleg fyrir íhaldið og of fram-
sæMn fyrir afturhaldið ...“ Margt
bendir hins vegar til að tími Jóns
Leifs sé kominn; viðhorf manna
breytast hratt.
Jón Leifs er eitt merkasta tón-
skáld Norðurlanda ásamt Grieg, Si-
belíusi, Stenhammer og Carl Niels-
en. Jón er einfari í list sinni en samt á
hann margt sameiginlegt með ýms-
um stórmeisturam 20. aldar, Charles
Ives, Béla Bartók og fleirum.
Alla þessa þætti, og margt fleira,
rekur Carl-Gunnar Áhlén í bók sinni,
sem er hið merkasta verk. Og vænt-
anlega upphafið á frjóum og fram-
legum rannsóknum á ferli og verkum
einstæðs listamanns. Hafi dr. Áhlén
þökk fyrir þessa fyrstu ævisögu Jóns
Leifs. Hún er meira en góð! Hún er
frábær!
Höfundur er tónskóld.
Atli Heimir
Sveinsson
Ætli það fljóti?
BARNIÐ þitt þarf
ekM á meira eftirliti,
skoðun og fræðslu að
halda hjá tannlækni
en í 10 mínútur á ári
auk þess sem það fær
aðeins eina flúorlökk-
un á tennur. Sé barnið
þitt komið á sjoppu-
aldurinn fær það enga
flúorlökkun! Sé barnið
þitt í sérstakri áhættu
vegna munnsjúkdóma
má tannlæknirinn
verja 20 mínútum á
ári til að sinna eftirliti
með baminu, fræða
það og skoða. Sé bam-
ið þitt yngra en 12 ára getur það
fengið tvær flúorlakkanir á tennur.
Alls enga sé það eldra en 12 ára.
Jafnvel þótt það sé í verulegri
áhættu vegna tannskemmda.
Þetta er mat íslenskra heilbrigð-
isyfirvalda við árþúsundamót og
sMlaboð til ungu kyns-
lóðarinnar og efna-
minni foreldra. Tann-
læknafélag Islands
harmar skammsýni
heilbrigðisyfirvalda.
Með því að skera niður
forvarnir stefnir ráð-
herra heilbrigðismála
góðum árangri íslend-
inga í minnkun
tannskemmda í voða.
Velferð barnanna er
hjartans mál allra for-
eldra. Við viljum þeim
aðeins það besta. En
aðstæður foreldra era
misjafnar. Þess vegna
sköpuðu landsmenn öflugt heil-
brigðiskerfi.
Nú er tími hátíðar og ljóss að
renna í garð. Jólasveinarnir flykkj-
ast hver af öðram til byggða. En
það era fleiri með í för. Nefnilega
Karíus og Baktus.
Tannvernd
En það eru fleiri með í
för, segir Bolli Val-
garðsson. Nefnilega
Karíus og Baktus.
Börnin okkar þurfa fræðslu,
bæði heima og í skólum landsins.
Nú þegar jólin nálgast er sérstak-
lega mikilvægt að við hjálpum þeim
að muna eftir tannburstanum og
tannþræðinum. Látum okkur líða
vel um jólin - hugsum vel um tenn-
urnar.
Tannlæknafélag íslands óskar
landsmönnum öllum gleðilegrar há-
tíðar og farsældar á nýja árinu.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Tannlæknafclags íslands.
Áttu eftír að fá þér aldamotaföttn?
Ótnílegt úrval
samkvæmísefna fyrir
dömuna og herranrt.
Qvirka
ý/iý- IVIörkin 3, sími 568 7477
^enianta/fMSif)
Ú
508
DEMANTAHÚSI
Nýju Kringlunni, sími