Morgunblaðið - 16.01.2000, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
en alltaf hélt hún reisn sinni og sigr-
aðist á erfiðleikunum. Hún sýndi
ótrúlegan viljastyrk þegar hún barð-
ist við halda sín síðustu jól og áramót
heima hjá sér.
Elsku mamma, við kveðjum þig í
hinsta sinn og vitum að þér líður bet-
ur þar sem þú ert nú. Minningarnar
lifa áfram þótt þú sért ekki lengur á
meðal okkai'.
Börnin þín.
Elsku mamma,
það var ólýsanlega sárt að finna líf
þitt fjara út úr höndunum á mér
svona snemma. Það er mér þó styrk-
ur í sorginni að vita að löngum þján-
ingum þínum er lokið og veit að þér
líður vel þar sem þú ert núna í faðmi
Guðs umvafin ást hans og kærleika.
Þú sem varst svo ánægð með þitt
nýja heimili í Kópavogi og þangað
var svo gott að koma, en því miður
urðu þær heimsóknir allt of fáar. Það
er margt sem kemur upp í hugann á
stundum sem þessum en óneitanlega
eru síðustu mánuðurnir ofarlega í
huga. Á þeim tíma sýndir þú hve
mikill kjarkm- og dugnaður bjó í þér
þegar þú háðir hildarleik við erfiðan
sjúkdóm. Þú varst svo bjartsýn og
ákveðin fram á síðasta dag að þú
myndir hafa betur í baráttunni, en
allt kom fyrir ekki. Það var svo
margt sem þú ætlaðir að fram-
kvæma þegar þú fluttir suður og það
er sárt að það skyldi ekki rætast. Nú
oma ég mér við minninganna eld og
hugsa fallega til þín með þakklæti
fyi'ir allt sem þú gerðir fyiir mig,
stuðninginn og góðu ráðin í gegnum
lífið.
Sofðu rótt, elsku mamma.
Þinn
Valgeir.
Enginn veit sína ævi fyrr en öll er
og þótt lífsviljinn sé mikill er dauð-
inn það afl sem ræður í lok okkar
lífsskeiðs. Við vitum að kallið kemur,
en það er sárt að missa móður sína á
besta aldri. Nú ertu horfin á braut úr
þessu lífi, laus við þjáningar veikinda
þinna og hvílir í friði.
Mig langar að þakka þér fyrir öll
þau ár sem við áttum saman sem
móðir og góð vinkona. Þú varst alltaf
þannig, ung í anda, glaðlynd,
hreinskilin og föst á þinum skoðun-
um.
Þú varst mér mikill styrkur í upp-
eldi bama minna og gafst mér oft
góð ráð. Bömin vom hænd af þér,
sennilega vegna þess hversu opin þú
varst, hláturmild og hæfileikarík að
segja sögur. Þú kenndir okkur orð
Guðs og börnin lærðu að biðja bænir.
Ég veit að þér þótti mjög vænt um
mig og hafðir mikla trú á því sem ég
var að gera og það er besta veganesti
sem þú gast gefið mér.
Ég sakna þín mikið, elsku
mamma. Guð varðveiti þig.
Kristín.
Elsku amma mín.
Ég trúi því ekki að þú skulir vera
farin frá okkur. Tilhugsunin um að
geta ekki talað við þig, hlegið með
þér eða faðmað þig aftur er ofsalega
sársaukafull. Ég gerði mér aldrei al-
mennilega grein fyrir því hvað þú
varst mikilvægur þáttur í lífi mínu og
hvað mér þótti mikið vænt um þig.
Ég vona að þú liafir vitað hvað ég leit
á þig sem mikla vinkonu og að ég bað
fyrir þér oft og mörgum sinnum í
veikindum þínum. Ég dáðist svo að
því hvað þú varst alltaf sterk og
barst þig hetjulega þótt þú værir
mjög illa á þig komin. Þú varst mjög
trúuð og sagðir við mig að þú værir
löngu farin til himna ef guð væri ekki
hjá þér. Nú hefur hann tekið þig til
sín og ég er viss um að hann mun
passa vel upp á þig. Þú kenndir mér
bænir og ég elskaði að heyra þig
segja sögur af þér þegar þú varst
ung. Ég mun alltaf varðveita vel
minninguna um þig í hjarta mínu og
biðja fyrir þér. Eg sakna þín svo
mikið, en það er gott að vita að þú
skulir ekki kveljast lengur.
Guð geymi þig, elsku amma mín.
Þín
Unnur María.
Mig langar að minnast ömmu
minnar með nokkrum orðum.
Það var alltaf gott að koma til
ömmu. Hún bjó lengi vel á Akureyri
og ég fór eitt sumar ein til hennar.
Hún og afi tóku alltaf vel á móti
mér og fjölskyldunni. Ég man vel
eftir hvernig amma hló, það var svo
hátt og innilega, hún hafði alltaf góð-
an húmor alveg þangað til hún dó.
Ég man þegar ég var yngri og var
hjá henni þá leyfði hún mér og
frænda mínum að fá lánað stækkun-
arglerið sitt sem hún var vön að lesa
blaðið með.Við notuðum það til að
kveikja eld. Amma kom hlaupandi
með vatn í glasi til slökkva eldinn
þegar við vorum að reyna að kæfa
hann og ekkert gekk, stéttin varð
sótsvört en það var ekkert mál gert
úr því. Amma átti alltaf brjóstsykur í
dollu inni í skáp og fannst mér hann
alltaf betri hjá henni en sá sem mað-
ur keypti í búð, þótt þeir væru alveg
eins. Eg svaf oftast á dýnu inni hjá
ömmu og afa eða reyndar var ekkert
hægt að sofa, þau hrutu svo mikið.
Þegar ég sagði ömmu það daginn
eftir hló hún bara. Fyrir einu ári
fluttu þau svo í bæinn, þá fór ég að
umgangast ömmu miklu meira. Hún
var svo góð kona það var gott að
spjalla við hana, hún hafði frá svo
mörgu að segja, t.d sögur þegar hún
var ung. Svo tók hún stríðni vel. Það
var mjög auðvelt að láta henni
bregða og sagði hún stundum við
okkur að við ættum eftir að fara al-
veg með hana einhvem tímann. Síð-
astliðna mánuði átti amma við erfið-
an sjúkdóm að stríða. En hún gafst
ekki upp, hana langaði að njóta jól-
anna og ármótanna með okkur.
Amma hefur alltaf verið mikið jóla-
barn og henni fundust áramótin ynd-
isleg. Þegar amma var búin að gera
allt sem hún vildi og gat varð hún að
kveðja okkur því hún gat bara ekki
meira. Amma hefði ekki komist
svona langt nema á trúnni og voninni
og það er erfitt að sætta sig við and-
lát hennar. Þessi fallega rauðhærða
kona með grænu augun.
Elsku amma, ég veit að sársauk-
inn sem sást í augunum þínum er
horfinn og þér líður örugglega miklu
betur hjá guði sem þú hafðir svo
mikla trú á. Takk fyrir að vera amma
mín.
ValaDís.
Með þessari bæn langar mig að
minnast elsku ömmu minnai’.
Amma samdi hana sjálf og kenndi
okkur systkinunum.
Góði Guð, vaktu yfir okkur ðllum
gefðu okkur kraft og styrk hamingju og
heilsu.
Leyfðu okkur góði Guð að lifa saman
í hamingu, kærleika að eilífu.
Amen.
Lilja Kristín.
www.mbl.is
Haukalind 27 - OPIÐ HÚS
Nýtt glæsil. 185 fm raðhús með ca 30 fm bílskúr á
frábærum útsýnisstað. Húsið er fullbúið að utan sem
innan með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Lóð
ekki frágengin. Áhv. húsbréf 7,6 millj. + mögul. hagst.
lífeyrissjóðslán 2,4 millj. Gott verð 16,8 millj.
Þórður og Erna taka á móti fólki frá kl. 13-16 í dag,
sunnudag.
Valhöll fasteignasala,
sími 588 4477.
BUÐARGERÐI. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með yfirbyggðum svölum.
Verð 6,2 millj. Áhv. 3,4 m. byggsj. Eikarparket. Mjög góð staðsetning. Hús í
góðu ástandi. 9843
ENGIHJALLI - KOP. 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð með sérgarði í
litlu fjölbýli. Eikarparket. Hús í góðu ástandi. Verð 6,3 millj. 9849
VESTURBERG. Góð og vel skipulögð 2ja herb. íb. á 3. hæð með góðum
vestursv. og fallegu útsýni yfir borgina. Nýl. innréttingar í eldhúsi. Áhv. 2,8
millj. Hús I mjög góðu ástandi. Verð 6,2 millj. 9842
FÍFUHJALLI - KÓP. Björt og mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í tvíbýli
með sérinngangi. Sérþvottahús. Parket og flísar. Hiti í stéttum. Hús í mjög
góðu ástandi og stendur innst í lokuðum botnlaga. Áhv. 5,5 millj. byggsj. Verð
9 millj.
KLAPPARSTÍGUR - BÍLSKÝLI. Mjög góð og vel innréttuð íbúð á
tveimur hæðum í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir.
Útsýni. Verð 12,5 millj. Frábær staðsetnig. 9856
VEGHÚS - BÍLSK. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bíl-
skúr. Parket. Þvhús í íbúð. Stærð 94 fm + bílskúr. Stór stofa með svölum.
Baðherb. allt flísalagt. Hús og sameign mjög góð. Verð 11,5 millj.
VESTURGATA. Góð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja fb. með sérinn-
gangi og skiptist í hol, gott svefnherb., tvær saml. stofur (auðvelt að breyta í
herb.). Parket og flísar. Áhv. 4,3 millj. Hús í góðu ástandi. 9837
RAUÐAGERÐI - LAUS. Ný standsett og fallega innr. 3ja-4ra herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þnbýli. 2 svefnherb. Góðar stofur. Aðgengi
út í garð. Parket og flísar. Stærð 97,5 fm. LAUS STRAX. Topp eign á góðum
stað. 9824
BERGÞÓRUGATA - 2 ÍB. Góð 4ra herb. íb. á efri hæð með sérinn-
gangi ásamt einstakiingsíb. á jaröhæð með sérinng. 3-4 herbergi. Nýl. eldhús
og baðherb. Hús er allt endurgert, nýtt þak, gluggar og rafmagn. Bllskúr er
með hita og rafmagni og er 28 fm. Verð 14,8 millj. Byggingarréttur. 9811
SELVOGSGRUNNUR - 2 ÍB. Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
2ja herb. íb. í kjallara með sérinngangi. 4 herbergi á efri hæð og góðar stofur.
Stórar svalir. Húsið stendur á hornlóð með fallegum garöi. Stærð 225 fm. Verð
23 millj. 9801
LANGITANGI - 2 ÍB. Faliega
innr. og vandað einbýli ásamt tvöf.
bílskúr. ( kj. er 2ja herb. íb. með sér-
inng. Á efri hæð eru 3-4 svefnherb.,
góðar stofur og sólstofa. Stærð 217
fm + 54 fm bílsk. Húsið er í mjög
góðu ástandi. Verðlaunagarður. Hiti I
stéttum og plani. 9792
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
SUNNUDAGUR 16. JANUAR 2000 43
- ■■ ■'-.■ ■ '■ >
NAMHHUNIN
StettmHR S’votltlíiHiIVKMliw, feMjMM*. MrhAi'SlQtÁmiMðAtL. stÍMg Ot
..... .....- -
gþl»9i. %df»Mvi»Hif. wvnikögrtifri. Gtt SWMtr " ' '
Skrifsfofuhúsnæði til leigu
Okkur hefur verið falið að leigja 2. og 3. hæð hússins nr. 21 við Síðumúla.
Hvor hæð er u.þ.b. 500 fm, leigurýmið er því samtals u.þ.b. 1.000 fm.
Eignin afhendist tilbúin undir tréverk 1. júní nk. Góð staðsetningf Allar
nánari uppl. veitir Sverrir.
■ Grandavegur 47 - opið hús 14-16.
í einkasölu 66 fm glæsil. íb. á 7 hæð m. glæsil. útsýni og yfir-
byggðum svölum. Sérþvottahús. Parket. Eign í sérflokki. Mikil
sameign. Heitur pottur og sauna. Sameignlegur samkomusalur.
Bókasafn, verslun o.fl. Öll sameign í sérflokki.
Áhv. byggsj. rík. 3,7 milj. Laus fljótl. V. 9,7 m. 7885. íbúðin
verður sýnd í dag milli kl. 14-16 í dag. Bjalla 705.
■ Reyðarkvísl - raðhús.
Fallegt nýlegt 232 fm raðhús á 2 hæðum með um 40 fm bílskúr.
Fallegur ræktaður garður. 4-5 svefnherb. Öll herb. og stofur J
mjög rúmg.
Frábært tækifæri á að eignast hús í þessu eftirsótta hverfi.
Verð 20 millj.
■ Sólheimar 23 - lyftuhús.
Skemmtileg 110 fm íbúð á þriðju hæð í eftirsóttu húsi. Glæsilegt í<
útsýni. Suðaustursvalir. Gott skipulag. Einstakt tækifæri að
eignast íb. f þessu eftirsótta húsi. Verð tilboð.
Valhöll sími 588 4477
opið í dag 12-14.
SIVIDSKIPTASTOFAN
fe J Reykjavíkurvegi 60 ehf.
Atvinnuhúsnæöi - Fyrirtækjasaia
Viöskiptastofan býöur upp á víðtækan þjónustubakgrunn fyrir
kaupendur/seljendur fyrirtækia- og atvinnuhúsnæðis. Meðal annars er
öll skjalaqerð og lögfræðiráogjöf í höndum Löpmanna Hafnarfir(ji,
ráðgjöf vio mat a ástandi bókhalds í höndum Bokhaldsstofunnar. Oll
almenn ráðgjöf við rekstur og mat á verðmæti fyrirtækja í höndum
Ráðgjafarstofunnar, auk sérpekkingar á fasteignamarkaði hjá Hóli
Hafnarfirði.
Atvinnuhúsnæði
Veitingahús. I einkasölu einstaklega
glæsilegur veitningastaður, pöbb, i hjarta
Borgarness. Góðar eldunargræjur og
einst. fallegar innr. Eitt elsta hús Borgar-
ness og að innan er saga Borgarness (
máii og myndum. Verð kr. 30 millj. Áhv.
góð lán.
Flatahraun. Vorum að fá I sölu stór-
glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði
á besta stað ! Hafnarf. Um er að ræða
rúmlega 1000 fm húsnæði á tveimur hæð-
um með lyftu. Afh. fokhelt að innan, full-
klárað að utan og malbikuð bílastæði.
Nánari uppl. og teikningar skrifst.
Garðabraut - Akranesi. ( einkas.
mjög gott húsnæði á góðum stað á Akra-
nesi. Húsnæðið er 533 fm og getur nýst á
margan hátt, s.s. verslun o.fl. I dag er
húsn. notað undir veitingar og getur sá
rekstur selst með. Mjög stór lóð fylgir
eigninni og er þannig mjög hentugt fyrir
byggingarverktaka. Mjög hagstætt
verð. Allar nánari uppl. veitir (var.
Hlíðasmári - Kóp. Vorum að fá í
einkasölu mjög gott atvinnuhúsnæði í ört
stækkandi hverfi í Kópavogi. Gott skrif-
stofupláss ásamt stóru lagerplássi. Miklir
og góðir möguleikar á breytingum. Hentar
mjög vel undir heildsölu og þess háttar
starfsemi.
Hvaleyrarbraut. Glæsilegt verslun-
ar-, iönaðar- og skrifstofuhúsnæði til
sölu/leigu á frábærum stað við höfnina í
Hafnarfirði. Eitt með öllu.
Reykjavíkurvegur. Til leigu mjög
rúmgott atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð á
mjög sýnilegum stað. Nýtt húsnæði.
Mjög góðir gluggar sem snúa að Reykja-
víkurvegi.
Funahöfði - Rvík. Vorum að fá í
einkasölu glæsilegt atvinnuhúsnæði á
þessu frábæra stað, ca 3.700 fm að
stærð. Góð fjárfesting. Leigusamningur til
þriggja ára fylgir.
Melabraut - nýbyggingar. Ný-
komin í sölu tvö 800 fm atvinnuhúsnæði
sem skipta má niður í 100 fm bii. Fyrra
hús afhendist í februar. Frábær staðsetn-
ing.
Trönuhraun. Vorum að fá i sölu stór-
gott tvískipt atvinnuhúsnæði. Annars veg-
ar er um að ræða 90,7 fm verslun á efri
hæð, hins vegar 275,3 fm lager i kjallara.
Getur selst í sitt hvoru lagi.
Trönuhraun. Vorum að fá i sölu stóra
og góða vélsmiðju með tveimur bygging-
um. Húsnæðið er samtals 510 fm. Gott
verð.
Fjöldi annarra eigna á skrá