Morgunblaðið - 18.01.2000, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Forystumál Samfylkingarinnar hafa tekið nýja stefnu
Bryndís og Lúðvfk hvött
til að bjóða sig fram
HÓPUR stuðningsmanna Samfylk-
ingarinnar hefur farið þess á leit við
þingmennina Bi-yndísi Hlöðvers-
dóttur og Lúðvík Bergvinsson að
þau myndi teymi og bjóði sig fram
til embættis formanns og varafor-
manns Samfylkingarinnar á kom-
andi stofnfundi fylkingarinnar.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins er um að ræða hóp fólks úr
öllum stjórnmálaöflunum þremur
sem mynda Samfylkinguna auk
óflokksbundinna og er tilgangurinn
með því að hvetja þau Bryndísi og
Lúðvík í framboð að fá fram „nýtt
fólk“ til forystu í nýrri hreyfmgu á
nýrri öld. Ekki virðast fylgja þess-
um hugmyndum fastmótaðar tillög-
ur um hvort þeirra myndi bjóða sig
fram í formannsembættið og hvort í
varaformannsembættið.
Lúðvík Bergvinsson vildi ekkert
tjá sig um þetta mál í gær en Bryn-
dís Hlöðversdóttir staðfesti í samtali
við Morgunblaðið að þessar hug-
myndir væru uppi innan Samfylk-
ingarinnar og að til hennar og Lúð-
víks hefði verið leitað. Hún tekur þó
fram að hún hafi lýst því yfir áður að
hún sæktist ekki eftir formannsem-
bættinu. Hins vegar kveðst hún hafa
áhuga á að vera framarlega í for-
ystusveit Samfylkingarinnar. Hvort
það væri varaformannsembættið
eða eitthvert annað embætti gæti
hún ekki sagt til um að svo stöddu.
Kassabíll
smíðaður
úr göml-
um sófa
Fagradal - Þráinn Ársælsson í Vík
hefur verið að smíða kassabfl með
aðstoð föður síns nú í vetur. Hann
segir að kassabfllinn sé smíðaður úr
tveimur reiðhjólum og gömlum
sófa, stýrisendar eru úr vélsleða og
sætið úr gömlum traktor. Nú þegar
hlákan er komin og götur og gang-
stéttir auðar gefst færi á að aka um
á kassabflum.
Steingrímur J. á
fundi hjá Sam-
tökum um vest-
ræna samvinnu
MEÐAL framsögumanna á ráð-
stefnu sem Samtök um vestræna
samvinnu og Varðberg standa fyrir í
dag er Steingrímur J. Sigfússon, for-
maður Vinstrihreyfingarinnar. Þetta
mun vera fyrsta skiptið sem forystu-
manni í stjórnmálaflokki sem berst
gegn aðild íslands að Nató og fyrir
brottför varnarliðsins er boðið að
Líðan stúlk-
unnar
eftir atvik-
um góð
LÍÐAN stúlkunnar sem slasaðist á
skíðum í Austurríki sl. fostudag er
eftir atvikum góð. Stúlkan gekkst
undir tvo uppskurði á sjúkrahúsi í
Austurríki en hún brotnaði m.a. á
hryggjarlið. Stúlkan, sem er 16 ára,
var með unglingahópi Skíðaliðs
Reykjavíkur sem dvalið hefur í Aust-
urríki undanfarnar vikur. Hópurinn
kom til íslands í fyrrakvöld. Stúlkan
slasaðist þegar hún féll á skíðum á
skíðasvæði í Bad Hofgastein. Þórður
Hjörleifsson, sem er í rekstramefnd
Skíðaliðs Reykjavíkur, segir að bata-
horfur stúlkunnar séu góðar. Upp-
skurðimir hafi tekist vel og verður
stúlkan flutt heim strax og ástand
hennar leyfir.
flytja erindi hjá samtökunum.
Steingrímur sagði að forystumenn
Samtaka um vestræna samvinnu
hefðu beðið sig að mæta á ráðstefn-
una og rökstyðja þau sjónarmið sem
hann stæði fyrir í þessum málum.
Hann hefði talið sjálfsagt að verða
við þessum óskum.
„Eg hef aldrei skorast undan því
að rökstyðja mín sjónarmið í þessum
málum og sá enga ástæðu til að gera
það ekki þarna eins og hvar sem er
annars staðar."
Steingrímur sagðist gera sér
grein fyrir að líklega yrðu ekki
margir stuðningsmenn hans á ráð-
stefnunni. Það skipti sig engu máli.
„Mér finnst gott ef þeir sem eru and-
stæðrar skoðunar eru tilbúnir til að
hlusta á mín sjónarmið. Eg vona að
þeir haldist við í salnum þó að ég fari
að rökstyðja nauðsyn þess að herinn
fari úr landi o.s.frv. Það er til bóta að
menn ræði saman. Allar skoðanir
eiga rétt á sér ef málefnalega er fyrir
þeim talað. Kannski er þetta að ein-
hverju leyti til marks um nýja tíma,
að menn séu að komast upp úr hjól-
förunum," sagði Steingrímur.
Á ráðstefnunni verður rætt um ör-
yggis- og varnannál íslands á nýrri
öld. Auk Steingríms flytja framsög-
uræður á fundinum Bjöm Bjarnason
mcnntamálaráðherra, Þórunn
Sveinbjarnardóttir, þingmaður Sam-
fylkingarinnar, og Siv Friðleifsdóttir
umhverfisráðherra.
Fundurinn er öllum opinn, en
hann er haldinn á Hótel Radisson
Sögu og hefst kl. 17.
Þjónusta númer eitt!
Til sölu VW Caravelle 2500
Comfortline Diesel, árgerð
1999, nýskráður 06.01.99,
sjálfskiptur, ekinn 26 þús km.
Asett verð kr. 3.260.000,
skipti á ódýrari.
Nánari upplýsingar hjá Bíla-
þingi Heklu, s. 569 5500.
Opnunartlmi: Mdnud. - föstud. kl. 9-I8
laugardagar kl. I2-I6 .
BÍLAÞINGfEKLU
Nvmc-r e-iH í ncrhZvm t>f/vmf
Laugavegi 174,105 Reykjavík, slmi 569-5500
www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Guðni Páll Pálsson og Þráinn Ársælsson reyna bflinn á snjóruðningi í Víkurþorpi,
Morgunblaðið/Golli
Heiðursfélagar
Geðverndar
GEÐVERNDARFÉLAG Islands
varð 50 ára í gær, mánudag. Af því
tilefni var efnt til móttöku í Álfa-
landi 15. Þar voru meðal Ijöl-
margra gesta læknamir Halldór
LÍÐAN fyrirbura, sem kom til
landsins sl. föstudagskvöld, ásamt
foreldrum sínum eftir langt og
strangt ferðalag frá Phoenix í Ar-
izona, er góð.
Atli Dagbjartsson, yfirlæknir á
barnadeild Landspítalans, segir að
stúlkubarnið hafi fæðst þremur
mánuðum fyrir tímann. Barnið gekk
í gegnum alla sína meðferð í Phoenix
en það er nú um átta vikna gamalt.
Stúlkubarnið var talsvert mikið
Hansen, Tómas Zoéga og Tómas
Helgason en þeir Halldór og Tómas
Helgason voru gerðir að heiðurs-
félögum Geðverndarfélagsins á af-
mælishátíðinni í gær.
veikt og þurfti mikla hjálp. Atli segir
að meðferðin hafi gengið vel í Banda-
ríkjunum. Stúlkan þurfti ekki auka-
súrefni eftir að hún kom til Islands.
Foreldrar stúlkunnar voru við nám í
Phoenix þegar stúlkan fæddist en
höfðu ráðgert að vera komin til Is-
lands áður en að því kæmi. Sjúkra-
húskostnaður er gífurlega hár í
Bandaríkjunum og segir Atli að
reikna megi með að dagurinn kosti á
bilinu hálfa til eina milljón króna.
ASI segir
að skatt-
byrði hafí
verið
þyngd
með fjár-
lögum
ALÞÝÐUSAMBAND íslands
segir að við afgreiðslu fjár-
laga fyrir árið 2000 hafi verið
tekin ákvörðun um að þyngja
skattbyrði launafólks. Skatta-
hækkunin hafi verið fram-
kvæmd með því að ákveða að
láta skattleysismörk ekki
fylgja launaþróun. Segir hag-
deild ASÍ að ef miðað sé við
forsendur fjárlaga um 5%
launahækkanir og 2,5%
hækkun skattleysismarka
aukist tekjur ríkissjóðs vegna
þessa um sömu upphæð og ef
gripið hefði verið til 0,84%
hækkunar tekjuskattsprós-
entunpar.
ASI segir að helsti munur-
inn á þessum tveimur leiðum
við skattahækkanir sé sá að
raunlækkun skattleysismark-
anna komi verst við þá sem
hafi lægstu launin og sé í
raun bein ákvörðun um að
ríkissjóður muni taka til sín
hlutfallslega meira af launa-
hækkunum þessa stóra hóps
launafólks og elli- og örorku-
lífeyrisþega en þeirra sem
hafa hærri tekjur.
Flogið með fyrjrbura
frá Phoenix til Islands