Morgunblaðið - 16.01.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.01.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 55 : | I ! FÓLK í FRÉTTUM Hamingja / Happiness ★ ★★'/! Afdráttarlaus og gráglettin frá- sögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neik- væðu hliðar. Þessi hamingju- snauða kvikmynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Hringiðan / Hurlyburly ★★★ Ahugaverð, heimspekileg kvik- mynd gerð eftir samnefndu leik- riti. Hentar þeim vel sem leita ein- hvers annars en dæmigerðra afþreyingarkvikmynda. Sean Penn á stórleik. Plunkett og Macleane / Plunk- ett and Macleane ★★% Gamaldags ræningjasaga með nútímalegu ívafi og galsafengnum húmor. Robert Carlyle og Jonny Lee Miller eiga skemmtilegan samleik. Börn himnanna / Bacheha-Ye aseman ★★★ Irönsk kvikmynd sem segir ein- falda sögu og bregður upp ein- lægri mynd af tilveru samheldinn- ar fjölskyldu í fátækrahverfi í Teheran. Ljúf og yndisleg sending frá fjarlægu heimshorni. Illur ásetningur / Cruel Intent- ions ★★% Nútímaútgáfa af frönsku 18. al- dar skáldsögunni Hættuleg kynni (Le Liaisons dangereuses) staðsett í umhverfi vellauðugra Manhattan- búa. Greinilega ætluð fyrir ung- dómsmarkaðinn en er áhugaverð sem slík. Vefurinn / The Matrix ★★★★ Með athyglisverðari kvikmynd- um sem hafa skilað sér úr hringiðu Hollywood-iðnaðarins síðustu ár. Listileg blanda af kraftmiklum hasar og heimspekilegum veru- leikapælingum. Stíll, útlit og tæknibrellur vekja aðdáun. 10 atriði í fari þínu sem ég hata / 10 things I hate about you ★★% Óvenju góð unglingamynd sem sver sig í ætt við Glórulaus (Cluel- ess). Sagan byggist lauslega á verki Shakespeare Skassið tamið og býður upp á hnyttin og vel út- færð samtöl. Hinir ungu leikarar sýna að þeir eru ekki einungis snoppufríðir heldur búa líka yfir hæfileikum. Prýðis skemmtun sem ristir þó ekki djúpt. Þrjár árstíðir / Three Seasons ★★★ Gullfallegt kvikmyndaverk sem segir frá lífsbaráttu nokkurra persóna í Ho Chi Minh-borg (áður Hamingjusöm á yfirborðinu í Lífshamingju Todd Solondz. Saigon) í Víetnam. Leikurinn / The Match ★★% Bráðskemmtileg og vel gerð fót- boltamynd sem lýsir ástum og ör- lögum íbúa í skoskum smábæ. Ástkær / Beloved ★★% Dálítið mistæk kvikmyndun á mögnuðu skáldverki Toni Morri- son sem fjallar um þjáningar Oprah Winfrey fer með stórt hlutverk í Ástkær. þrælahaldsins í Bandaríkjunum og eftirköst þess. Myndin gæti þó orðið þolinmóðum áhorfendum áhrifarík upplifun. Svatur köttur, hvítur köttur / Crna macka, beli macor ★★★★ Emir Kusturica gefur galsanum lausan tauminn í þessum tryllings- lega og bráðfyndna farsa. Októberhiminn / October Sky ★★★ Mannleg og hrífandi mynd sem lýsir vel draumum og þrám til að skipta máli, stíga krefið fram á við og setja mark á söguna. Rennur einkar ljúflega í gegn. Heiða Jóhannesdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson A myndbandi 18. jan. mm mjj mm. iMlMk Góð myndbönd i i ! 4 -V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.