Morgunblaðið - 13.01.2000, Page 47

Morgunblaðið - 13.01.2000, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 47 Lénsveldi Halldórs og 7 7 LIU-herranna riðar til falls, segir Sverrir Her- mannsson. Svívirðileg- asta rangsleitni, sem um getur frá tímum dönsku einokunarverzlunarinn- ar, er senn á enda kljáð. hópnum. Að sinni getur sá maður prísað sig sælan og hlakkað til þegar mamma fer að skipta búinu og sonur- inn ei’fir einn milljarð eða svo. Verður er verkamaðurinn launanna, enda hefir Halldór mulið undir útgerðar- fyrirtæki fjölskyldu sinnar tíu þús- und tonn af þorskígildum með fram- kvæmd fiskveiðilaga Kristjáns í LÍÚ. Að sinni - en nú eru blikur á lofti. Dómstólar landsins eni komnir að þeirri niðurstöðu að ekki samrýmist stjórnarskránni að fjölskylda Hall- dórs og örfáir aðrir lénsherrar sölsi undii- sig það sem lögum samkvæmt er sameign allrar þjóðarinnar: Sjáv- arauðlindina íslenzku. Lénsveldi Halldórs og LÍÚ-heir- anna riðar til falls. Svívirðilegasta rangsleitni, sem um getur frá tímum dönsku einokunarverzlunarinnar, er senn á enda kljáð. Enginn skyldi halda að endalok þjófakerfisins verði átakalaus. Þess eru engin dæmi í endilangri verald- arsögunni að sérhagsmunir hafi verið látnir lausir án baráttu og oftar en ekki blóðugrar baráttu. Til þess mun ekki draga á íslandi, þótt brýna megi deigt jám svo bíti. Viðhorf varðhunda fiskveiðikerfis- ins koma því engum á óvart. Þeir munu í lengstu lög verja hagsmuni sína með kjafti og klóm. Enda þykj- ast þeir eiga það inni hjá stjórnvöld- um að þörfum þeirra sé sinnt, þar sem þeir hafa reitt af hendi lungann úr herkostnaði núverandi stjórnar- heiTa í stjómmálaumsvifum síðasta ái-atugar. Viðbrögð forsætisráðherrans ís- lenzka við vestfirzkum Vatneyrai’- dómi em hinsvegar sorgleg og ugg- vænleg. Vegna gamals og gróins dálætis undirritaðs á manninum mátti hann vart vatni halda þegar Davíð Oddsson tók að viðra hug- myndir sínai' í viðtali við Heimdelling í fréttaþætti á dögunum, og kom til hugar: Svona gera menn ekki! Og allra sízt fomáðamenn þjóðar. Öllu var þar öfugt snúið. Orðasukk um að héraðsdómurinn myndi hafa í for með sér hmn efnahagslífsins ef staðfestur yrði í Hæstarétti, algert stjómleysi upphefjast í fiskveiðimálum og fiski- skipafloti veraldar sigla á Islandsmið er kannski bjóðandi þeim heimskasta í hópnum en öðram ekki. Að vísu var sem vilja hafa augun opin. Hinir em því miður ennþá miklu fleiri sem tma í blindni á forsjá lærisveina Hannesar Hólmsteins, frjálshyggjupostula, og stíga dansinn í Hrana af mikilli list. Sú sögulega staðreynd blasir við að það var sjávarútvegur, sem var und- irstaða framfærslu íslenzku þjóðar- innar á þeiiri öld sem nú er senn á enda. Á lýðveldistímanum var það sjávarafli sem var forsenda íslenzku þjóðlífsbyltingarinnar, sem svipti þjóðinni úr sámstu örbirgð til þess að verða í fremstu röð velmegunar í ver- öldinni. Lengst af þeim tíma ríkti hér ekkert kvótakerfi fiskveiða. íslenzka framfarabyltingin náði fram, ekki þrátt fyrir að hér gilti ekki slíkt kerfi, heldur vegna þess fyrst og fremst að gripdeildarmennirnir höfðu ekki komið ár sinni fyrir borð fyrr á öld- inni. Þess vegna em fáryrði forsætis- inoiiuiJtuio um au uci íaii < kol ef þjófakerfið verður aftengt hrein öfugmæli og að engu hafandi. Þein-a vegna koma undirrituðum les- anda ævisögu Jónasar Hallgrímsson- ar þessar hendingar í hug: „Þegar þú kemur þar í sveit sem þrímennt er á dauðri geit, og tíkargöm er taumhaldið og tófuvömb er áreiðið, ogöllusnúiðöfugtþó aftui- og fram í hundamó, svo reiðlagið á ringli fer og rófan horfir móti þér - “ „Eigi veldur sá er varir“, enda kann svo að fara að deiga jámið bíti ef enn verður lengi brýnt. Höfundur er alþingismaður og for- maður Frjálslynda flokksins. Lénsveldið hrynur I ÆVISÖGU Steingríms Her- mannssonar, fyrrverandi forsætis- ráðherra, segir svo á bls. 289: ,Að- dragandi þess að sett var á kvótakerfi í sjávarútvegi á íslandi er saga sem ekki hefur verið skráð þótt undai'legt megi virðast. Þegar hagsmunaaðilar í útgerð (leturbr. mín) höfðu komið sér saman um nýtt fiskveiðistjórnunar- kerfi treystu stjómmálamenn sér ekki til að ganga gegn þeirri niður- stöðu. Halldór Ásgrímsson studdi stefnu LÍÚ og féllst á rök útgerðar- manna fyrir kvóta á skip.“ Á bls. 288 stendur: „Kvótakerfmu var komið á með hraði um áramótin 1983G34. Það var sett á fót án þess að umtalsverð umræða færi fram á vett- vangi stjórnmálanna eða í sjávarút- vegsráðuneytinu. Þegar ég yfirgaf ráðuneytið grunaði mig ekki hversu skammt væri í að Kristján Ragnars- son hefði sitt fram.“ Þá hafa menn það svart á hvítu sem löngum hafði legið granur á. Illvíg- asta gripdeildarkerfi íslandssögunn- ar var komið á fót af sægreifunum sjálfum, enda vom hæg heimatökin þar sem sjávarútvegsráðherrann, Halldór Ásgrímsson, átti heima í þeim sálfræðibrögðum beitt fyrr á öldinni með góðum árangri af marg- frægum mönnum - en leiðum að líkjast. En flestum þessum fullyrðingum er öfugt farið. Haldi svo fram sem horft hefir undan- farin ár mun lunginn úr landsbyggðinni fara í eyði og afleiðingin ótrú- leg sóun verðmæta. Is- lands auður verða að þjófstolnu fé í örfárra manna höndum. Sjávar- útvegurinn skilinn eftir Sverrir Hermannsson á örskömmum tíma með óviðráðanlegan skuldaklafa þegar sægreifarnir hafa selt og ráðstafað veiðiheim- ildum sem eigin eign í verzlunarhallir og verð- bréf í Sviss. Engin end- urnýjun mun verða í ís- lenzkri útgerð, stéttin öllum lokuð nema erf- ingjum þýfisins. Brottkast sjávarafla halda áfram fyrir tugi milljarða króna árlega. Þetta er sú mynd sem blasir við þeim, Hagsmunagæzla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.