Morgunblaðið - 24.12.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 24.12.1999, Qupperneq 68
^38 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÓsÁum uiðsÁiptauinum oÁÁar ocj fancfsmönnum öffum jfeðfifejra jófa ocj farsœfcfar á fomancfi ári. ________JÓLABRIPS______ Sitt lítið af hverju fföÁÁum ufósfipíin á árinu sem er aó ffÓa. ■S‘533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Brú milli kaupenda og seljenda mm Guðmundur Björn Stcinþórsson i fasteignaudi K ®Pálmi B. Aimarsion K ' v//, lögg. fasteignasali 1 Guðrún Gunnandóttir K l fm»e*gMMÚn 1 rr: 2 | Sími 533 3344 I Fax 533-3345 1 icww.fast tsignusaia.is ^ I Sendum viösUiptavinum okkar og landsmönnum öllum kvedju með ösk um gleðileg jól og þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða Stnrfitólk BiírastíU' # # # # •# # # # # # # 1 venjuleg simtœki fi ístel Síðumúla 37-108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-2801 SKÁK Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson BRIDSÞRAUTIR eru af ýmsum toga og í þessum jólaþætti fær les- andinn fimm þrautir að glíma við, sem allar lúta að ólfloim þáttum spilsins. Lausnimar verða birtar í sjálfstæðri grein á milli jóla og nýárs: (1) í þröngri stöðu Lesandinn er í norður með þessi spil: Norður A KD632 ¥ K87542 ♦ K2 A — Vestur gefur, en NS eru á hættu. Vestur passar í byijun og þú opnar á einu hjarta. Sagnir fara svo á mik- ið flug: Vestur Norður Austur Suður Pass llyarta 3t^ar Dobl* 5 tíglar ??? Dobl makkers á þremur tíglum er neikvætt; sýnir punkta en hefur ekkert með tígul að gera. Hvað viltu segja við fímm tíglum? Klapparstíg 40, sími 552 7977. (2) Leitin að tólfta slagnum Nú er lesandinn í suður og fær það verkefni að spila sex spaða: Austur gefur; NS á hættu. Norður A ÁG542 V Á874 ♦ Á A DG2 Suður A KD9 ¥ KD6 A G752 A Á83 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 grand Pass 21\jörtn*Pass 2spaðar Pass 3hjörtu Pass 4spaðar Pass 6spaðar Allirpass * Yfirfeersla Vestur spilar út lauffimmu, þriðja hæsta, og drottning blinds á fýrsta slaginn. Hvernig á nú að taka tólf slagi? (3) Innkomuvandræði Þá flytur lesandinn sig yfir í sæti vesturs og reynir fyrir sér í vöm gegn þremur gröndum suðurs: Austur gefur; NS á hættu. Norður A432 ¥ D1072 ♦ ÁKG AÁK2 Vestur A 85 ¥ KG3 ♦ 10432 1 AG1087 ÓsÁl um uiósÁipia- uinum offar cjfeóifecjrar /íátióar .vltic. / S 'vjgl ■■■ / w*19 \ LUKOR Bæjarlind 3, Kóp., sími 564 6880. Vestur Norður Austur Suður — — 3 spaðar Pass Pass Dobl Pass 3 grönd Pass Pass Pass Þú spilar út spaðaáttu og makker fær slaginn á gosann, en sagnhafi fylgir með tíu. Makker spilar svo spaðakóng, sem suður tekur með ás. Sagnhafi hugsar sig nú um í góða stund, en spilar síðan hjartaás Bókhaldskerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun og hjarta að blindum. Sérðu ein- hvern möguleika á að hnekkja geiminu? (4) Útspil gegn slemmu Þú situr sem fastast í vestur og fylgist með sögnum andstæðing- anna af þolinmæði og eftirtekt. Vestur AG2 ¥873 ♦ K653 AK854 NS spila einfala útgáfu af Precision og sagnir ganga þannig fyrir sig: Vestur Norður Austur Suður — llauf Pass 21auf Pass 2 hjörtu Pass 2spaðar Pass 3spaðar Pass 4spaðar Pass 4grönd Pass ötíglar Pass 6spaðar ABirpass Laufopnun norðurs er sterk, en aðrar sagnir eðlilegar. Suður sýnir fyrst jákvæð spil og minnst fimmlit í laufi og norður sýnir hjartalit á móti. Síðan finna þeir spaðasamlegu og fara í slemmu með viðkomu í ásaspumingu. Hvert er útspilið? (5) Á opnu borði Síðasta þrautin er á opnu borði, sem þýðir að lesandinn fær að skoða allar hendur og velta fyrir sér hvor hefur betur, sóknin eða vörnin: Norður A KG6 ¥ 9743 ♦ ÁK8 A D82 Vestur Austur A 1097 A 85432 ¥ ÁK5 ¥ 10 ♦ G54 ♦ D10973 A Á976 agio Suðup A ÁD ¥ DG862 ♦ 62 A K542 Suður spilar fjögur hjörtu og fær út spaðatíu. Og spurningin er: Má vinna spilið með bestu vörn? Umsjónarmaður óskar lesendum gleðilegra jóla. Guðmundur Páll Arnarson Flísfóðraðir anorakkar kr. 4.990 \ W . i' w -49 fLtlSi íl ' / Laugavegi 54, s. 552 5201. www.creatine.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.