Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 68
^38 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÓsÁum uiðsÁiptauinum oÁÁar ocj
fancfsmönnum öffum jfeðfifejra jófa
ocj farsœfcfar á fomancfi ári.
________JÓLABRIPS______
Sitt lítið af hverju
fföÁÁum ufósfipíin á árinu sem er aó ffÓa.
■S‘533 4800
MIÐBORG
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Brú milli kaupenda og seljenda mm Guðmundur Björn Stcinþórsson i fasteignaudi K ®Pálmi B. Aimarsion K ' v//, lögg. fasteignasali 1 Guðrún Gunnandóttir K l fm»e*gMMÚn 1
rr: 2 | Sími 533 3344 I Fax 533-3345 1 icww.fast tsignusaia.is ^ I
Sendum viösUiptavinum okkar
og landsmönnum öllum kvedju
með ösk um gleðileg jól
og þökkum viðskiptin á árinu
sem erað líða
Stnrfitólk BiírastíU'
# # # # •# # # # # # # 1
venjuleg simtœki
fi ístel
Síðumúla 37-108 Reykjavík
S. 588-2800 - Fax 588-2801
SKÁK
Umsjón Guðmundur
l'áll Arnarson
BRIDSÞRAUTIR eru af ýmsum
toga og í þessum jólaþætti fær les-
andinn fimm þrautir að glíma við,
sem allar lúta að ólfloim þáttum
spilsins. Lausnimar verða birtar í
sjálfstæðri grein á milli jóla og
nýárs:
(1) í þröngri stöðu
Lesandinn er í norður með þessi
spil:
Norður
A KD632
¥ K87542
♦ K2
A —
Vestur gefur, en NS eru á hættu.
Vestur passar í byijun og þú opnar
á einu hjarta. Sagnir fara svo á mik-
ið flug:
Vestur Norður Austur Suður
Pass llyarta 3t^ar Dobl*
5 tíglar ???
Dobl makkers á þremur tíglum er
neikvætt; sýnir punkta en hefur
ekkert með tígul að gera. Hvað
viltu segja við fímm tíglum?
Klapparstíg 40, sími 552 7977.
(2) Leitin að tólfta slagnum
Nú er lesandinn í suður og fær
það verkefni að spila sex spaða:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
A ÁG542
V Á874
♦ Á
A DG2
Suður
A KD9
¥ KD6
A G752
A Á83
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass 1 grand
Pass 21\jörtn*Pass 2spaðar
Pass 3hjörtu Pass 4spaðar
Pass 6spaðar Allirpass
* Yfirfeersla
Vestur spilar út lauffimmu, þriðja
hæsta, og drottning blinds á fýrsta
slaginn. Hvernig á nú að taka tólf
slagi?
(3) Innkomuvandræði
Þá flytur lesandinn sig yfir í sæti
vesturs og reynir fyrir sér í vöm
gegn þremur gröndum suðurs:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
A432
¥ D1072
♦ ÁKG
AÁK2
Vestur
A 85
¥ KG3
♦ 10432 1
AG1087
ÓsÁl
um uiósÁipia-
uinum offar
cjfeóifecjrar /íátióar
.vltic.
/ S 'vjgl ■■■
/ w*19 \
LUKOR
Bæjarlind 3, Kóp., sími 564 6880.
Vestur Norður Austur Suður
— — 3 spaðar Pass
Pass Dobl Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Þú spilar út spaðaáttu og makker
fær slaginn á gosann, en sagnhafi
fylgir með tíu. Makker spilar svo
spaðakóng, sem suður tekur með
ás. Sagnhafi hugsar sig nú um í
góða stund, en spilar síðan hjartaás
Bókhaldskerfi
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
og hjarta að blindum. Sérðu ein-
hvern möguleika á að hnekkja
geiminu?
(4) Útspil gegn slemmu
Þú situr sem fastast í vestur og
fylgist með sögnum andstæðing-
anna af þolinmæði og eftirtekt.
Vestur
AG2
¥873
♦ K653
AK854
NS spila einfala útgáfu af
Precision og sagnir ganga þannig
fyrir sig:
Vestur Norður Austur Suður
— llauf Pass 21auf
Pass 2 hjörtu Pass 2spaðar
Pass 3spaðar Pass 4spaðar
Pass 4grönd Pass ötíglar
Pass 6spaðar ABirpass
Laufopnun norðurs er sterk, en
aðrar sagnir eðlilegar. Suður sýnir
fyrst jákvæð spil og minnst fimmlit
í laufi og norður sýnir hjartalit á
móti. Síðan finna þeir spaðasamlegu
og fara í slemmu með viðkomu í
ásaspumingu. Hvert er útspilið?
(5) Á opnu borði
Síðasta þrautin er á opnu borði,
sem þýðir að lesandinn fær að
skoða allar hendur og velta fyrir sér
hvor hefur betur, sóknin eða vörnin:
Norður
A KG6 ¥ 9743 ♦ ÁK8 A D82
Vestur Austur
A 1097 A 85432
¥ ÁK5 ¥ 10
♦ G54 ♦ D10973
A Á976 agio
Suðup
A ÁD ¥ DG862 ♦ 62 A K542
Suður spilar fjögur hjörtu og fær
út spaðatíu. Og spurningin er: Má
vinna spilið með bestu vörn?
Umsjónarmaður óskar lesendum
gleðilegra jóla.
Guðmundur Páll Arnarson
Flísfóðraðir
anorakkar kr. 4.990 \ W . i' w -49
fLtlSi íl ' /
Laugavegi 54, s. 552 5201.
www.creatine.is