Morgunblaðið - 13.01.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 13.01.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 67 KIRKJUSTARF BRIDS Safnaðarstarf Einelti EINELTI er alvarlegt vandamál í samfélagi okkar og nokkuð sem þarf að uppræta. Þeir sem verða fyrir einelti eru oft einir með van- líðan sína og eiga erfitt með að deila reynslu sinni með öðrum. Þó er það besta leiðin út úr þessu myrkri að opna og hleypa stuðn- ingsmönnum inn. Sjálfshjálparhóp- ar eru til vegna margs konar mál- efna. Nú langar nokkra unglinga úr kristilegri skólahreyfingu og miðbæjarstarfi KFUM & K, ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur, að stofna sjálfshjálparhóp fyrir ungl- inga á aldrinum 12-16 ára, sem hafa orðið fyrir einelti. Tilgangur- inn er að eiga félagsskap og vin- áttusamfélag við þá sem hafa upp- lifað þessa erfiðu reynslu. Jafnframt verður boðið upp á fræðslu. Fyrsta samvera verður föstudaginn 14. janúar kl. 16.30 á Loftstofunni Austurstræti 20 (fyrir ofan McDonalds). Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðar- heimilinu. Grensáskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagnaríhugun kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfir- lagningu og smurningu. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Leikir barna, Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Söngstund með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala djákni les fyrh- eldri börn. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgeltónlist til kl. 12.10. Að stund- inni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt í erli dagsins. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10- 12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30- 17.30. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgn- ar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsd. og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15 leik- fimi aldraðra. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar í síma 554 1620, eða skriflega, í þar til gerðan bænakassa í anddyri kirkjunnar, eða með tölvupósti: digraneskir- kja@simnet.is - netfang prestsins er: skeggi@ismennt.is Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl.17-18. Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Mömmu- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyi-um guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall. Allt- af djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðsstarf fyrir unglinga í 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl.16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9- 12 ára á vegum kirkjunnar og KFUM kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Von- arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreldra- morgnar kl.10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. KI. 10 foreldramorgunn. Samvera foreldra með ungum börnum sín- um. Kl. 14.30 helgistund á Heil- brigðisstofnun Vestmannaeyja, dagstofunni 2. hæð. Kl. 17.30 TTT- samvera 10-12 ára krakka. Byrjar með miklum krafti. Takið með ykk- ur vini. Kl. 18 bæna- og kyrrðar- stund með Taize-söngvum. Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára börn frá kl.17-18. Um- sjón Hreiðar og Sólveig. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 vitnisburðarsamkoma. IJinvjón Arnór 6. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 3. janúar hófst Siglufjarðarmót í sveitakeppni, 10 sveitir taka þátt í mótinu. Spilaðir eru tveir 12 spila leikir á kvöldi, tvöföld umferð. Eftir tvö kvöld þ.e. að 4 leikjum loknum er staða efstu sveita þessi: 1. sv.AntonsSigurbjörnssonar 83 2. sv. Þorstems Jóhannssonar 82 3. sv. Björn Ólafssonar 81 4. sv. Skeljungs h/f 69 Eins og sjá má er baráttan á toppnum hörð, en sveitarfélagar í sveit Antons sem hefur titil að verja frá síðasta ári ætla augljóslega ekki að gefa hann eftir átakalaust. Næstu 2 leikir verða spilaðir nk. mánudag 17. janúar. Sex sveitir frá félaginu taka þátt í Bikarkeppni Norðurlandi vestra og verða fyrstu leikir spilaðir nú í vik- unni. Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni Helgina 22.-23. janúar nk. verð- ur svæðamót í sveitakeppni á Norð- urlandi vestra haldið á Siglufirði. Mótið hefst kl. 10 f.h. laugardaginn 22. janúar og mótslok áætluð um kl. 17 á sunnudeginum. Spilastaður er samkomusalur Skeljungs. Jafnframt því að spilað er um svæðismeistara Norðurlands vestra í sveitakeppni árið 2000 er mótið úrtökumót fyrir undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Þrjár efstu sveitirnar vinna sér þátttökurétt, en Norðurland vestra á rétt á 3 sveitum í undanúrslitin. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast Jóni Sigurbjörnssyni í vs. 467 1350 eða í hs. 467 1389 fyrir há- degi fimmtudaginn 20. janúar. Fréttir á Netinu <§> mbUs _ALL.TA/= EITTH\SA£> HÝTT Fjárfestar athugið! Höfum kaupendur að hlutabréfum í OZ.com, deCode og Flögu ^Verðbréfamiðlunin "é mAnílCLYhf- Verðhréf Löggilt óháð fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Suðurlandsbraut 46 • Sími: 568 10 20 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Ath. upphafi á aðalsveitakeppni 2000 hefur verið frestað til 31. jan. nk. Þar til verður spilaður 3 kvölda Mitchell-tvímenningur. Fyrsta kvöldið var 10. jan. sl. 28 pör mættu. Meðalskor 312. Bestu skor í N/S Guðrún Jörgensen - Guðlaugur Sveinss.379 Anna G. Niels. - Guðlaugur Niels. 373 Björn Amarson - Þorleifur Þórarinss. 359 Bestu skor í A/V Guðm. Guðmundss. - Gísli Sveinss. 353 Þórður Ingólfss. - Eyvindur Magnúss. 340 Jens Jenss. - Jón Steinar Ingólfss. 338 Nýir spilarar geta komið inn 17. jan. Veitt verða 1., 2. og 3. verðl. fyr- ir besta samanl. árangur öll kvöldin. Bridsdeild FEBK Bridsdeild FEBK í Gullsmára hóf starfsemi á nýja árinu með tvímenn- ingi mánudaginn 10. janúar sl. Tutt- ugu og tvö spilapör mættu til leiks. Stjórnandi var Hannes AJfonsson. Efst voru: NS Jón Andréss. - Guðmundur Á. Guðm. 217 Þorgerður Sigurg. - Stefán Friðbjarnar 196 Karl Gunnarsson - Ernst Baekmann 182 AV KristinnGuðm.-GuðmundurPálss. 218 Viðar Jónsson - Sigurþór Halldórsson 214 Kristján Guðm. - Sigurður Jóhannsson 201 Gullsmáradeild FEBK spilar í Gullsmára 13 mánudag og fimmtu- dag. Spilarar eru beðnir að mæta til skráningar vel fyrir kl. 13 þessa daga. Gœðavam Gjafavara — matar og kaffislcll. Allir verðflokkar. . \W/ Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244. VINNU- SÁLFRÆÐI Samskipti á vinnustaö Á flestum vinnustöðum eru samskipti flókin og oft vandasöm. Á námskeiðinu verður kennd samskiptalík- an til að auka samstarfshæfni þátttakenda og þjálfa viðbrögð sem leysa ágreining og auka vinnugleði. Námskeiðið er ætlað fyrir: Stjórnendur, yfirmenn og aðra starfsmenn sem í starfi sínu þurfa að takast á við samskipti og samstarfsvanda. Leiðbeinendur og höfundar námskeiðs eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Upplýsingar og skráning í síma Sálfræðistöðvarinnar, 562 3075, milli kl. 11 og 12/fax 552 1110. Utsalan hefst í dag 30-50% afsláttur Nýtt kortatímabil Bison BeeQ KRINGLUNNI • SIMI 581 2 3 0 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.