Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ * Undankeppninni á Bermúda lokið London Norðmenn unnu undankeppnina frá kr.14.300 í sumar Kr. 17.990 með sköttum Heimsferðir kynna nú flug sín til London í sumar, en við munum fljúga alla fimmtudaga til London frá og með 18. maí á hreint einstökum kjörum. Nú getur þú valið um 4 daga helgarferð til heims- borgarinnar í sumar, 11 daga eða 21 dag, flogið út á fímmtudegi og heim á mánudegi. Hvergi í Evrópu er jafnmikið um að vera í listum og menningarlífi og hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úrval hótela, frá 2-A stjömu á frábæmm kjörum. Við bjóðum nú forsölu á 400 fyrstu sætun- um til London á frábæm verði og tryggjum þér besta verðið til London í sumar. Hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úrval hótela í hjarta London Roland House *** Kr. 3.800. Forte Posthouse ★★★+ Kr. 5.100. Thistle Charing Cross ★★★★ Kr. 7.200. á .mann á nótt í tveggja manna herbergi. Ferðatilhögun Flug til London alla fímmtudaga kl. 19.30. Lent í London kl. 23.30 að staðartíma. v Flug frá London til fslands, alla mánudaga. ** Brottför frá London kl. 8.00 að staðartíma. v Lent í Keflavík kl. 10.00. Verð kr. 15*395 Flugsæti með flugvallarsköttum. fyrstu 400 sætin, m.v. hjón með 2 böm. Verðkr. 17*990 Flugsæti með flugvallarsköttum, m.v. fuilorðinn, með sköttum. Fyrstu 400 sætin. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600. www.heimsferdir.is NORÐMENN urðu efstir í opnum flokki í undankeppni heimsmeist- aramótsins í brids sem nú fer fram á Bermúda en undankeppninni lauk á föstudagskvöld. Átta lið af 20 komust áfram í úrslitakeppnina sem hófst á laugardag, þar af voru fjög- ur af sex liðum Evrópu. Heims- meistarar Frakka urðu að sætta sig við að komast ekki í úrslit, en í lið þeirra nú vantaði nokkra þá spilara sem myndað hafa kjarnann í frönskum meistaraliðum undanfarin ár. Lokastaðan í opna flokknum, þar sem keppt er varð þessi: um Bermúdaskálina, 1. Noregur 345 stig 2. Bandaríkin 1 340 stig 3. Pólland 334 stig 4. Brasilía 330 stig 5. Indónesía 329 stig 6. Ítalía 327,5 stig 7. Bandaríkin 2 322 stig 8. Svíþjóð 320 stig 9. Búlgaría 309,5 stig 10. Frakkland 306 stig. í kvennaflokki urðu Bandaríkja- menn efstir í undankeppninni en fimm af sex Evrópuliðum komust í úrslitakeppnina, aðeins Evrópu- meistarar Breta sátu eftir. Þar varð lokastaðan þessi: 1. Bandaríkin 1 360 stig 2. Holland 356 stig 3. Austurríki 349 stig 4. Danmörk 348 stig 5. Þýskaland 336 stig 6. Frakkland 335 stig 7. Kína 328,5 stig 8. Kanada 316,5 stig 9. BandarOdn 2 310,5 stig 10. Ástralía 289 stig. Átta liða úrslitin hófust á laugar- dagsmorgun. Sveitir voru valdar þannig saman að liðið sem varð efst í undankeppninni fékk að velja sér andstæðing úr hópi þeirra liða sem enduðu í 5.-8. sæti. Liðið í öðru sæti gat valið milli þeirra þriggja liða sem efsta liðið valdi ekki og loks fékk liðið í þriðja sæti að velja ann- að af þeim tveimur liðum sem eftir var. I opna flokknum eigast við Norðmenn og Indónesía, Bandarík- in 1 og Italía, Bandaríkin 2 og Pól- land og BrasOía og Svíþjóð. í kvennaflokki spila Bandaríkin og Kanada, Hollendingar og Kínverjar, Þjóðverjar og Austurríkismenn og Danir og Frakkar. Norska liðið er skipað spilurum sem oft hafa tekið þátt í mótum hér á landi, þeim Tor Helness, Jon-Egil Furuset, Erik Sælensminde, Boye Brogeland, Geir Helgemo og Per Erik Austberg. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þeim gengur að fást við Indónesíumenn en eins og Is- lendingar komust að í átta liða úr- slitunum á síðasta Olympíumóti eru þeir sýnd veiði en ekki gefin. Guðm. Sv. Hermannsson. Jóhanna Stefanía Æfingabekkir Hreyfingar Ármúia 24, sími 568 0677 • Er vöðvabólga að hijá þig í baki, öxlum eða handleggjum? • Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? > Vantar þig aukið blóðstreymi og þol? „Ég er búin aö stunda bekkina f 8-ár, en með smá hléum, og þá strax fór ég aö veröa stirðari í öllum liöum. Mér finnst að bekkirnir séu nauösyniegir, þó fóik stundi aöra líkamsrækt því þeir bæði styrkja og nudda. Mjög gott fyrir þá sem þjást af gigt, t.d. liöa- og vefjagigt." Jóhanna Einarsdóttir Þá hentar æfíngakerfíð okkar þér vel! Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi iientar sériega vel fólki á ölium aldri, sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma. Sjö bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi tii vöðvanna. Hver tími endar á góðri slökun. Við erum einnig með göngubraut, þrekstíga og tvo auka nuddbekki. Getur efdra fólk motið góðs afþessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg, liðkar og gefur góða slökun og er þess vegna kjörin fyrir eldra fólk. Opið mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9-12 og 16-20, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9-18 „Ég hef stundað æfingabekkina í rúm 12 ár eöa frá því að þeir komu fyrst til landsins. Þær æfingar, sem bekkirnir bjóöa upp á, eru einstaklega fjölbreyttar og góöar. Þaö fann ég best þegar ég stoppaöi { nokkra mánuöi. Vööabólgur og stiröleiki létu ekki á sér standa. En nú er ég byrjuð aftur og er nú orðin öll önnur. Því mæli ég eindregiö með æfinga- bekkjunum." Sigrún Jónatansdóttir „Það eru liðin 10 og % ár síðan dóttir mín sagði mér að hún hefði pantaö fyrir mig prufutíma í nuddbekki sem hún hélt aö gætu veriö mjög góóir fyrir mig. Ég hafði þá þjáöst lengi af liöagigt og vöövabólgu. Eg er ekki að orðlengja þaö en allar götur sfðan hef ég stundaö bekkina allan ársins hring með mjög góöum árangri. Ef hlé hefur verið á æfingum finn ég mjög fljótt fyrir stirðleika í liöum og sársauka í vöðvum. Ég er sannfærö um að bekkirnir hafa hjálpað mér mikiö í mínu daglega lífi." Stefanía Davíðsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.