Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 .............-..... UMRÆÐAN Þeir sem hafa aðeins þekkt ónýta sandala vita ekki hvað það er að ganga í almennilegum skóm, segir Þórlindur Kjartansson um samn- inga SHI og HI. pari á ári. A síðasta ári tóku gildi ný lög um Háskóla íslands. Meðal þess sem þar var bundið í lög er að HÍ skuli fara eftir lögum um fjárreiður ríkisins. Þetta kann að virðast sak- leysislegt við fyrstu sýn en þetta hef- ur sett meirihluta Röskvu í Stúdenta- ráði í ennþá meiri vanda. Nú þarf að semja á þeim grundvelli að um verk- töku sé að ræða. Samið er í þrennu lagi. Tveir samningamir fjalla um hlutlausa þjónustu þar sem hags- munaárekstrar geta vart risið milli verktaka og verkkaupa. Hinn þriðji fjallar um rekstur Réttindaskrifstofu Stúdenta. Þar sem Háskólanum er nú í sjálfsvald sett hvort hann gerir þessa samninga getur hann alveg eins sleppt því ef forystumönnum hans þóknast. Þessu má líkja við að ríkið úthluti sandalapari árlega, ef því þóknast, en gæti hirt annan sandalann aftur til sín ef svo bæri undir. Þannig er það ekki undir þegnunum heldur ríkinu komið hvort þjóðin gengur skólaus. Betra en ekkert? Vaka lagði í fyrra fram tillögur í Stúdentaráði og Háskólaráði þess efnis að Háskólinn lækkaði innritun- argjöld gegn því að samningar um hagsmunabaráttu stúdenta yrðu ekki gerðir milli Háskólans og Stúdenta- ráðs. Meirihluti Röskvu stóð gegn þessari tillögu á báðum stöðum. Með öðrum orðum þá stóð hagsmunafélag stúdenta gegn lækkun innritunar- gjalda. Stóðu fulltrúar Röskvu bjargfastir á þeirri skoðun sinni að Háskólinn myndi aldrei skerða hlut Stúdentaráðs þegar fulltrúar þess kæmu betlandi til þeirra á vorin. Ann- að hefur nú þegar komið í ljós þar sem þegar hefur komið fram að Há- skólinn telur hluta þjónustunnar bet- ur eiga heima annars staðar. Líkja má þessu við að stjómendur Sandalaverksmiðjunnar ákvæðu að óska ekki eftir því að skattar lækkuðu svo neytendur gætu sjálfir keypt sér skó en framleiða heldur hælalausa sandala fýrir ölmusugjöfina sem landsmenn fengu svo gefins frá rík- inu. Kjörsókn hefur hríðfallið í Háskól- anum á síðasta áratug. I síðustu kosn- ingum var kjörsókn aðeins rúmlega 40%. Ríflegur meirihluti háskólastúd- enta sá ekki ástæðu til þess að velja sér fulltrúa í Stúdentaráð. Þessu má líkja við að þrátt fýrir viðleitni sandalaverksmiðjunnar gengju aðeins 40% þjóðarinnar á sandölum frá þeim en 60% kysu held- ur að ganga berfætt, enda sandalam- ir hálfónýtt drasl sem troðið er upp á þau. Hið sorglega við þetta er auðvitað að forsvarsmenn Stúdentaráðs hafa alltaf haft þann möguleika að snúa við blaðinu og standa á eigin fótum. Sandalaverksmiðjan hefði hvenær sem er getað farið að hlusta frekar á þarfir þegnanna en fyrirmæli yfir- valdsins. Hugleysi meirihlutans í Röskvu hefur auk þess orðið til þess að rýra traust stúdenta á gagnsemi hagsmunabaráttu stúdenta, en þeir sem í lengri tíma hafa aðeins þekkt ónýta sandala vita ekki hvað það er að ganga í almennilegum skóm. Það er nefnilega ekki hagsmuna- baráttan sem er gagnslaus heldur sú útgáfa sem stúdentar hafa kynnst á valdatíð núverandi meirihluta. Þegar Vaka nær meirihluta í Stúdentaráði verður samningi við háskólayfirvöld um Réttindaskrifstofu sagt upp og uppbyggingarátak hafið í Stúdenta- ráði sem skila mun stúdentum sjálf- stæðara og öflugra hagsmunafélagi sem mun leitast við, en ekki forðast, að ganga undir dóm stúdenta. Höfundur er formaður Vöku og situr í Stúdentaráði. Sandala- verksmiðja Stúdentaráðs PTRIR þá sem ekki eru svo ó- lánsamir að hafa kynnt sér samninga Stúdentaráðs og Háskóla Islands í kjölinn eru eftirfarandi staðreyndir gagnlegar: Fyrir fimm árum úrskurðaði um- boðsmaður Alþingis skylduaðild að é^júdentaráði Háskóla Islands ólög- lega á þeim forsendum að hún bryti í bága við ákvæði stjómarskrár lýð- veldisins um frelsi til að standa utan félaga. Þessi grein er mikil gersemi þar sem hún kemur í veg fýrir að fólk sé þvingað til þátttöku f félagsskap sem það ekki kýs sér eða að aðilar geti tekið sér umboð til málsvamar stómm hópum án samþykkis þeirra. Sem dæmi má nefna að formaður Félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti getur einungis talað í nafni þeirra sem hafa kosið sér að gerast meðlimir í félaginu, en ekki hinna fjölmörgu furðufugla sem takmarkaða trú hafa á tilvist geimvera. Líkja má skylduaðild stúdenta að Stúdenta- ráði við það ef rekin væri sandalaverk- smiðja og allir þegnar landsins væra skyldað- ir til þess að kaupa eitt paráári. Allir fá „gefins“ sandala Við úrskurð umboðs- manns Alþingis tók meirihluti Röskvu í Stúdentaráði þann kostinn að fela skylduaðildina í innritunargjöldum með aðstoð Há- Þórlindur Kjartansson skólans. Á hverju ári gengu forsvarsmenn Stúdentaráðs á náðir háskólayfirvalda til þess að þiggja af þeim pening. Akveðið hlutfall innritunargjaldsins var eymamerkt Stúdenta- ráði svo þetta reyndist mun einfaldari lausn fyrir forystumenn Röskvu en að standa í því brasi að sannfæra stúdenta um mikilvægi ráðsins. Þetta er svona svipuð lausn og ef ríkið hætti skyndilega að skylda alla til þess að kaupa sandala af sandalaverksmiðjunni en hækkaði þess í stað skatta og úthlut- aði hverjum þegni þess í stað einu Aitlar þu að vinna ílwöld? Með mánaðarmiða \ DAS eða símann einan að vopni? DAS 2000 er í Sjónvarpinu í kvöld strax á eFtir Frasier. Samstarfsa&ilar DAS 2000 eru: m HUCFÉIAO ÍUANDS '®§| Alr lciland flH Imilrsti tt spv Spansjóður vélstjóra SÍMIHNCSM mm ORKAN uwpifMrrn SJÓNVARPIÐ Stúdentapólitík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.