Morgunblaðið - 18.01.2000, Page 45

Morgunblaðið - 18.01.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 451 HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði/eldri borgarar! Guðfræðinemi óskar eftir húsnæði, helst í vest- urbænum, gegn léttri heimilisaðstoð eða hús- vörslu eftir samkomulagi. 100% reglusemi. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Reglusemi — 9149" fyrir 31. janúar. ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, sími 695 6947. STYRKIR Menntamálaráðuneytið Úthlutun styrkja vegna upplýsingatækni í almennings- bókasöfnum Menntamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum af fé því sem veitt er í fjárlögum 2000 vegna upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum í samræmi við bráðabirgðaákvæði í lögum nr. 36/1997, um almenningsbókasöfn. Auglýst var eftir umsóknum 26. september sl. og rann umsóknarfresturút 1. nóvember. Alls bárust 18 umsóknir um rúmlega 9 milljónir króna. Að fengnum tillögum ráðgjafarnefndar um almenningsbókasöfn voru veittir styrkir sem hér segir: Bókasafn Bolungarvíkur kr. 150.000,- til kaupa á tölvubúnaði. Bókasafn Djúpavogs kr. 150.000,- til kaupa á tölvubúnaði. Bókasafn Eyjaf jarðarsveitar kr. 150.000,- til kaupa á tölvubúnaði. Héraðsbókasafnid Kirkjubæjarklaustri kr. 150.000,-til kaupa á tölvubúnaði og nám- skeiðum fyrir starfsfólk. Bókasafn Ólafsfjarðar kr. 150.000,- til kaupa á tölvubúnaði og námskeiðum fyrir starfsfólk. Héraðsbókasafn Skagfirðinga kr. 200.000,- til kaupa á tölvubúnaði. Bókasafn Suður-Þingeyinga kr. 200.000,- til kaupa átölvubúnaði og námskeiðumfyrir starfsfólk. Bæjarbókasafn Ölfuss kr. 150.000,- til kaupa á tölvubúnaði og námskeiðumfyrir starfsfólk. Bæjar- og héraðsbókasafnið Ísafirði kr. 250.000,- til kaupa á tölvubúnaði. Starfshópur um endurmenntun ófag- lærðra bókavarða kr. 300.000,- til þess að skipuleggja nám fyrir ófaglærða starfsmenn almenningsbókasafna og undirbúa námsgagnagerð. Félag um vefbókasafn kr. 500.000,- til þess að Ijúka við að setja Vefbókasafnið í gagnagrunn. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn kr. 300.000,- til þess að gefa út flokkunarkerfi fyrir íslensk bókasöfn. Bókasafn IMorræna hússins kr. 300.000,- til þess að hanna heimasíðu með völdumteng- ingum til Norðurlanda. Styrkveiting er bundin skilyrði um að bókasafn sé opið almenningi a.m.k. 10 klukkustundir á viku. Að tillögu ráðgjafarnefndarinnar var ákveðið að fresta úthlutun á hluta af styrkfjárveiting- unni 2000 meðan beðið er niðurstöðu af starfi nefndar sem falið hefur verið að fjalla um val á bókasafnskerfi sem henti fyrir öll bókasöfn á landinu. Er þess vænst að tillögur hennar liggi fyrir á fyrri hluta þessa árs. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 2000. www.mrn.stjr.is Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva er hlutverk sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar inn- lendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjón- varp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir umsókn- um um styrki úr sjóðnum. í umsóknum skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilis- fang, ásamt upplýsingum um aðstandendur verkefnis og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra aðila um þátttöku í verk- efninu. 2. Heiti verkefnis og megininntak. 3. ítarleg og sundurliðuð kostnaðaráætlun ásamt greinargerð umfjármögnun, þ.m.t. um framlög og styrki frá öðrum aðilum, sem fengist hafa eða sótt hefur verið um, eða fyrirhugað er að sækja um. 4. Fjárhæð styrks sem sótt er um. 5. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerð um það til hvaða verkþátta sótt er um styrk til. 6. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. 7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um að fyrirhugað sé að taka dagskráefni, sem sótt er um styrk til, á dagskrá. Umsóknum og öllum fylgiskjölum ber að skila í þríriti á skrifstofu framkvæmdastjóra sjóðs- ins, Bjarna Þórs Óskarssonar hrl., Laugavegi 97,101 Reykjavík, eigi síðar en 29. febrúar nk. Með umsókn skal skila fylgiblaði með lykilupp- lýsingum á eyðublaði sem fæst afhent á sama stað. Úthlutunarreglursjóðsinsfást afhentar á sama stað. Ekki verðurtekið tillittil umsókna, sem ekki uppfylla öll framangreind skilyrði, né eldri umsókna. FUiMOIR/ MAISIIMFAGIMAÐUR Opnir fundir með samgönguráðherra Ferðamál — fjarskiptamál — flugmál — hafnamál — vegamál Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, boðar til almennra funda um samgöngumál: í Grundarfirði, miðvikudaginn 19. janúar, kl. 20.30, á veitingastaðnum Kristjáni IX. Á Staðarflöt í Hrútafirði, fimmtudaginn 20. janúar, kl. 20.30. Allir velkomnir. Siglingafélagið Ýmir Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. janúar næst- komandi kl. 18.30 í félagsheimili Ýmis. Fundar- efni, venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um laga- breytingar liggurframmi á skrifstofu UMSK. Stjórnin. Tl L SÖLU Verslunar- og framleiðslufyrirtæki til sölu Til sölu er gamalgróið og traust fyrirtæki í framleiðslu og sölu á keramikvörum. Fyrirtækið er vel staðsett og markaðsleiðandi á sínu sviði. Hentar vel sem fjölskyldufyrirtæki. 4—5 ársverk í vinnu. Góð afkoma. Verðhugmynd 15 milljónir króna. Allar nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrif- stofunni. Brynjólfur Jónsson, fasteignasala, sími 511 1555. TiLBOO/UTBOO Knattspymufélagið Haukar Gervigrasvöllur Iþróttafélög — knattspyrnuáhugamenn Til leigu eru nokkrir tímar á gervigras- vellinum á Ásvöllum í vetur. Kvöld- og helgartímar. Nánari upplýsingar í síma 565 2424. KEIMIMSLA Mvndlistarskóli Kópavogs Vorönn 2000 Enn er hægt að komast að í eftirtalin nám- skeið: Leirmótun, Módelteiknun, blandaðar aðferðir, barnahópa 11 ára og eldri: Leirmótun, Tölvu- myndlist o.fl. Innritun í síma 564 1134, GSM 863 3934. soví Nuddnám Nám í SOV-meðferð hefst föstudaginn 21. janúar kl. 17.00. Upplýsingar og innritun í síma 557 5000 frá kl. 11.00—12.00 virka daga. Svæða- og viðbragðsmeðferðarskóli íslands, heimasíða: www.nudd.is. FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 6000011819 III □ HL(N 6000011819 VI □ Hamar 6000011819 1. I.O.O.F. Rb. 4 = 1491188. l.O.O.F. OB. 1 Petrus = 18001188 = Innsetning FERÐAFÉLAG ISLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 19. janúar kl. 20.30 Myndakvöld Ferðafélagsins í Fl- salnum í Mörkinni 6. Frá Snæfellsnesi til Langaness. Einar Haukur Kristjánsson sýnir og segir frá forvitnilegum stöð- um. Skemmtileg og fræðandi myndasýning. Kaffiveitingar. Að- gangur kr. 500. Allir velkomnir. Ferðaáætlun 2000 er komin út. □EDDA 6000011819 I - 1. Heim- sókn DSM. | Aðaldeild KFUK, Holtavegí Fundur í kvöld kl. 20.30. María Sighvatsdóttir leikskólastjóri, KFUM og KFUK segir frá starfinu^ í Langagerði. Upphafsorð: Ingi- björt Ingvarsdóttir. Hugleiðing: Kristin Sverrisdóttir. Allar konur velkomnar. KENNSLA HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Helgarnámskeið f baknuddi Slökunarnudd, ilmolíunudd og punktanudd. Sérmenntaður kennari. Heilsusetur Þórgunnu, Skipholti 50c, simar 896 9653, 562 4745 og 552 1850 augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingartil birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.