Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 90

Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 90
MORGUNBLAÐIÐ EF ÞÚ FÆRÐ HANIA EKKI HjX OKKUft PÁ Eft HÚN EKKI TIL Amarbakka, Eddufefll, Grlmsbæ, Hólagarði, SólvallagMu, Þorlákshöfn og Shell Selfossi 557-6*11 587-0555 553-9522 557-4480 552-8277 483-3986 482-3088 90 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 0 Pottar í Gullnámunni dagana 9. - 22. desember 1999 Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð 10. des. Háspenna, Skólavörðustíg .........316.123 kr. 12. des. Kringlukráin....................... 66.658 kr. 12. des. Ölver ............................ 166.433 kr. 12. des. Háspenna, Laugavegi................ 68.170 kr. 13. des. Háspenna, Laugavegi................ 63.632 kr. 13. des. Háspenna, Hafnarstræti ............ 71.597 kr. 15. des. Péturspöbb ....................... 282.737 kr. 17. des. Kringlukráin...................... 76.366 kr. 17. des. Ölver ............................. 99.566 kr. 17. des. Videomarkaðurinn, Hamraborg...... 180.529 kr. 18. des. Háspenna, Laugavegi.............. 112.697 kr. r 19. des. Háspenna, Laugavegi............... 136.706 kr. 20. des. Catalína.......................... 113.036 kr. 21. des. Gullöldin ......................... 55.677 kr. 21. des. Háspenna, Laugavegi.............. 190.439 kr. 22. des. Háspenna, Laugavegi............... 119.599 kr. 22. des. Háspenna, Hafnarstræti ........... 171.759 kr. Staða Gullpottsins 22. desember kl. 9.30 var 5.442.906 kr. Silfurpottamir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottamir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. FÓLK í FRÉTTUM Hurðaskellir kominn til byggða Vest- firskur harð- fiskur í pokan- um Sigmundur Þórðarson Morgunblaðið/Egill Egilsson Hurðaskellir gægist á milli greinanna. Jón Fr. Jónsson flugvallarvörður fær harðfísk hjá Hurðaskelli. trésmiður hefur verið umboðsmaður jóla- sveina ásamt fjórum fé- lögum sínum undanfarin ár. Þeir synir Grýlu hafa farið um Þingeyri og dreift jólagjöfum í hús, glatt börn á leikskólum og vistmenn elliheimila. Egill Egilsson hitti hann í Haukadalnum í Dýrafirði. ÞAÐ ER tekið að skyggja í Hauka- dalnum, en dalurinn sá er framarlega í Dýrafirðinum, dagsbirtan að hörfa fyrir myrkrinu. Skyndilega verð ég var við hreyfingu inni á milli greni- trjánna og áður en ég af veit birtist rauðklædd vera með þennan stærðar- lurk í höndunum. Mér stendur ekki alveg á sama, getur þetta verið við- mælandi minn? Við höfðum mælt okkur mót í Haukadalnum, þar sem hann og bræður hans halda til þangað til þeir halda til byggða. Jú, þessi rauð- klædda vera er engin önnur en Hurðaskellir. Hann tekur mér fagn- andi, segist hafa verið aðeins vant við látinn við að fylgjast með hvort krakkamir væru þægir á nálægum bæ. Það þýðir ekkert annað en að fylgjast vel með krökkunum fram að jólum. Þar sem Hurðaskellir hefur ekki enn tekið nútíma tækni í sínar þarfir þurfti að koma skilaboðum áleiðis til hans eftir ýmsum krókaleið- um. Við tyllum okkur í snjóinn og þegar Hurðaskellir hefur kastað mæðinni varpa ég fram minni fyrstu spumingu: Hvar eru heimkynm jólasveinanna héma fyrir vestan? „Við emm flmm bræðumir, þ.e. Kertasníkir, Stúfur, Giljagaur og Gluggagægir sem höfum búið í Glám- unni frá ómunatíð héma í Dýrafirðin- um. Við ferðumst á milli bæja í Dýra- firðinum og öðm hveiju gerum við víðreist, en við sinnum alltaf okkar heimabyggð." Ómunatíð, segirðu. Hvað ertu eig- inlega gamall? „Eg er búinn að vera í þessum „bransa" í 367 ár. Segið þið ekki bransi, þetta nútímafólk? Þannig að við erum komnir með mikla reynslu eftir öll þessi ár.“ Pú segir að þið hafíð gert víðreist? Hvert hafíð þið lagt leið ykkar, annað en í Dýrafjörðinn ? „Ég brá mér í fyrra, heitir það ekki Akureyri þar sem Norðurpóllinn er? Einmitt, ég brá mér þangað á fyrsta jólasveinaþingið. Það var nú ansi gaman, og þó að menn hafi rætt um kjarabaráttu og ellilífeyrisréttindi gáfum við okkur tíma til, bræðumir, að spreyta okkur í tunnusöng, neg- ulnaglakasti og og læralyftum." Bíddu hægur? Læralyftur, hvaða fyrirbrigði ernú það? „Jú, sjáðu til við notum stöng eins og þið nútímafólkið þegar þið lyftið lóðum, en í staðinn fyrir lóð notum við hangikjötslæri og síðan er bætt á eftir því sem mönnum vex ásmegin." Hvemig er það með ykkur jóla- sveinana, þurfíð þið ekki að vera í góðu formi í þessum þeytingi og burði ámiUi bæja? „Jú, blessaður vertu, ekki minnast á það ógrátandi. Stekkjastaur kolféll í ár, hann var alltof seinn að undirbúa sig.“ Nú var svolítið erfítt að fá viðtal við þig. Ætlið þið ekki að taka nútíma- tækni eins oggemsa íykkar þarfír? „Gemsa? Við höfum Stúf, hann er nú alveg nógu mikfi] gemsi, állur þessi hamagangur í honum fram að jólum. Einu nútímatækin sem við þurfum era þessir álfuglar, gröfur, vélsleðar, fjórhjól, snjóþotur, hestar, vagnar og síðast en ekki síst, tveir jafnfljótir. Nú, svo höfum við lurkinn." Lurkur, er það þessi göngustafur sem þú ert með? „Þetta er nú miklu meira en göng- ustafur. Það er nefnilega allt fært með lurknum; allt fært þeim sem trúir.“ Trú, segir þú. Er ekki gildi jóla- sveinsins að drukknu í öllum þessum jólahasar, tölvuleikjum ogkröíum um meira ogstærra? „Jú, vissulega hefur gildi okkar rýmað í harðnandi samkeppni ýmissa nútímatóla. En það er eitt sem aldrei víkur frá okkur og það er að gleðjast með bömunum okkar. Við verðum einfaldlega að gefa okkur tíma til að vera með þeim og hlusta á óskir þeirra og Ianganir. Það er gullna regl- an í lífi okkar allra. Við viljum færa skfiaboð til krakkanna. Hvemig væri nú að gleðja einhvem fjölskyldumeð- lim fram að jólum á hverjum degi? Bjóðast til að gera eitthvað, eins og fara út með ruslið, taka tfi, eða eitt- hvað þarflegt? Okkur finnst einnig að þegar við viljum gleðja einhvem þurfi gjöfin ekki að vera stór, heldur gefin með réttu hugarfari, þ.e. að hún komi frá hjartanu. Jæja, væni, lurkurinn er farinn að ókyrrast, ertu með einhverj- ar fleiri spumingar?“ Nú frétti ég það neðan úr byggð að í staðinn fyrir sælgæti dreifíð þið harðfíski? „Já, ég skal segja þér það að á einni ferð minni frá Akureyri, til Reykja- víkur og frá Kópavogi tfi Keflavíkur þá minnist ég þess að ég hafði ekkert annað í farteski mínu en körfu fulla af vestfirskum harðfiski. Þar hitti ég á 80 böm í einum leikskólanum í Kefla- vík bæði fyrir og eftir mat og þau spurðu mig hvort ég væri með eitt- hvert nammi í lokaðri körfunni. Ég sagðist vera með nammi en það væri harðfiskur. Sumir sögðu oj bara, en það leið ekki á löngu þangað til þessir oj barakrakkar voru komnir á kaf of- an í körfuna. Ég varð að stöðva þau svo ég ætti eitthvað eftir handa krökkunum í Kópavogi.“ Jæja, sveinki minn, mig langar til þess að biðja þig um smáboðskap handa bömunum fyrir þessijól. „Ég er nú ekki mikill ræðumaður. En það em forréttindi þegar við eram komnir í sparibúningana að fá að tala við bömin og vera þátttakandi í gleði þeirra. Munum að í okkur öllum er bamið og þar er uppspretta gleðinn- ar, sem við eigum að veita bæði böm- um okkar og okkar nánasta umhverfi. Að lokum vil ég þakka bömunum fyr- ir hvað þau hafa verið þæg og góð þetta árið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.