Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.01.2000, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 51 UMRÆÐAN Hlutverk Sam- fylkingarinnar ÞAÐ er athyglisvert að rekast á hvað ákveð- in ummæli í nýársá- varpi forseta íslands hafa farið fyrir brjóstið á mörgum frjáls- hyggjupostulum. Um- mæli forsetans voru þessi: „Er búið að brengla svo hugarfar samkenndar og sam- hjálpar, sem verið hef- ur aðalsmerki íslend- inga, að gildustu strengimir í siðferðis- vitund þjóðarinnar séu nú að trosna?" Samhjálp á undanhaldi Það er ástæða til að hafa áhyggjur af því með forseta íslands að sam- hjálp sé á undanhaldi í þjóðfélaginu. Sumir ganga svo langt að halda því fram að það sé ekki í samræmi við „nútíma stjómmálastefnu" að halda á loft málstað þeirra sem minna mega sín og þurfa á að halda sér- stakri aðstoð eða samhjálp í þjóðfél- aginu. Þessi gömlu og góðu gildi jafnaðarstefnunnar, samkennd og samhjálp, verða að vega þungt í stefnu Samfylkingarinnar. Þar verð- ur Samfylkingin að skera sig frá hægri öflunum, ásamt því að al- mannahagsmunir gegn sérhagsmun- um verði settir í forgang á öllum sviðum þjóðlífsins. TJttekt Þjóðhagsstofnunar staðfestir misréttið í löndum þar sem óheft frjáls- hyggja er allsráðandi í stefnu stjórnvalda hef- ur bilið milli ríki’a og fátækra aukist. Þetta. er staðreynd á íslandi. Undir stjóm hægri- aflanna í þjóðfélaginu hafa bæði atvinnu- tekjur og ráðstöfunar- tekjur þeirra tekju- hærri í þjóðfélaginu á undanförnum ámm aukist mun meira en þeirra tekjulægri. M.ö.o hefur misskipt- ingin vaxið. Þetta er staðfest í nýlegri úttekt Þjóð- hagsstofnunar um dreifingu tekna á árinu 1997-1998, en þar kemur einkar skýrt fram hvað stjórnvaldsaðgerðir hafa á und- anförnum árum haft bein áhrif til að auka misréttið í kjömm fólksins. Öflugt markaðskerfi samhliða öflugu velferðarkerfí Út af fyrir sig kemur þetta ekki á óvart, því aftur og aftur hefur það verið staðfest að í löndum þar sem óheft markaðs- og frjálshyggja em allsráðandi í stefnu stjómvalda eykst misskiptingin og misréttið í tekju- og eignaskiptingunni. Stefna Samfylkingarinnar á að vera að nýta kosti markaðarins í almannaþágu, en um leið að tryggja heilbrigðar leik- reglur og öfluga samkeppni í at- vinnulífi og á fjármálamarkaði. Öfl- ugt markaðskerfi, sem tryggir heilbrigða samkeppni, kallar líka á styrkar stoðir velferðarkerfisins, Sigurðardóttir Jafnaðarstefna Stefna Samfylkingar- innar á að vera að nýta kosti markaðarins í al- mannaþágu, segir Jó- hanna Sigurðardóttir, en um leið að tryggja heilbrigðar leikreglur og öfluga samkeppni í atvinnulífi og á fjár- málamarkaði. annars eykst bilið milli ríkra og fá- tækra eins og dæmin sanna. Þannig þarf samhliða öflugu markaðskerfi að tryggja öflugt og skilvirkt vel- ferðarkerfi, sem styrkir stoðir fjöl- skyldna og barna og aðstoðar þá sem höllum fæti standa. Jafnframt þarf velferðarkerfið að tryggja öllum óháð efnahag jafnan aðgang að skóla- og heilbrigðiskerfi. Það er hlutverk Samfylkingarinn- ar að tryggja framgang þessarar stefnu. Til þess var hún stofnuð. Höfundur er alþingismaöur. LANGAR ÞIG AÐ NÁLGAST VSRK8FNIN FRÁ NÝRRI HLIÐ? Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 29.086 kr. á mánuði Fjármögnunarleiga Utborgun 269.076 kr, 16.601 kr. á mánuði Rekstrarieiga er mi6u6 er vi8 24 mánuði og 20.000 km akstur á ári f fslenskri mynt. Fjármögnunarieiga er mi8u5 vi8 60 mánu8i og 25% útborgun, greiBslur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiBslur en viBkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er me8 skattskyldan rekstur. Allt verS er án vsk. ATVINNUBÍLAR FyRlRTÆKJAÞJÓNUSTA Grjóthálsi 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1225 RENAULT Hefuráu prófað ostateninga í salatið? Þú getur notað hvort sem er 11% eða 17% Gouda til að búa til salat sem erfullkomin, létt máltíð. Einnigfæst sérstakur Salatostur tilbúinn í litlum teningum. LéttOstur Hreinn, með grænmeti eða með sjávarréttum. Frábært tríó á léttu nótunum. Smurostamir eru þægilegt, bragðgott álegg og líka spennandi í ofnrétti og sósur, t.d. meðfiski, pasta eða grænmeti. Kotasæla með hvítlauk. Bragðmikil og fitulítil freisting! Fjölbreytt urvm LéttOstur í 20 g pakkningum. Handhægur og fitulítili Kotasæla Lágtfituinníhald ogfáar hitaeiningar! Hrein, með ananaskurli eða með eplum og vanillu. Sígild á brauð, hrökkbrauð og kex, í salöt eða ofnrétti. Sannkallaður veisluostur. Léttur og góður með brauði, kexi ogferskum ávöxtum. ÍSLENSKIR W1 OSTAR^ v íf) “ www.ostur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.