Morgunblaðið - 18.01.2000, Page 41

Morgunblaðið - 18.01.2000, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 4J PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERDBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir hvar- vetna á mörkuðum í Evrópu Hlutabréf hækkuöu hvarvetna í veröi á verðbréfamörkuðum t Evrópu í dag. Af stærri mörkuðum var hækkunin í London þó hlutfallslega minnst en þar bætti FTSE-vísitalan við sig 11,30 stigum og stóð í 6669,50 stig- um í lok dagsins. Jafngildir það 0,17% hækkun. I París hækkaði CAC40-vísitalan um 0,96% eða 55,34 stig í 5842,78 stig og í Frankfurt hækkaði DAX-vísi- talan um 85,68 stig í 7258,90 eða um 1,19%. Hlutfailslega meiri hækkun varð í kauphöllum á Norðurlöndum. f Hels- inki hækkaði HEX-vísitalan um 224,43 stig í 14826,94 stig eða um 1,54%. Hækkunin varð enn meiri t Stokkhólmi eða 2,34% en þar bætti vísitala Stokkhólmsmarkaðarins við sig 127,59 stigum í 5589,78 stig. í Kaupmannahöfn hækkaði KFX- vísitalan um 1,51 stig í 257,75 stig eða urn 0,59% og vísitala markaöar- ins í Ósló hækkaði um 0,01% eða 0,18 stigí 1359,06 stig. Hlutabréfamarkaöur í Japan end- urspeglaði í gær þær hækkanir sem urðu á markaðnum í New York fyrir helgina. Nikkei 225-vísitalan hækk- aði um 2,5% og hefur hún ekki veriö hærri ítæplega þrjú ár. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 17.01.00 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 90 90 90 100 9.000 Karfi 61 53 58 1.550 89.761 Keila 56 56 56 259 14.504 Langa 60 60 60 23 1.380 Lúða 600 320 478 62 29.640 Skarkoli 160 160 160 19 3.040 Sólkoli 185 185 185 15 2.775 Ufsi 45 45 45 217 9.765 Ýsa 220 203 218 4.200 915.516 Þorskur 133 120 127 7.716 980.549 Samtals 145 14.161 2.055.930 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Hrogn 210 210 210 51 10.710 Steinb/hlýri 91 91 91 58 5.278 Undirmálsfiskur 115 115 115 120 13.800 Samtals 130 229 29.788 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 3 30 Hrogn 230 230 230 321 73.830 Keila 56 56 56 5 280 Langa 95 95 95 12 1.140 Lúða 115 115 115 1 115 Skarkoli 260 235 257 455 116.926 Skötuselur 175 175 175 9 1.575 Steinbítur 140 140 140 71 9.940 Sólkoli 245 245 245 21 5.145 Ufsi 48 30 30 3.369 102.317 Undirmálsfiskur 101 101 101 95 9.595 Ýsa 167 124 165 189 31.176 Þorskur 159 117 136 11.450 1.557.429 Samtals 119 16.001 1.909.497 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 55 55 55 2 110 Hrogn 215 50 180 182 32.775 Karfi 45 45 45 10 450 Skarkoli 125 120 125 31 3.865 Ýsa 122 122 122 104 12.688 Þorskur 210 160 197 2.253 444.765 Samtals 192 2.582 494.652 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 116 118 1.169 138.129 Grálúða 165 165 165 1.380 227.700 Grásleppa 40 40 40 48 1.920 Hlýri 144 112 121 1.635 197.933 Hrogn 215 100 205 676 138.891 Karfi 96 89 90 659 59.020 Keila 65 52 64 8.661 553.351 Langa 115 111 114 1.372 155.887 Langlúra 86 86 86 109 9.374 Lúða 825 415 712 29 20.645 Skarkoli 200 200 200 225 45.000 Skata 145 145 145 4 580 Skötuselur 300 155 288 63 18.175 Steinbltur 140 90 122 389 47.567 Stórkjafta 20 20 20 52 1.040 Sólkoli 140 140 140 36 5.040 Ufsi 59 30 42 3.260 135.486 Undirmálsfiskur 129 122 126 5.741 722.620 Ýsa 266 150 196 18.009 3.531.025 Samtals 138 43.517 6.009.382 TÁLKNAFJÖRÐUR Sandkoli 84 84 84 300 25.200 Skarkoli 175 160 168 900 150.750 Samtals 147 1.200 175.950 FISKMARKAÐURINN HF. Þorskur 114 114 114 1.246 142.044 Samtals 114 1.246 142.044 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síöasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv.‘99 10,80 - RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,67 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Dregið um jeppa í verðlaun NÖFN tíu vinningshafa voru dregin út fyrir skömmu í Jeppaleik Krónu og Króna hjá Sparisjóðunum. Allir hlutu jeppa í verðlaun. Leikurinn hefur staðið yfir frá október sl. og fór þátt- taka fram úr björtustu vonum en yfir 15.000 þátttak- endur frá öllum sparisjóðunum tóku þátt. Jeppinn er 35 kg þungur og kemst á 4 km og 8 km hraða. Krakkar af leikskólanum Njálsborg voru viðstaddir útdráttinn en það voru þau Aron Krislján Sigurjónsson og Dagmar Ýr Sigurdórsdóttir sem drógu út nöfn vinningshafa. Haft verður samband við vinningshafa en til að fá nánari upplýsingar má hringja í Samband Sparisjóða. Dagbók tÆú Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands. 16.-22. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://w7ww.hi.is/stjorn/sam/ dagok.html Þriðjudaginn 18. janúai- kl. 12:05- 13:00 flytur Skúli Sigurðsson, vísinda- sagnfræðingur í Berlín og á Seltjam- amesi fyrirlestur á hádegisfundi Sagnfræðingafélags Islands í Nor- ræna húsinu. Fundaröð félagsins ber yfirskriftina „Hvað er póstmódem- ismi?“ og nefnir Skúli erindi sitt: „Stór tæknikerfi, líftækni og póstmó- demismi.“ Þriðjudaginn 18. janúar kl. 16:00 mun Jóhanna F. Sigurjónsdóttir gangast undir meistarapróf við læknadeild Háskóla Islands í kennslustofu á 3. hæð í Læknagarði og halda fyiirlestm- um verkefni sitt: Rannsóknir á cýklódextrínum. I Ahrif cýklódextrínafleiða á stöðugleika peptíðsins laxakalsitóníns í vatns- lausn. II Notkun 19F-NMR til rann- sókna á cýklódextrínfléttum Fimmtudaginn 20. janúar kl. 12:05 til 13:00 flytur Þorsteinn Þorsteins- son, lífefnafræðingur á Keldum, er- indi á hádegisfundi Lífeðlisfræði- stofnunar um Halldór Grímsson, efnafræðing í kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði, Vatnsmýrarvegi 16. Fimmtudaginn 20. janúar kl. 16.00 mun Ólöf R. Ámundadóttir gangast undir meistarapróf við læknadeild Háskóla íslands í kennslustofu á 3. hæð í Læknagarði og halda fyrirlest- ur um verkefni sitt: Samanburður á tveimur aðferðum við endurhæfingu á hjartasjúklingum. Fimmtudaginn 20. janúar kl. 16:15 flytur Jónas Magnússon, prófessor í skurðlækningum, fyrirlestur um magakrabbamein í málstofu lækna- deildar. Málstofan fer fram í sal Krabbameinsfélags íslands, efstu hæð. Kaffiveitingar verða frá kl. 16:00; Laugardaginn 22. janúar kl. 11:00 hefst fjórtánda Rask-ráðstefna ís- lenska málfræðifélagsins í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar. Sex fræðimenn flytja fyrirlestra: Jón Aðalsteinn Jónsson, Kristján Ámason, Ari Páll Kristinsson, Jón Axel Harðarson, Jó- hannes Gísli Jónsson og Diane Nel- son. Laugardaginn 22. janúar kl. 13:00 fer fram doktorsyöm á vegum lækna- deildar Háskóla Islands í salIV í Há- skólabíó. Bergljót Magnadóttir, dýra- fræðingur, ver ritgerð sína: „Humoral immune parameters of tel- eost fish“. Andmælendur verða dr. Ingileif Jónsdóttir, dósent, Rann- sóknastofu í ónæmisfræði, Landspít- ala og dr. Sigmn Espelid, frá Norwegian Institute of Fisheries and Aquaculture í Tromsö í Noregi. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar H.Í. vikuna 16.-22. janúar 2000 Mán.-fim. 17-20. jan. kl. 17:00-20:00, lau. 22. jan. kl. 10:00- 13:00 og mán.-mið. 24.-26. jan. kl. 17:00-20:00. Akademísk vinnubrögð: Undirbún- ingur fyiir háskólanám Kennarai-: Steinunn Hrafnsdóttir félagsráðgjafi, Þórunn Sigurðardóttir íslenskufræð- ingur, Rakel Pálsdóttir þjóðfræðing- ur, Gylfi Gunnlaugsson bókmennta- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- HÖFN verð verð verð (kíló) verð (kr.) Hrogn 200 200 200 412 82.400 Karfi 84 84 84 126 10.584 Keila 56 56 56 20 1.120 Langa 60 60 60 53 3.180 Lýsa 5 5 5 6 30 Skarkoli 200 200 200 20 4.000 Skötuselur 285 285 285 14 3.990 Undirmálsfiskur 60 60 60 6 360 Ýsa 150 150 150 132 19.800 Samtals 159 789 125.464 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 17.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eltir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 97.637 117,00 117,00 117,98 734.869 215.210 107,82 118,80 113,56 Ýsa 200 82,05 82,00 0 21.711 82,19 82,00 Ufsi 35,00 0 37.832 36,83 37,43 Karfi 150 40,04 39,99 0 92 39,99 41,67 Steinbítur 70 30,50 29,99 0 3.106 30,00 30,08 Grálúða 95,00 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 1.829 112,50 115,00 2.075 0 111,45 110,77 Þykkvalúra 79,99 0 76 79,99 65,00 Langlúra 420 40,00 40,00 1.080 0 40,00 40,25 Sandkoli 14.000 21,00 0 0 20,90 Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10 Úthafsrækja 33,99 0 79.555 34,85 25,96 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir fræðingur, Jón Jónsson þjóð- fræðingur, Salvör Nordal heim- spekingur og Steinunn Jóhannes- dóttir rithöfundur. Mán. 17. og24.jan. kl. 16:00-20:00. Streita og álag. Aðferðir við að ná tökum á streitu Kennarar: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og Sæ- mundur Hafsteinsson sálfræðingur. 18. jan. kl. 10:00-17:00. íslenski þroskalistinn Kennarar: Einar Guðmundsson sálfræðingur, forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála og Sigurður J. Grétarsson sálfræðingur, dðsent við Háskóla íslands. 19. og 21. jan kl. 20:00-22:00, 29. jan. kl. 14:00-16:00 og 11. eða 13. feb. kl 20:00-22:00 (sýning) (4x). Óperusýning verður til: The Rape of Lucretia eftfr Britten. Umsjón: Bjami Daníelsson Óperustjóri. Kennarar: Bodo Igesz leikstjóri og Gerrit Schuil hljómsveitarstjóri. 19. jan.kl. 9:00-12:00. Málsmeðferðar- og efnisreglur upplýsingalaga Kennari: Kristján Ándri Stefánsson, lögfræðingur o.a deildarstjóri í forsætisráðuneytinu. 20. jan. kl. 16:00-20:00, 2L jan. kl. 14:00-18:00 og 27. jan. og 3. feb. kl. 16:00-20:00. Starfsmannastjómun Kennari: Ól- afur Jón Ingólfsson viðskiptafræðing- ur og starfsmannastjóri hjá Sjóvá-Al- mennum. 20. jan. kl. 13:00-17:00 og 21. jan. kl. 9:00-13:00. Innheimtukerfi TBR Umsjón: Halldór J. Harðarson Ríkisbókhaldi. 20. jan. kl. 16:00-19:00. Skattamal - Nýlegar breytingar Kennaii: Ami Tómasson viðskipta- fræðingur, löggiltur endurskoðandi hjá Löggiltum endurskoðendum hf. og stundakennari við Háskóla íslands Sýningar Ámastofnun Stofnun Árna Magnússonar, Ámagarði við Suðui'- götu. Handritasýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til fóstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagnasöfnum á veg- um Háskóla Islands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í smf- gi'einum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinfr. http://www.bok.hi.is/gegnfr.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsókna- gagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: httpj^ www.ris.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.