Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 2

Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ b FRETTIR Norsk Hydro segir stækkun álvers forsendu þátttöku Ekki loforð um stækk- un í viljayfirlýsingunni Óvíst hvort dansleikur verður í Laugardalshöll Bensín hækkar um áramót VERÐ á bensíni hækkar hjá Skelj- ungi um áramótin vegna hækkunar á heimsmarkaðsverði. Gunnar Kvar- an, kynningarfulltrúi fyrirtækisins, segir það skýrast í dag hve mikil hækkunin verður. Geii- Magnússon, forstjóri Olíufé- lagsins, segir að minniháttar hækk- un verði á bensínverði Olíufélagsins um áramót. I dag verði ákveðið hversu mikil hún verði en hann seg- ist búast við hækkun um rúma krónu á hvem lítra, sem sé í samræmi við breytingar á heimsmarkaðsverði. Breytingar hafa orðið á bensín- verði um hver mánaðamót á síðari hluta ársins og hefur verðið þegar hækkað um rúmar sextán krónur frá því um síðustu áramót. Geir segir að þetta orsakist af mikilli hækkun á heimsmarkaðsverði á bensíni, sem ráðist af framboði og eftirspum. Aramóta- fréttir á mbl.is FRÉTTAVAKT verður á Fréttavef Morgunblaðsins á gamlárskvöld og nýársnótt þar sem fylgst verður með áramót- unum ganga í garð bæði á Is- landi og í útlöndum. Sett hefur verið upp vefsíða undir yfirskriftinni Arið 2000 þar sem þessar fréttir verður að finna. Að auki hefur þar verið safnað saman fréttum af 2000-vandanum svonefnda sem birst hafa á Fréttavefnum. Þar er einnig gagnvirkt kort sem sýnir hvenær áramótin verða í hinum ýmsu heimshlutum auk tengla í aðrar vefsíður þar sem fylgst er með áramótunum. Morgunblaðið á Netinu mun allt árið 2000 birta innlendar ljósmyndir frá 20. öldinni af fréttnæmum atburðum undir yfirskriftinni Innlendar svip- myndir aldarinnar. Alls eru myndirnar 52 og birtast með viku miliibili, sú fyrsta á nýárs- dag. Myndirnar eru fengnar frá myndasafni Morgunblaðs- ins, Þjóðminjasafninu og Ljós- myndasafni Reykjavíkur. EIVIND Reiten, forstjóri málm- deildar Norsk Hydro, segir framtíð- arstækkun álvers í Reyðarfirði vera forsendu þess að fyrirtækið taki þátt í byggingu álversins. Þetta kom fram í samtali Sjónvarpsins við Reit- en í gær. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að staðið verði að þessu máli í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var á Hallormsstað sl. sumar og þar sé ekki að finna skuldbindingar í þessa átt af nokkurs hálfu. í máli Reiten kom fram að Norsk Hydro ynni að eigin rannsókn á um- hverfisskýrslu Landsvirkjunar. Hann sagði að Norsk Hydro réðist í VIKUNNI sást til arnar við Nípu í Mýrdal. Orninn sást á sömu slóðum og örn, sem hélt þarna til í fyrra, var vanur að þvælast um. Sá örn olli nokkru fjaðrafoki fyr- ir um ári en þá var talið að hann hefði verið drepinn austur í Skaft- ártungu. Þar höfðu bændur sett út hræ til að ginna ref og sást til arn- arins í kringum hræið og síðar sást þar blóð og vængjasláttur í snjón- um. Þá fór bændur að gruna að örn- ekki í slíkt verkefni nema að því gefnu að unnt yrði að stækka álverið og gera það mun ábatasamara þegar litið væri til framtíðar. Reiten sagði jafnframt að gagnrýni sú sem und- anfarið hefði beinst gegn Norsk Hydro vegna Fljótsdalsvirkjunar ætti einnig að beinast gegn þeim sem eiga að sjá um virkjunarfram- kvæmdirnar og stjómkerfinu á ís- landi. Hann sagði að ekki þýddi að gera Norsk Hydro ábyrgt fyrir málsmeðferð Alþingis íslendinga. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að viljayfir- lýsing Norsk Hydro og ríkisstjóm- arinnar, sem skrifað var undir í Hall- inn hefði verið drepinn og fór af stað rannsókn hjá sýslumannni til að kanna hvað gerst hefði. Fáeinum dögum seinna sást svo til arnar í Mýrdalnum og var málið látið niður falla. En örninn hefur ekki sést um margra mánaða skeið og grunar menn í Mýrdalnum að örninn sem sást þar fyrir fáeinum dögum sé sá sami. Jónas Erlendsson, fiskcldisbóndi ormsstað í júní sl. sumar, fjalli um þetta mál og eftir henni verði unnið. „Það er öllum ljóst að menn ætla að stækka álverið þegar fram líða stundir en það em engar skuldbind- ingar af nokkurs hálfu í þeim efn- um,“ segir Finnur. Hann segir að ekki kveði við nýjan tón í ummælum Reiten hvað þetta varðar. Aðalatrið- ið sé það að allir aðilar sem að yfir- lýsingunni frá Hallormsstað koma ætla að vinna eftir þeim tímaáætlun- um sem í henni em og niðurstöðuna eigi að fá fyrir 1. júní á næsta ári. „Þetta er ekkert nýtt og hefur alltaf legið fyrir,“ segir Finnur. í Fagradal, segist halda að þetta sé sami örninn. Hann sitji á nákvæm- lega sama stað og mæni á fiskeldis- kerin. I fyrra segist Jónas hafa staðið hann að verki við að stela bleikjum úr kerum si'num, en hann hefur ekki gripið hann ennþá í þetta sinn. Þó segir hann örninn hafa verið mikið á sveimi yfir ker- unum, en að hann virðist orðinn heldur styggari en hann var í fyrra. ÓVÍST var seint í gærkvöld hvort | yrði af áramótadansleik í Laugar- I dalshöll, sem auglýstur hefur verið í fj fjölmiðlum. Reykjavíkurborg hefur V gefið út vínveitingaleyfi til ábyrgðar- manns Laugardalshallarinnar, en þar ætlar hljómsveitin Stuðmenn að standa fyrir dansleik. í auglýsingum heíur verið getið um að aldurstak- mark yrði 18 ár og að dansleikurinn stæði „fram á rauða nótt“. Vínveit- ingaleyfið, sem var gefið út um há- degisbilið í gær, miðast við dansleik | til kl. 4 og að aldurstakmark verði 20 | ár. Lögreglan hefur ekki gefið leyfi fyrir dansleiknum og segir Karl p Steinar Valsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn að skemmtanahaldari hafi ekki fullnægt skilyrðum sem sett eru fyrir veitingu skemmtanaleyfis. Skilyrðin eru m.a. þau að dansleikur- inn verði lokaður fyrir yngri en 20 ára, að honum verði lokið í síðasta lagi kl. 4 að nóttu. Einnig að skemmt- anahaldari tryggi akstur að dansleik | loknum. Karl Steinar sagði í gærk- völd að ekkert þessara skiiyrða hefði verið uppfyllt. Hann taldi seint í 1 gærkvöld óvíst hvort að af dansleikn- um yrði. Hörð gagnrýni á vínveitingaleyfíð Samtök ferðaþjónustunnar hafa gagnrýnt harðlega veitingu vínveit- ingaleyfisins. í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að það sé heldur , nöturleg áramótakveðja sem borgar- yfirvöld sendi veitingamönnum í Reykjavík en Reykjavíkurborg I standi að dansleikjahaldi í Laugar- dalshöll um áramótin í beinni sam- keppni við fyrirtækin í borginni. Samkvæmt áfengislögum veiti borg- aryfiivöld leyfi til vínveitinga í Reykjavík og þeim sé heimilt að veita ábyrgðarmanni viðkomandi húss leyfi til áfengisveitinga af sérstöku tilefni, svokallað tækifærisleyfi, ef 1 hann annist á eigin ábyrgð alla sölu og veitingar áfengis og annist sjólfur og greiði fyrir áfengið, aðrar veiting- f ar og þjónustu sem gestum er látin í té. Abyrgðarmaður Laugardalshallar sé íþrótta- og tómstundaráð borgar- innar og það hljóti að vekja furðu að ÍTR fái fé úr borgarsjóði til innkaupa á áfengi og beri ábyrgð á allri sölu á börunum á þessum almenna dansleik. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Örninn snúinn aftur? Frjáls fjarskipti - nýtt fjarskiptafyrirtæki ætlar að hefja starfsemi nú um áramótin Ætla að bjóða ódýrustu símtölin NÝTT símafyrirtæki, Frjáls fjarskipti, hefur starfsemi eftir helgi. Fyrirtækið hefur starf- semina með því að bjóða upp á útlandasímtöl og segir Páll Þór Jónsson, talsmaður fyrirtæk- isins, að miðað við núverandi aðstæður verði þau boðin á 20-30% lægra verði en hjá Lands- símanum. Fyrirtækið hefur sett sér það markmið að bjóða almenningi og fyrirtækjum ódýrustu símtöl á markaðnum og stuðla þannig að öflugri samkeppni á íslenskum símamark- aði. Verðskráin verður kynnt í næstu viku. Frjáls fjarskipti voru stofnuð í janúar 1999 og hefur undirbúningur að starfsemi fyrirtæk- isins staðið allt þetta ár. Það er í meirihluta- eign alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins Actima Intemational, sem hefur höfuðstöðvar í Lúx- emborg. Þá hefur félagið samstarf við Erics- son, SITA, Comtel og Telia. Páll Þór segir að ráðist verði í alhliða fjar- skiptaþjónustu á vegum félagsins í nokkrum þrepum. Hann segir fyrirtækið verða fyrst til að keppa við Landssímann um símaþjónustu til útlanda. Fyrirkomulag gagnvart notendum verður með því móti að þeir sem vilja nýta sér þjónustu nýja fyrirtækisins gerast áskrifendur og er þá settur upp lítill símlykill á heimilum eða fyrirtækjum þeirra. Notandinn getur með honum stýrt því við hvaða símafyrirtæki hann skiptir. Páll Þór segir það felast í nafni félags- ins að notendur geti valið við hvaða fyrirtæki þeir skipta en séu ekki bundnir einum aðila. Frjáls fjarskipti eru í samningaviðræðum við Landssímann um aðgengi að grunnneti félags- ins í samræmi við ný fjarskiptalög. Páll segir að væntanlega fái Frjáls fjarskipti aðgang að grunnnetinu innan tveggja mánaða og hefjist þá þjónusta fyrir innanlandssímtöl. Einnig sé undirbúningur í fullum gangi íýrir Netþjón- ustu og GSM-þjónustu. SITA er alþjóðlegt ‘ hlutafélag en var upprunalega eins konar sam- lag flugfélaga í heiminum. SITA hefur fyrir nokkru lokað fyrir aðild að félaginu fyrir þá sem keppa á markaði fyrir símaþjónustu. Frjáls fjarskipti hafi hins vegar samning við SITA sem er nokkurra ára gamall sem leiði til mjög hagstæðra kjara á leigulínum. Frjáls fjarskipti eru einkahlutafélag sem verður breytt í almenningshlutafélag á nýja L árinu og það opnað fyrir almenningi. Actima International á 65% hlut, Hallur Hallsson á 15% hlut, Páll Þór Jónsson 15% og aðrir hlut- * hafar minna. Fyi-irtækið verður til húsa á Skúlagötu 19 en þar eru fyrir fyrirtækin Net- verk og Lina.net. Fimm manns starfa hjá fyr- irtækinu. Stjórnarformaður Frjálsra fjar- skipta er Hallur Hallsson. Sérblöð í dag ÁFÖSTUDÖGUM líf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.