Morgunblaðið - 18.01.2000, Side 75

Morgunblaðið - 18.01.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 7& VEÐUR 'fc 25m/s rok ^ 20m/s hvassviðri ^ 15m/s allhvass ' 'ív 10mls kaldi 1 \ 5m/s gola <7i Skúrir * * 4 * Rigning * ^tt siydda 'V^SIydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » * » * Snjókoma \/ El Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- _ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: ^ VEÐURHORFUR IDAG Spá: Suðvestanátt, 8-13 m/s. Skýjað og sums staðar dálítil súld norðan og vestan til en létt- skýjað á Suðausturlandi. Hiti á bilinu 2 til 9 stig, hlýjast allra austast. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag eru horfur á að verði vestlæg átt, 5-8 m/s, með dálítilli súld sums staðar norðan og vestan til en léttskýjuðu á Austurlandi. Hiti á bilinu 1 til 6 stig. Áföstudag, laugardag og sunnudag lítur síðan út fyrir að verði vestan strekkingur með vætusömu veðri um landið vestanvert en skýjað með köflum austan til. Hiti þá yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig, en kólnar líklega heldur á sunnudaginn. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Mikil hæð suður af landinu var nærri kyrrstæð, en víðáttumikil lægð yfir Finnlandi sem færist til austurs og grynnist. Minnkandi lægðardrag var norður af landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 súld Amsterdam 7 súld Bolungarvík 5 rign. og súld Lúxemborg 6 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 8 alskýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vin 4 skýjað Jan Mayen -6 skýjað Algarve 14 skýjað Nuuk -9 kornsnjór Malaga 12 skýjað Narssarssuaq -1 Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 9 hálfskýjað Barcelona 10 mistur Bergen 7 skýjað Mallorca 12 skýjað Ósló 10 alskýjað Róm 8 heiðskírt Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Feneyjar 3 þokumóöa Stokkhólmur 4 Winnipeg -9 þoka Helsinki 1 hálfskýjaö Montreal -25 heiðskírt Dublin 7 skýjað Halifax -6 snjókoma Glasgow 9 hálfskýjað New York -12 léttskýjað London 6 mistur Chicago -6 alskýjað Paris 7 léttskýjað Grlando 8 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1 18. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.42 3,7 10.08 1,0 16.10 3,5 22.27 0,8 10.47 13.37 16.26 23.23 ÍSAFJÖRÐUR 5.44 2,1 12.13 0,6 18.09 2,0 11.18 13.43 16.07 23.29 SIGLUFJÖRÐUR 1.29 0,3 7.51 1,2 14.15 0,2 20.38 1,2 11.01 13.24 15.48 23.11 DJÚPIVOGUR 0.44 1,9 7.06 0,5 13.13 1,7 19.19 0,4 10.21 13.07 15.53 22.52 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Kr ossgáta LÁRÉTT: 1 hlóðirnar, 8 hagnaður, 9 þvaður, 10 eyði, 11 raupa, 13 hvalaafurð,15 klambra, 18 taka í vörslu sína, 21 áhald, 22 ganga saman, 23 bjargbúum, 24 gera gramt í geði. LÓÐRÉTT: 2 froða, 3 gera súrt, 4 gubbaðir, 5 blóðsugan, 6 hrúgu, 7 lækki, 12 spils, 14 vafi, 15 spendýr, 16 hetjudáð, 17 vfnglas, 18 þíðviðri, 19 sprungan, 20 vesælt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: 1 herfa, 4 henda, 7 neyða, 8 uggur, 9 rás, 11 alin, 13 barð, 14 ágæti,15 hörð, 17 kiak, 20 eir, 22 áburð, 23 eisan, 24 patti, 25 asinn. Ldðrótt: 1 henta, 2 reyfi, 3 afar, 4 haus, 5 nugga, 6 af- ræð, 10 áræði, 12 náð, 13 bik, 15 hjálp, 16 raust, 18 losti, 19 kænan, 20 eðli, 21 rexa. í dag er þriðjudagur 18. janúar, 18. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14,22.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Arn- arfell, Thor Lone og Freri RE koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dekfborg fer í dag. Pét- ur Jónsson fór í gær. Frines og Hanseduo koma í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð til hægri. Op- in á þriðjudögum milli kl. 17 og 18 ATH. breytt- an opnunartíma. Mannamót Aflagrandi 40. Búnaðar- bankinn kl.10.20. Föstu- dagur 21. janúar: bingó kl. 14, góðir vinningar, í tilefni tíu ára afmælis fé- lagsmiðstöðvarinnar verða skemmtiatriði í kaffitímanum, veislu- kaffi, allir velkomnir. Árskógar 4. Kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 al- menn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 15 kaffi. Þorrablót verð- ur föstudaginn 28. jan- úar og hefst með borð- haldi kl. 18, salurinn opnaður kl. 17.30. Alda Ingibergsdóttir sópran syngur. Jónína Krist- jánsdóttir les smásögu. Villi Jón og Hafmeyjarn- ar syngja og stjórna fjöldasöng. I góðum gír (Ragnar Leví) leikur fyrir dansi. Upplýsingar og skráning í síma 568- 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi- veitingar. FEBK Gjábakka Kópavogi, Spilað brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Handavinna kl. 13:00. Bridge kl. 13:30. Miða- sala á þorrablótið er í dag. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- ur í hádeginu. Skák í dag kl. 13.00. Alkort kennt og spilað kl. 13.30 Upp- lýsingar á skrifstofu fé- lagsins í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. Félagsstarf eldri borgara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudögum kl. 13. Tek- ið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Upplýsingar um akstur í síma 565-7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15. kaffiveitingar, kl. 15.20 sögustund í borð- sal með Jónu Bjarna- dóttur. Furugerði 1. Kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. All- ar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.0 vinnu- stofa opnuð, m.a. perlu- saumur, umsjón Kristín Hjaltadóttir. Sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kl. 11 kennari Edda Baldursdóttir. Boccia kl. 13, veitingar í kaffiteríu. Föstudaginn 21. janúar kl. 16 verður opnuð myndlistarsýning Guðmundu Gunnars- dóttur. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 ki. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17. Kl. 9.30 gler- list, þriðjudagsganga !?■ frá Gjábakka kl. 14, kl. 16-17 dans. Árlegt þorrablót eldra fólks í Kópavogi verður í Gjá- bakka, laugardaginn 22. janúar. Álftagerðis- bræður skemmta. Norð- urlandameistarar í sam- kvæmisdönsum sýna dans. Upplýsingar og skráning í síma 554- 3400. Fráteknir miðar afhentir 20. janúar. Gullsmári. Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. ÍS*" skrautskrift, kl. 18 línu- dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaað- gerðir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 há- degismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Nokkur sæti laus í glerskurði. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 12.40 bónus- ferð, kl. 15 eftirmiðdags- kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 morgunleikfimi, kl. 9- 16.30 smíðastofan opj^M leiðb. Hjálmar, kl. 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Hafdís, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, ki. 13-16 handmennt al- menn, keramik, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnur/f (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552- 6644 á fundartíma. Sjá einnig bls. 63 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFAN^- RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið. Fáðu þér miða “ 800 6611 H) www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAND« vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.