Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 39
t b f&i I MORGUNBLAÐIÐ Mót hinna óvæntu úrslita SKAK Faxafen 12 SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 9. jan.-4. feb. 2000 SKÁKÞING Reykjavíkur stendur nú yfir og fyrstu fjórar umferðimar hafa einkennst af óvæntum úrslitum. Staða efstu manna er þessi: 1. Júlíus Friðjónsson 4 v. 2. -5. Bragi Þorfínnsson ‘iVzv. Þröstur Þórhallsson 3V2 v. Sigurður P. Steindórss. 3‘/2 v. Kristján Eðvarðsson 3Í4 v. 6.-13. Dagur Amgrímsson 3 v. Jón Viktor Gunnarsson 3 v. Haraldur Baldursson 3 v. Bjöm Þorfinnsson 3 v. Torfi Leósson 3 v. Davíð Kjartansson 3 v. Stefán Kristjánsson 3 v. Halldór Pálsson 3 v. 14.-18. Sigurbjöm Bjömss. 2Vt v. Jóhann H. Ragnarsson 2!/ v. Amar E. Gunnarsson 2Vz v. Ingólfur Gíslason 2V4 v. Jón Ámi Halldórsson 2 Vi v. Eins og áður segir hefur mótið einkennst af óvæntum úrshtum. Sem dæmi má taka fjórðu umferðina þar sem Sævar Bjamason tapaði fyrir Bjama Magnússyni, eftir að hafa verið peði yfir. Þá tapaði Bragi Halldórs- son fyrir ungum og efni- legum skákmanni, Degi Arngrímssyni. Stiga- hæsti maður mótsins, Þröstur Þórhallsson stórmeistari, varð að sætta sig við jafntefli við Braga Þorfinnsson. Pyrri umferðir mótsins buðu einnig upp á óvenju mikið af óvæntum úrsht- um. Þetta hefur hleypt meiri spennu í mótið en búast mátti við fyrirfram og fyrir bragðið er óhætt að hvetja skák- áhugamenn til að leggja leið sína í Faxafenið til að fylgjast með umferð- unum. Fimmta umferðin verður tefld í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst klukkan 19:30. Teflt er á miðvikudög- um, föstudögum og sunnudögum. Hægt er að fylgjast með mótinu á nýrri heimasíðu Taflfélags Reykja- víkur: simnet.is/tr. menn heims taka þátt í því. Tveimur umferðum er lokið og staðan er þessi: 1.-5. Gary Kasparov IV2 v. 1.-5. Viswanathan Anand lí/2 v. 1.-5. Vladimir Kramnik IV2 v. 1.-5. Jeroen Piket IV2 v. I. -5. Jan H Timman IV2 v. 6.-10. Alexander Morozevich 1 v. 6.-10. Peter Leko 1 v. 6.-10. Nigel D Short 1 v. 6.-10. Judit Polgar 1 v. 6.-10. Viktor Korchnoi 1 v. II. -13. Loek Van Wely '/2 v. 11.-13. Predrag Nikolic V2 v. 11.-13. Michael Adams V2 v. 14. Smbat G Lputian 0 v. Kasparov er að sjálfsögðu talinn sigurstranglegastur á mótinu, en engu að síður mátti hann þakka fyrir að ná jafntefli gegn Jeroen Piket í annarri umferð þegar Piket missti af vinningsleiðum í tímahraki. Benedikt sigrar á Mátnetinu Benedikt Jónasson sigraði á Mátn- etsmóti sem haldið var 16. janúar sl. Benedikt sigraði með fullu húsi, fékk 10 vinninga í 10 skákum. Annar varð Gunnar Bjömsson með 9 vinninga og þriðji varð Jón Viktor Gunnarsson með 8 vinninga. Skák aldarinnar Frestur til að tilnefha skákir í keppnina um skák aldarinnar er nú lokið. Alls voru 37 skák- ir tilnefndar. Nú stend- ur vahð milli þessara skáka um titilinn „Skák aldarinnar“. Ailir geta tekið þátt í valinu. Skákimar má finna á heimasíðu Taflfélagsins Helhs, simnet.is/hellir. Velja skal 3-10 skákir og senda í niðurstöðuna til Taflfélagsins Hellis í tölvupósti (hellir@simnet.is). Skákin í fyrsta sæti fær 5 stig, skákin í öðm sæti fær 4 stig, skákin í þriðja sæti fær 3 stig og skákin í fjórða sæti 2 stig. Skákimar í 5.-10. sæti fá allar 1 stig. Frestur til að velja er til 31. jan- úar. Valið verður tilkynnt og skákin skýrð á skemmtikvöldi skákáhuga- manna 11. febrúar. Skákmót á næstunni 20.1. SA. Öldungamót (45+) 23.1. SA. Skákþing Akureyrar Daði Orn Jónsson Júlíus Friðjónsson _____________MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 3%, KIRKJUSTARF Kristskirkja i Landakoti. Safnaðarstarf Samkoma í Kristskirkju í kvöld NU stendur yfir hér í Reykjavík samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristinna manna og verða samkomur í kvöld og næstu kvöld. í kvöld, miðvikudag 19. janúar, verður samkoma í Kristskirkju í Landakbti. Ræðumaður kvöldsins verður biskup kaþólska safnaðarins, Herra Jóhannes Gijsen, Reykjavík- urbiskup. Tónlistarflutning annast kirkjukór Kristskirkju undir stjórn Úlriks Ólasonar, organista Krists- kirkju. Einnig leika saman á orgel og fiðlu Úlrik Ólason og Zbignicw Du- bik. Allir em hjartanlega velkomnir á samkomuna. Samverur eldri borgara í Laug- arneskirkju Hálfsmánaðarlega koma eldri borgarar saman í Laugarneskhkju til ánægjulegrar samvera þar sem saman fer grín og alvara ásamt góð- um veitingum. Samverarnar era haldnar á fimmtudögum kl. 14:00 og verður sú fyrsta á þessu ári haldin á morgun, fimmtudag. Þjónustuhópur Laugarneskh-kju annast undirbún- ing og stjómar starfinu ásamt sókn- arpresti og kirkjuverði. Er það til- hlökkun að eiga fyrir höndum góða samleið til móts við hækkandi sól að vori. Verið velkomin. Þjónustuhópur Laugarneskh-kju. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrh- mæð- ur með ung börn kl. 10.30-12 í safn- aðarheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samverastund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulestur, samverustund, kaffiveitingar. TTT- starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Unglingastarf kl. 19.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir- foreldra ungra barna kl. 10-12. Bi- blíulestur kl. 20 í umsjá Jóns D. Hróbjartssonar. Náttsöngur kl. 21. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Samvera eldri borgara í dag kl. 13-17. Spil, lestur, handavinna. Kaffi og meðlæti kl. 15. Djákni flytur hugvekju. Söngstund undir stjórn Jóns Stef- ánssonar organista. Eldri borguram sem komast ekki að öðram kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur heiman og heim þeim að kostnaðar- lausu. Hafið samband við Svölu Sig- ríði Thomsen djákna í síma 520-1314. Bænagjörð kl. 18. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kirkjuprakkarar kl. 14.30. Nú mega krakkar úr 1. bekk slást í hópinn. Starf fyrir 6-9 ára börn. TTT kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára böm. Fermingartími kl. 19.15.Unglinga- kvöld kl. 20 í samvinnu við Laugar- neskirkju, Þróttheima og Blómaval. Neskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Öm Bárður Jónsson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl.13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. Digraneskirkja. Unglingastarf k vegum KFUM & I?“ og Digraneskirkju kl. 20. Fella- og Hóla- kirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvog- skirkja. Kyrrðar- stund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Léttur há- degisverður. KFUM fyrir drengi 9-12 ára^. kl. 17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22 í Engjaskóla. Iljallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 árakl. 17. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl.16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Léttur kvöld- verður að stund lokinni. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi, kl. 13. Keflavíkurkirkja. Kynning á Alfa- námskeiði í Kirkjulundi kl. 20. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar ít _ miðvikudögum kl. 10. Sóknarprest- ur. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 20. Opið hús unglinga í KFUM & K-húsinu. Kletturinn. Bænastund kl. 20. All- ir velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Kl. 12 bæn og súpa. Allir velkomnir. KEFAS. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Fíladelfía. Súpa og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30. Krakka- klúbbur, unglingafræðsla. Kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Állir hjartanlega velkomnir. Sterkasta skákmót ársins? Coras-skákmótið í Wijk aan Zee, sem nú stendur yfir, hefur fram að þessu verið betur þekkt undir nafninu Hoogovens-skákmótið. Ekki er ólík- legt, að þetta verði sterkasta skákmót ársins, en margir stigahæstu skák- Slys Starfsmenn skíðasvæða, segir Brynjólfur Mog- ensen, þurfa að vekja athygli barna og for- eldra á notkun skíða- hjálma. bretti þurfa að fullvissa sig um að búnaður þein-a sé í lagi áður en haldið er í brekkurnar. Ekki sakar að vera þokkalega á sig kominn líkamlega því líkamlegt atgervi minnkar líkur á slysum. Ef þreyta gerir vart við sig er skynsamlegt að taka sér hvíld, því þreyttir slasast frekar en óþreyttir. Árangursríkast er að skíða eða bretta í vel undir- búnum brautum og sýna öðrum í brekkunni tillitssemi. Niðurlag Skíðatímabilið verður miklu ánægjulegra ef við fækkum skíða- og snjóbrettaslysum. Höfundur er forstöðulæknir á slysa- og bráðasviði Sjúkrahúss Reykjavík- ur Egla bréfabindi í tilefni árþúsundaskipta: Afsláttur sem getur skipt þúsundum. mm mu Egla bréfabindin hafa notið mikilla vinsælda meðal íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum, enda um afar vandaða framleiðslu að ræða. Þau fást í 5 mismunandi stærðum og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. ItOD OC REGLA Mulalundur Vlnnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Slmbréf: 552 8819 Veffana: www.mulalundur. Afslátturin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.