Morgunblaðið - 18.01.2000, Page 69

Morgunblaðið - 18.01.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Forvitnilegar plötur „Drum’n bass“ fyrir börnin Arling og Cameron All in Drive-in records Holland. ÞEIR Gery Arling og Richard Cameron eru nú meiri karlamir. Þessir hollensku kappar hafa starfað saman sem tónlistarmenn frá 1994 auk þess að vera aðaldriffjaðrimar í hollenska fjöllista- og partýhópnum VOLVO. Þeir hafa gefið út mikið af spenn- andi efni og staðið fyrir fjörmiklum uppákomum um allan heim. Hér verður kynnt til sögunnar meistara- verk þeirra, „All-in“ eða „Allt er inni“ frá árinu 1998. Titillinn á diskn- um er sannarlega viðeigandi því þama ægir saman áhrifum alls stað- ar frá og allt er látið flakka. Þetta er einhver „súrasta" tónlist sem undir- ritaður hefur heyrt; fyndin, kraft- mikil og tilvahn fyrir hamingjusöm dansfifl. „Dmmn bass“-áhrif eru mest áberandi, innan um sand af alls kyns hugmyndum, en ólíkt hörkunni sem venjulega einkennir þá tegund danstónlistar eru Arling og Camer- on hamingjusamir og bamalegir. Sem plötusnúðar hafa þeir verið milrið austur í Japan og ber platan keim af hinni yfir ofurvæmnu og hamingjusömu stemmningu sem Japanir em frægir fyrir. Þessi plata Arling og Cameron reynir aðeins á þolinmæðina því eftir stundarfjórð- ung fer öll hamingjan að hafa öfug áhrif á hlustandann. Hann verður þungur og pirraður og því er ráðlegt að innbyrða þessa plötu í smáum skömmtum. En í réttu magni ætti hamingjan og stuðið að virka vel. Þetta er líka bamvæn tónlist og ef fólk vill að bömin sín séu vemlega týpuleg er um að gera að láta þau frekar skemmta sér yfir þessu en strampadiskunum. Á )fAU-in“ bland- ast á einstakan hátt norður-evrópsk melankólía og japanskt ofurstuð. Þessi undarlega hamingjumartröð ætti að láta engan ósnortinn. Ragnar Kjartansson ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 69* 4^ Hraðlestramámskeið! Á árinu 1999 jókst lestrarhraði nemenda Hraðlestrarskólans að jafnaði úr 160 orðum á mínútu í 680 orð á mínútu í fremur erfiðu lesefni. Eftirtekt batnaði um 18%. Afköst í námi og starfi uxu mikið samfara þessum mikia árangri. Er ekki komin tími til að þú takir á þínum máium? Upplýsingar og skráning er í síma 565 9500 IIRAÐUISTRARS KÓLIN N http://www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn BALLETSKÓLI ÁSDÍSAR MAGNÚSDÓ TTUR 12 vilma námskeiÖ 6-8 ára tvisvar í viku kl. 17-18 9-11 ára tvisvar í viku kl. 17-18 12 ára og eldri 1 sinni í viku kl. 17-18 • Kennslustaður: Sporthöllin, íslandsbankahúsinu, Smiðjuvegi. • Kennsla hefst 25. janúar. • Upplýsingar og skráning í síma 552 0592 eða 861 6756. ÚRVALS KENNSLA Kvikmyndaskóli íslands V O R Ö N N Nám í kvikmyndagerð undir leiðsögn starfandi fagfólks • Bóklegt og verklegt nám í handritagerö, leikmyndagerð, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikstjórn og framleiðslu. • Fyrirlestrar um auglýsingagerð, heimildamyndir, kvikmyndatónlist og margt fleira. • Gerðar eru tvær 15 mínútna leiknar kvikmyndir með atvinnuleikurum, ætlaðar til sýningar í sjónvarpi. • Nemendur hljóta viðurkenningu í námslok sem nýtist þeim hvort heldur vegna starfsumsókna eða umsókna í framhaldsnám. • Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla íslands starfa víðsvegar í kvikmyndaiðnaðinum, hjá sjónvarpsstöðvum, auglýsingafýrirtækjum og kvikmyndaframleiðendum. Kvikmyndaskólinn er kominn í samstarf við Rafiðnaðarskólann. í sameiningu er stefnt að uppbyggingu á öflugum skóla sem býður upp á margvíslegt nám í kvikmyndagerð fyrir fagfólk og byrjendur. TAKMARKAÐUR FJÖLDI NEMENDA. Skráning er hafin hjá Rafiðnaðarskólanum, Skeifunni llb í síma 568 5010 KVIKMYNDfiSKÓLI RAFIÐNAÐARSKÓLINN íSLflNDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.