Morgunblaðið - 18.01.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 18.01.2000, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ •^6 ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sf/iÍH kt. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 9. sýn. fim. 20/1 uppselt, 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 nokkur sæti . ^laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 23/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl. 14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 21/1, nokkur sæti laus, fim. 27/1, fös. 4/2. TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney Lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus, lau. 5/2. Síðustu sýningar. Smiiaf/erkstæSið kl. 20.30: VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban Frumsýning lau. 22/1 uppselt, önnur sýning 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar kl. 20 Ú Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20 3. sýning 11. febrúar kl. 20 4. sýning 13. febrúar kl. 20 Forsala fyrir styrktarfélaga frá 17. — 22. janúar Almenn miðasala hefst mánu daginn 24. janúar ftaðffl1 Haraltls Lau 22. jan kl. 20 ATH Aðeins þessi eina sýning í janúar || 5 ^ i j J j j Gamanleikrit I leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar mið 19. jan kl. 20 örfá sæti fim 20. jan kl. 20 örfá sæti flímapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Lau. 22. jan. kl. 20.00 Lau. 29. jan. kl. 20.00 Lau. 5. feb. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 KllBÍÓLtlKiiÚSID BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT Beethoven Sinfóníur nr. 1 og 9 20. jan. kl. 20.00 - uppselt 22. jan. kl. 16.00 - laus sæti Rauða tónleikaröðin. Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Bjarnason og Guðjón Óskarsson. Kór íslensku óperunnar Pantanir óskast sóttar IHáskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 Miöasala kt. 9-17 virka daga www.sinfonla.ls SINFÓNÍAN íkíflL'Nk GAMANLEIKRITIÐ Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundun Woody Allen. Frimsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus lau. 29/1, lau. 5/2, fös. 11/2, lau. 19/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 Jón Gnari ÉG VAR EINL SINNI NÖRD /j ';■! M Uppffltari: Pétur Sigfusson. fþlös. 21.1 kl. 21, fös. 28/1 kl. 21 ; Athugið - Sýningum ferfækkandi MIÐASALA í S. 552 3000 SALKA á^sta rsa g a eftlr Halldór Laxness Fös. 21/1 kl. 20.00 Lau. 22/1 kl. 20.00 I MIÐASALA S. 555 2222 | 5 30 30 30 gS lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sæti laus mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus sun 30/1 kl. 20.00 örfá sæti iaus FRANKIE & JOHNNY fim 27/f kl. 20.30 nokkur sæti laus FÓLKí FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir Þrettándi stríðsmaðurinn er sýnd í Sambíóunum en hér eru þau Maria Bonnevie og Antonio Banderas í hlutverkum sínum. Tommy Lee Jones og Ashley Judd fara með aðalhlutverkin í Tvöfaldri ákæru sem sýnd er í Háskólabíói og Bíóhöllinni. BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg ★★ 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu- samlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara síns. Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær sviðsetning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Tarzan ★★★ Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legii Disney-mynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Strokubrúðurin -k-kVz Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjörnurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Eitt sinn stríðsmenn 2 ★★★ Temuera Morrison er fimasterkur í sviðsljósi framhaldsmyndar sem fyrrverandi heimilismaður nýslopp- inn úr fangelsi. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Tvöföld ákæra ★★★ Fínasta afþreying um konu sem beitt er rangindum og hefndina sem hún sækist eftir. Ashley Judd frá- bær í aðalhlutverkinu. Þéttar þrjár eins og einhver mundi segja. Englar alheimsins ★★★★ Friðrik og hans frábæru samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. Endadægur ★★ Atakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellurnar góð- ar en djöfullinn bragðlaus og myndin allt of löng og einhæf. Mystery Men ★V2 Hasarblaðahetjur fá líf á hvíta tjald- inu og eru túlkaðar af forvitnilegum leikhóp en dellan er yfirgengileg og myndin hvorki fugl né fiskur. Tarzan ★★★ Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disney-mynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Trufíuö tilvera; stærri, lengri og óklippt ★★í/2 Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kanada með sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á alla vegu sem gaman er að. Jóhanna aförk ★★★ Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó- hönnu af Örk. Brokkgeng kvikmynd en ansi ánægjuleg þó. Járnrisinn ★★!4 Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og það er ærið verkefni. Kóngurinn ogég-k+Vz Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til barna. HÁSKÓLABÍÓ Tvöföld ákæra ★★★ Fínasta afþreying um konu sem beitt er rangindum og hefndina sem hún sækist eftir. Ashley Judd frá- bær í aðalhlutverkinu. Þéttar þrjár eins og einhver mundi segja. Englar alheimsins ★★★★ Friðrik og hans frábæru samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. Augastelnnlnn þinn ★★★★ Kaldhæðið, spænskt gamandrama HnjAKNAR™ Töfratwolí osiílr' sunnud. 23/1 kl. 14 örfá sæti laus ____laugard. 29/1 kl. 16_ Miðapantanir allan sólarhr. i sím- svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200. um hóp kvikmyndafólks í Þýskalandi nasismans. Sönn leikgleði og styrk leikstjórn eru meginstyrkur mynd- arinnar. Myrkrahöfðinginn ★★★ Myndrænt afrek og hvert mynd- skeiðið á fætur öðru snilldarlega samsett. Hilmir Snær Guðnason sýnir að hann er einn okkar besti leikari af sinni kynslóð. Hann ber myndina uppi. Veikleiki mvndarinn- ar er leikaravalið að öðru leyti. Með því áhrifameira sem sést hefur í langan tíma. Úngfrúin góða og húsið ★★★ Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Glsladóttir kemur kannski mest á óvart. Syst- urnar tvær eru studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvik- mynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Allt um móður mína ★★★ Ví2 Almodóvar er aftur kominn í fluggír með grínaktugri mynd af spænsku mannlífsflórunni. KRINGLUBÍÓ 13. stríðsmaðurinn ★M> Mynd um arabískt skáld á meðal norrænna víkinga og mannætna er verri en hún hljómar. Deep Blue Sea ★★!4 Nýjasta stórslysamyndin er bráð- hressileg skemmtun borin uppi af gróðri hasarleikstjórn og brellum. Járnrisinn ★★'/2 Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og það er ærið verkefni. Endadægur ★ ★ Átakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellurnar góð- ar en djöfullinn bragðlaus og myndin allt of löng og einhæf. Tarzan ★★★ Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disney-mynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Kóngurinn ogég-k-kVz Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til bama. Lygalaupurinn ★★ Martin Lawrence leikur lqaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa uppi á þýfinu. Hressileg della. LAUGARÁSBÍÓ Piparsveinninn ★★ Gamaldags, góðleg, rómantísk gam- anmynd um ástir og auð. Verður ákaflega fyrirsjáanleg þegar á líður. Deep Blue Sea ★★!/> Nýjasta stórslysamyndin er bráð- hressileg skemmtun borin uppi af gróðri hasarleikstjóm og brellum. Mikki bláskjár ★★ Skemmtileg rómantísk gamanmynd sem gerir grín að mafíunni í New York. Hugh Grant í essinu sínu. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum íýrir bömin og sviðsmyndir fagrar. Lilli snillingur ★ Dellumynd um ungabörn sem em snillingar. An Ideal Husband ★★!/> Góðir leikarar gera vel í gráglettinni mynd um vandræðagang hinnar samansaumuðu bresku yfirstéttar á síðustu öld. Tarzan ★★★ Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disney-mynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Bardagaklúbburinn ★★★ Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. STJÖRNUBÍÓ 13. stríðsmaðurinn ★!4 Mynd um arabískt skáld á meðal norrænna víkinga og mannætna er verri en hún hljómar. Jóhanna aförk ★★★ Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó- hönnu af Örk. Brokkgeng kvikmynd en ansi ánægjuleg þó. Spegill, spegill ★★!/> Hressileg bresk unglingagaman- mynd um unga stúlku sem breytist í strák. Fyndin og skemmtileg úttekt á amstri unglinganna, ástum og kyn- lífi og baráttu kynjanna. Járnrisinn kk'A Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og það er ærið verkefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.