Morgunblaðið - 18.01.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 6$
Undanúrslit hafín á Bermúda
Norðmenn og
Danir halda uppi
merki Norðurlanda
_________Brlds____________
Keppni um Bermúdaskálina og Fen-
eyjabikarinn fer fram á Bermúda í
tilefni af hálfrar aldar afmæli heims-
meistarakeppninnar í brids. 20 þjóðir
taka þátt í hvorum flokki. Hægt er að
fylgjast með mótinu á Netinu og er
slóðin: www.bermudabowl.com.
Norðmenn voru eina Evrópusveitin
sem komst í undanúrslit í keppninni
um Bermúdaskálina í brids, sem nú
er haidin á Bermúda. Viðureignimar
fjórar í átta liða úrslitum voru allar
mjög jafnar og spennandi og skildu
aðeins nokkur stig í þeim öllum þegar
spilunum 96 var lokið á sunnudags-
kvöld. í kvennaflokki ena Danir
komnir í undanúrslit þrátt fyrir að
tveir liðsmenn þeirra séu forfallaðir
vegna veikinda.
Norðmenn unnu Indónesíu, 213,5
gegn 205 eftir að hafa verið yfli' allan
leikinn. BandanTdn 1 unnu Ítalíu
198,5-190 í leik sem var jafn allan tím-
ann, Bandaríkin 2 unnu Pólverja 155-
151 í leik sem einnig var alltaf í járn-
um, og Brasilíumenn unnu Svía, 221-
191 eftir að hafa haft mun meira for-
skot um tíma. Svíamir fá þá betri tíma
til að búa sig undir Bridshátíð, en íjór-
ir þeirra, Tommy Gullberg, Lars And-
erson, Magnus Lindkvist og Peter
Fredin koma þá til keppni. Einnig
koma þeir George Mittelman frá
Kanada og Bandai’íkjamennirnir John
Carruthers, Ralph Katz og Howard
Weinstein, allt heimsþekktir spilarar.
Samkvæmt reglum mótsins á
Bermúda mætast bandarísku sveit-
irnar í öðmm undanúrslitaleiknum og
því eigast Brasilíumenn og Norð-
menn við í hinum.
í kvennaflokki unnu Bandaríkin
Kanada, 239-184, Hollendingar unnu
Kínverja, 217-191, Austurríkismenn
unnu Þjóðverja 177-166 og Danir
unnu Frakka 261-182. Danska liðið
hefur lent í erfiðleikum því einn spil-
arinn, Charlotte Koch-Palmund,
veiktist strax í upphafi mótsins og
hefur nú verið flutt á sjúkrahús í
Danmörku. Þá lagðist annar spilari,
Mette Drögemuller, í flensu. Spilafé-
lagar þeirra, Bettina Kalkerup og
Kirsten Steen Möller, eru hins vegar
ekki óvanar að spila saman. Eina
parið sem enn er heilt era Dorte Cil-
leborg og Trine Bilde-Kofoed
Bandarísku konurnar héldu val-
réttinum þar sem þær voru efstar í
undankeppninni og völdu Dani enda
byrja þær með 16 stiga forskot; hluti
af mismuninum úr leikjum þjóðanna í
undankeppninni flyst yfir á úrslita-
leikinn. Austurríkismenn hafa 9 stiga
forskot í hinum leiknum, en í opna
DAGBÓK
Mannamót
Fjallkonur. Sameigin-
legi fundurinn með
Kvenfélagi Breiðholts og
Kvenfélagi Seljasóknar
verður þriðjudaginn 18.
janúar kl. 20.30 í Safnað-
arheimili Fella- og Hóla-
kirkju.
Vesturgata 7. Kl. 9-
10.30 dagblöðin og kaffi,
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-
12 myndhstarkennsla og
bútasaumur, kl. 9.15-16
almenn handavinna, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13-14 leikfimi, kl. 13-16
bútasaumur, kl. 13-16.30
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Þorrablót verður haldið
fimmtudaginn 3. febr-
úar, húsið opnað kl.
17.30, veislustjóri Anna
Þrúður Þorkelsdóttir.
Þorrahlaðborð, Sigur-
björg við flygilinn. El-
lert B. Schram flytur
minni kvenna og Ágústa
Jóhannsdóttir flytur
minni karla. Karlakór-
inn Kátir karlar syngur
við undirleik Arnhildar
Valgarðsdóttur. Jóhann-
es Kristjánsson eftir-
herma skemmtir. Happ-
drætti. Öskubuskur
syngja, Hljómsveit
Hjördísar Geirs leikur
fyrir dansi. Upplýsingar
og skráning í síma 562-
7077.
ÍAK, íþróttafólag
aldraðra Kópavogi.
Leikfimi í dag kl. 11.20
í safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Samþjálp kvenna til
stuðnings konum sem
greinast með brjósta-
krabbamein. Opið hús í
Skógarhlíð 8, í kvöld kl.
20.30. Sigurður Björns-
son, yfirlæknir á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur og for-
maður Krabbameins-
félags íslands fjallar um
stöðu og horfur í krabba-
meinslækningum. Kaffi-
veitingar. Allir velkomn-
ir. Minnt er á leikfimi-
tímana. Upplýsingar hjá
Maríu, sími 557-2875 og
Lovísu, sími 565-8577.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu Hátúni
12. Opið hús í kvöld kl.
20:00. Allir velkomnir.
flokknum er munurinn nánast enginn.
Þetta skiptingarspil olli sveiflum í
nokkram leikjum í átta liða úrslitum á
sunnudag:
Suður gefur, enginn á hættu
Norður
* KDG10432
¥ K10985
♦ -
+ 8
Austur
♦ 7
¥ 43
♦ KG532
♦ KDG52
Suður
ÓÁ86
¥ Á62
♦ D93
* 10964
Svíamir fóra illa út úr spihnu í leikn-
um við Brasiku. Þannig gengu sagnir
þar sem Mats Nilsland og Bjöm Fal-
lenius sátu NS og Miguel Villas Boas
og Joao-Paulo Campos AV:
Vestur Norður Austur Suður
JPC MN MVB BF
pass
pass 5 tíglar// 4spaðar 4grönd dobl
Austur datt í lukkupottinn þegar
hann ákvað að bjóða upp á láglitina.
Einhverjir hefðu sagt 5 spaða yfir 5
tíglum í sporum Nilslands en hann
hefur sjálfsagt búist við að Falleníus
héldi opnu fyrst hann doblaði 4
grönd. Én allir sögðu pass og þegar
Villas Boas fann tíguldrottninguna
fór hann einn niður, 50 til Svía.
Við hitt borðið sátu Gabriel Chagas
og Marcelo Branco í NS og Tommy
Gullberg og Lars Anderson í AV:
Vestur Norður Austur Suður
LA GC TG MB pass
ltígull ðtíglar 4spaðar öspaðar// 4grönd dobl
Chagas var ekkert að velta dobh
Brancos fyrir sér og sagði 5 spaða.
Svíamir áttu óhægt um vik að fórna i
6 tígla eftir þessar sagnir en ellefu
slagir voru auðveldir og Brasilíumenn
græddu 9 stig.
Sveiflan varð stærri í leik Banda-
ríkjanna og ítahu. Þar sátu ítalarnir
Norberto Bocchi og Giorgio Duboin i
NS og Jeff Meckstroth og Eric Rod-
well AV, sem komust ekki inn á
sagnir aldrei þessu vant!
Vestur Noröur Austur Suður
JM NB ER GD
1 grand
pass 4 spaðar//
Spilið leit vel út hjá ítölum eftir að
þeir fengu 450 fyrir 5 spaða. Og útht-
ið var enn betra þegar Nick Nickell
og Richard Freeman fóru of hátt við
hitt borðið þar sem þeir sátu NS og
Guido Ferraro og Dano deFalco AV:
Vestur Norður Austur Suður
GF NN DdF RF pass
pass 4spaðar 4grönd öspaðar
5grönd pass 61auf pass
6tíglar 6spaðar doW/
6 spaða sögn Nickells orkar tvi-
mælis en er óneitanlega freistandi.
Nú slemman virtist dæmd til að tap-
ast en allt getur gerst í brids, jafnvel
á Bermúda. Austur spilaði út laufa-
kóng og síðan drottningu. Sagnhafi
trompaði, tók tromp og endaði í blind-
um og lagði þar niður hjartaás. Ein-
hverra hluta vegna missti vestur
drottninguna undir og þegar sagnhafi
spilaði meira hjarta lét vestur gos-
ann! Svo slemman vannst og Banda-
ríkin græddu 13 heppnissstig í stað
þess að tapa 11. Ferraro hefur vænt-
anlega ekki sofið vel um nóttina í Ijósi
þess að ítalar töpuðu leiknum með 8,5
stiga mun.
Guðm. Sv. Hermannsson
Vcstur
♦ 95
¥ DG7
♦ Á10876
*Á73
Útsalan hefst í
búdinni og á
lagernum 18. janúar
Allt að 50% afsláttur
Lagerinn er opinn milli kl. 17 og 19
frá mánudegi til föstudags á
Dalvegi 16a, sími 869 5727.
Hverfisgötu 37, sími 552 0190.
Opið kl. 11-18.
Lau kl. 11-14.
Hverfisgata 6, Reykjavik, simi 562 2862.
I
I
Springdýnur
Shútuvogi 11 • Sími 568 5588