Morgunblaðið - 18.01.2000, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ
•^6 ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sf/iÍH kt. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
9. sýn. fim. 20/1 uppselt, 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 nokkur sæti
. ^laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur sæti laus.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 23/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti
laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl.
14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Fös. 21/1, nokkur sæti laus, fim. 27/1, fös. 4/2.
TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney
Lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus, lau. 5/2. Síðustu sýningar.
Smiiaf/erkstæSið kl. 20.30:
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
Frumsýning lau. 22/1 uppselt, önnur sýning 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar kl. 20
Ú Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20
3. sýning 11. febrúar kl. 20
4. sýning 13. febrúar kl. 20
Forsala fyrir styrktarfélaga frá
17. — 22. janúar
Almenn miðasala hefst mánu
daginn 24. janúar
ftaðffl1 Haraltls
Lau 22. jan kl. 20
ATH Aðeins þessi eina sýning í janúar
|| 5 ^ i j J j j
Gamanleikrit I leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
mið 19. jan kl. 20 örfá sæti
fim 20. jan kl. 20 örfá sæti
flímapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
Lau. 22. jan. kl. 20.00
Lau. 29. jan. kl. 20.00
Lau. 5. feb. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
KllBÍÓLtlKiiÚSID
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
Beethoven
Sinfóníur nr. 1 og 9
20. jan. kl. 20.00 - uppselt
22. jan. kl. 16.00 - laus sæti
Rauða tónleikaröðin.
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einsöngarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Bjarnason
og Guðjón Óskarsson.
Kór íslensku óperunnar
Pantanir óskast sóttar
IHáskólabíó v/Hagatorg
Sími 562 2255
Miöasala kt. 9-17 virka daga
www.sinfonla.ls SINFÓNÍAN
íkíflL'Nk
GAMANLEIKRITIÐ
Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson.
Leikstjóri: Hallur Helgason.
Höfundun Woody Allen.
Frimsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus
lau. 29/1, lau. 5/2,
fös. 11/2, lau. 19/2
Sýningar hefjast kl. 20.30
Jón Gnari
ÉG VAR EINL
SINNI NÖRD
/j ';■!
M Uppffltari: Pétur Sigfusson.
fþlös. 21.1 kl. 21, fös. 28/1 kl. 21
; Athugið - Sýningum ferfækkandi
MIÐASALA í S. 552 3000
SALKA
á^sta rsa g a
eftlr Halldór Laxness
Fös. 21/1 kl. 20.00
Lau. 22/1 kl. 20.00
I MIÐASALA S. 555 2222 |
5 30 30 30
gS
lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sæti laus
mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus
sun 30/1 kl. 20.00 örfá sæti iaus
FRANKIE & JOHNNY
fim 27/f kl. 20.30 nokkur sæti laus
FÓLKí FRÉTTUM
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir
Þrettándi stríðsmaðurinn er sýnd í Sambíóunum en hér eru þau Maria
Bonnevie og Antonio Banderas í hlutverkum sínum.
Tommy Lee Jones og Ashley Judd fara með aðalhlutverkin í Tvöfaldri
ákæru sem sýnd er í Háskólabíói og Bíóhöllinni.
BÍÓBORGIN
Heimurinn er ekki nóg ★★
19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu-
samlega gerð afþreying sem fetar
óhikað troðnar slóðir fyrirrennara
síns.
Sjötta skilningarvitið ★★★★
Fantagóð draugasaga með Bruce
Willis. Segir af ungum dreng sem
sér drauga og barnasálfræðingnum
sem reynir að hjálpa honum. Frábær
sviðsetning, frábær leikur, frábær
saga, frábær mynd. Sjáið hana!
Tarzan ★★★
Tarzan apabróðir fær gamansama
meðhöndlun í vandaðri og skemmti-
legii Disney-mynd, sannkallaðri fjöl-
skylduskemmtun.
Strokubrúðurin -k-kVz
Rómantísk gamanmynd um hjóna-
bandsfælni og meðöl við henni.
Stjörnurnar ná vel saman og halda
fjörinu gangandi.
Eitt sinn stríðsmenn 2 ★★★
Temuera Morrison er fimasterkur í
sviðsljósi framhaldsmyndar sem
fyrrverandi heimilismaður nýslopp-
inn úr fangelsi.
SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA
Tvöföld ákæra ★★★
Fínasta afþreying um konu sem
beitt er rangindum og hefndina sem
hún sækist eftir. Ashley Judd frá-
bær í aðalhlutverkinu. Þéttar þrjár
eins og einhver mundi segja.
Englar alheimsins ★★★★
Friðrik og hans frábæru samstarfs-
menn sigla seglum þöndum inn í
nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd
um margslungið og vandmeðfarið
efni.
Endadægur ★★
Atakamynd sem státar af
Schwarzenegger í fyrsta sinn um
árabil í harðhausahlutverkinu, sem
hentar honum best. Brellurnar góð-
ar en djöfullinn bragðlaus og myndin
allt of löng og einhæf.
Mystery Men ★V2
Hasarblaðahetjur fá líf á hvíta tjald-
inu og eru túlkaðar af forvitnilegum
leikhóp en dellan er yfirgengileg og
myndin hvorki fugl né fiskur.
Tarzan ★★★
Tarzan apabróðir fær gamansama
meðhöndlun í vandaðri og skemmti-
legri Disney-mynd, sannkallaðri fjöl-
skylduskemmtun.
Trufíuö tilvera; stærri, lengri og
óklippt ★★í/2
Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð
milli Bandaríkjanna og Kanada með
sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á
alla vegu sem gaman er að.
Jóhanna aförk ★★★
Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó-
hönnu af Örk. Brokkgeng kvikmynd
en ansi ánægjuleg þó.
Járnrisinn ★★!4
Skemmtilegur strákur eignast 100
metra risa fyrir vin, og það er ærið
verkefni.
Kóngurinn ogég-k+Vz
Nýjasta teiknimyndin frá Warner
Bros. er sæmileg skemmtun. Per-
sónusköpun og saga hefði mátt vera
sterkari og höfða betur til barna.
HÁSKÓLABÍÓ
Tvöföld ákæra ★★★
Fínasta afþreying um konu sem
beitt er rangindum og hefndina sem
hún sækist eftir. Ashley Judd frá-
bær í aðalhlutverkinu. Þéttar þrjár
eins og einhver mundi segja.
Englar alheimsins ★★★★
Friðrik og hans frábæru samstarfs-
menn sigla seglum þöndum inn í
nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd
um margslungið og vandmeðfarið
efni.
Augastelnnlnn þinn ★★★★
Kaldhæðið, spænskt gamandrama
HnjAKNAR™
Töfratwolí osiílr'
sunnud. 23/1 kl. 14 örfá sæti laus
____laugard. 29/1 kl. 16_
Miðapantanir allan sólarhr. i sím-
svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200.
um hóp kvikmyndafólks í Þýskalandi
nasismans. Sönn leikgleði og styrk
leikstjórn eru meginstyrkur mynd-
arinnar.
Myrkrahöfðinginn ★★★
Myndrænt afrek og hvert mynd-
skeiðið á fætur öðru snilldarlega
samsett. Hilmir Snær Guðnason
sýnir að hann er einn okkar besti
leikari af sinni kynslóð. Hann ber
myndina uppi. Veikleiki mvndarinn-
ar er leikaravalið að öðru leyti. Með
því áhrifameira sem sést hefur í
langan tíma.
Úngfrúin góða og húsið ★★★
Góð kvikmynd, dramatísk og heil-
steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn-
laugsdóttur, Ragnhildur Glsladóttir
kemur kannski mest á óvart. Syst-
urnar tvær eru studdar sterkum
hópi leikara. Eftirminnileg kvik-
mynd sem hverfist um mannleg gildi
af listfengi og ágætri alúð.
Allt um móður mína ★★★ Ví2
Almodóvar er aftur kominn í fluggír
með grínaktugri mynd af spænsku
mannlífsflórunni.
KRINGLUBÍÓ
13. stríðsmaðurinn ★M>
Mynd um arabískt skáld á meðal
norrænna víkinga og mannætna er
verri en hún hljómar.
Deep Blue Sea ★★!4
Nýjasta stórslysamyndin er bráð-
hressileg skemmtun borin uppi af
gróðri hasarleikstjórn og brellum.
Járnrisinn ★★'/2
Skemmtilegur strákur eignast 100
metra risa fyrir vin, og það er ærið
verkefni.
Endadægur ★ ★
Átakamynd sem státar af
Schwarzenegger í fyrsta sinn um
árabil í harðhausahlutverkinu, sem
hentar honum best. Brellurnar góð-
ar en djöfullinn bragðlaus og myndin
allt of löng og einhæf.
Tarzan ★★★
Tarzan apabróðir fær gamansama
meðhöndlun í vandaðri og skemmti-
legri Disney-mynd, sannkallaðri fjöl-
skylduskemmtun.
Kóngurinn ogég-k-kVz
Nýjasta teiknimyndin frá Warner
Bros. er sæmileg skemmtun. Per-
sónusköpun og saga hefði mátt vera
sterkari og höfða betur til bama.
Lygalaupurinn ★★
Martin Lawrence leikur lqaftask og
innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu
aðstöðu að verða að gerast lögga til
að hafa uppi á þýfinu. Hressileg
della.
LAUGARÁSBÍÓ
Piparsveinninn ★★
Gamaldags, góðleg, rómantísk gam-
anmynd um ástir og auð. Verður
ákaflega fyrirsjáanleg þegar á líður.
Deep Blue Sea ★★!/>
Nýjasta stórslysamyndin er bráð-
hressileg skemmtun borin uppi af
gróðri hasarleikstjóm og brellum.
Mikki bláskjár ★★
Skemmtileg rómantísk gamanmynd
sem gerir grín að mafíunni í New
York. Hugh Grant í essinu sínu.
REGNBOGINN
Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald-
urinn ★★
Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar
veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt
sagan sé ekki mikil í henni og per-
sónusköpunin veik er fullt af brellum
íýrir bömin og sviðsmyndir fagrar.
Lilli snillingur ★
Dellumynd um ungabörn sem em
snillingar.
An Ideal Husband ★★!/>
Góðir leikarar gera vel í gráglettinni
mynd um vandræðagang hinnar
samansaumuðu bresku yfirstéttar á
síðustu öld.
Tarzan ★★★
Tarzan apabróðir fær gamansama
meðhöndlun í vandaðri og skemmti-
legri Disney-mynd, sannkallaðri fjöl-
skylduskemmtun.
Bardagaklúbburinn ★★★
Sannarlega úthugsuð og áhugaverð
saga um tvo félaga sem stofna bar-
dagaklúbb, en myndin er dökk og
mjög ofbeldisfull.
STJÖRNUBÍÓ
13. stríðsmaðurinn ★!4
Mynd um arabískt skáld á meðal
norrænna víkinga og mannætna er
verri en hún hljómar.
Jóhanna aförk ★★★
Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó-
hönnu af Örk. Brokkgeng kvikmynd
en ansi ánægjuleg þó.
Spegill, spegill ★★!/>
Hressileg bresk unglingagaman-
mynd um unga stúlku sem breytist í
strák. Fyndin og skemmtileg úttekt
á amstri unglinganna, ástum og kyn-
lífi og baráttu kynjanna.
Járnrisinn kk'A
Skemmtilegur strákur eignast 100
metra risa fyrir vin, og það er ærið
verkefni.