Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 48
48 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ * Útsala Útivistarfatnaður Barnafatnaður Æfingafatnaður Fleecefatnaður Æfinga-og útivistarskór Sundbolir Bolir til Nýtt kortatímabil 85% afsláttur SfTT»»SDIiS CONVERT )13. RUSSELL Sportswear Company* HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeifunni 19 - S. 5681717- Skot í fótinn PAÐ ER kallað lýð- ræðislegur þroski þeg- ar menn taka kosn- ingaósigri með yfirvegun. Flest okkar sem störfum að stjórn- málum, höldum okkur hafa þennan þroska, en því miður er raunin sú, að við tökum ósigra æt- íð mjög nærri okkur. Ég á ekki langan feril að baki í stjórnmálum, en hef þó kynnst bæði sigrum og ósigrum, mínum og annarra. Taldi ég mig hafa kynnst flestu í þeim efnum en því var ekki svo farið. Á fundi bæjarstjórnar Akraness nú skömmu fyrir jól, ákvað meiri- hluti bæjarstjórnar, skipaður full- trúum Akraneslista og Framsóknar- flokks, að Akranes hætti samstarfi við önnur sveitarfélög á Vesturlandi á vettvangi samtaka þeirra (SSV). Þau rök voru helst færð fyrir þessari ákvörðun, að hún væri „kröftug mót- mæli“ við því „að gera formannskjör í samtökunum að flokkspólitísku máli.“ Meirihluti bæjarstjórnar á Akranesi gat því ekki sætt sig við, að atkvæðavægi fulltrúa hefði verið lát- ið ráða við kjör formanns SSV, m.ö.o., gat ekki sætt sig við lýðræðis- lega kosningu formannsins. Kom fram sá skilningur í greinar- gerð með tillögu meirihlutans, að Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi væru „þverpólitísk", en þó sitja þar eingöngu fulltrúar stjómmálaflokka, sem kosnir hafa verið í lýðræðisleg- um kosningum. Ef samtökin eru svona „þverpólitísk" af hverju var það þá kappsmál meirihlutans á Akranesi að koma sínum fulltrúa í sæti formanns? Það er auðvitað tóm della að halda því fram að samtök á borð við SSV séu „þverpólitísk" og því er fullkomlega eðlilegt að í þeim endurspeglist vilji kjósenda um valdahlutföll. Nefna má hér þessu til stuðnings, að á fyrsta fundi stjórnar SSV árið 1989, þegar Akurnesingamir And- rés Olafsson fyrir Framsóknarflokk- inn og Gubjartur Hannesson fyrir Alþýðubandalagið sátu í stjórninni fyrir hönd Akraness gerði Guðbjart- ur tillögu um Andrés sem formann og lagði til atlögu gegn sitjandi for- manni, Jóni Böðvarssyni. Jón Böðv- arsson vann kosninguna. Það er auðvitað lítið að segja við því, að menn fari í fýlu yfir nið- urstöðu kosninga, það er reyndar alþekkt at- ferli vinstrimanna á öll- um tímum. En því mið- ur hefur meirihluti bæjarstjórnar Akra- ness gert sig sekan um mun alvarlegri hluti en bara að fara í iylu. Að taka þá ákvörðun, sem hér um ræðir, sýnir ekki einungis vanstill- ingu og óþroska, heldur einnig ótrúlegt skeyt- ingarleysi gagnvart þeim hagsmunum, sem þessir full- trúar eru kjörnir til stánda vörð um. Akranes er stærsta sveitarfélag kjördæmisins og hefur sem slíkt skyldum að gegna í samstarfi við önnur sveitarfélög. Fulltrúar Akra- neslista og Framsóknarflokks í bæj- arstjórn Akraness hafa, með ákvörð- un sinni, unnið gífurlegt tjón, ekki Þroski Að taka þá ákvörðun, sem hér um ræðir, sýnir ekki einungis vanstill- ingu og óþroska, segir Pétur Ottesen, heldur einnig ótrúlegt skeyt- ingarleysi. einungis fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi heldur ekki síður fyrir almenning í kjördæminu. Samtökin, sem komið hafa mörgu góðu til leiðar fyrir Vestlendinga, eru nú í reynd lömuð, vegna þess eins að kjörnir fulltrúar Akraneslista og Framsókn- arflokks í bæjarstjórn Akraness gátu ekki unað því að tiltekinn sjálf- stæðismaður frá Akranesi yrði for- maður samtakanna. Eins og getið er um hér að ofan átti úrsögn Akraness úr SSV að vera kröftug mótmæli. Og vissulega var þetta kröftugt; kröftugt skot í fótinn. Höfundur er bæjarfulltrúi sjálfstæð- ismanna á Vesturlandi ogfyrrv. form. SSV. r RYMINGARSALA 0 W Úlpa og buxur barna .....verð áður 4k§9Ö,-..NU 9.995,- ° ÆT Úlpa og buxur fullorðins.verð áður 12*090,-.NU 8.995,- jr MANCHESTER ÚLPA barna og fullorðins ....verð áburJík%ílff-V)Æft.NU 6.995,- w Barna OLANTEX kuldaskór 25-35 .verð áður iOBS:..................NU 2.990 Dúnúlpur barna ............... verð áður J&ÆfT..................NÚ 4.990 O ÆT Dúnulpur fullorðins............verð áður J*990:.................NU 3.990 EUi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.