Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 6%. VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: m m —^ 25m/s rok 20m/s hvassviðrí 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 mls gola ■£}iCj Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ * * * Rigning V7„ Skúrir | * ** é * Slycfda U Slydduél | Snjókoma U * / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og íjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, víðast 8-13 m/s, en heldur hægari vestanátt austan- og suðaustanlands. Skýjað og lítilsháttar súld með köflum vestan- lands en annars staðar skýjað með köflum eða léttskýjað. Hiti á bilinu 2 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir fremur hæga vestlæga átt með dálftilli súld á köflum norðan og vestan til en léttskýjuðu austan til á landinu. Á föstudag og laugardag eru horfur á að verði allhvöss vest- læg átt og vætusamt, einkum um landið vestan- vert. Á sunnudag síðan líklega norðvestlæg átt og kólnandi veður með dálitlum éljum norðan- lands en bjartviðri annars staðar. Á mánudag er svo helst útlit fyrir að verði suðvestlægar áttir. FÆRÐ Á VEGUM Greiðfært um vegi landsins, en vegna hlýinda er öxuiþungi takmarkaður á nokkrum vegum, svo sem í Barðastrandarsýslu og á Krísuvíkurvegi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Tilað velja einstök 1"3\ I n n spásvæði þarf að VtV 2-1 \ "13-1/ velja töluna 8 og 1 "2 ] y— ---- \ / síðan viðeigandi ' . ' / c Y3-2 tölur skv. kortinu til '"1/-V ^ hliðar. 77/ að fara á ^4-2\ / 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T Yfirlit: Viðáttumikil kyrrstæð hæð var suður af landinu en dálitið lægðardrag norðurafþvi, undan strönd Grænlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík 5 þokumóða Amsterdam 8 skýjað Bolungarvik 7 skýjað Lúxemborg 6 rigning Akureyri 6 skýjað Hamborg 7 léttskýjað Egilsstaöir 7 Frankfurt 8 rign. á síð. klst Kirkjubæjarkl. 5 skúr Vin 0 þrumuveður JanMayen -6 skýjað Algarve 15 léttskýjað Nuuk -7 snjókoma Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 19 léttskýjað Þórshöfn 5 léttskýjað Barcelona 11 heiðskírt Bergen 3 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Ósló 5 heiðskirt Róm 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar 2 þokumóða Stokkhólmur -1 Winnipeg -21 skýjað Helsinki -4 sniókoma Montreal -25 heiðskírt Dublin 6 þokumóða Halifax -6 snjóél Glasgow 8 léttskýjað New York -15 hálfskýjað London 7 mistur Chicago -4 alskýjað Paris 7 súld Orlando g síðan spásvæðistöluna. Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 19. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.41 4,0 11.06 0,7 17.09 3,7 23.21 0,5 10.45 13.37 16.30 0.00 ISAFJÖRÐUR 0.29 0,4 6.39 2,3 13.11 0,4 19.05 2,1 11.15 13.43 16.11 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 2.28 0,3 8.48 1,3 15.13 0,1 21.38 1,2 10.58 13.25 15.52 0.00 DJÚPIVOGUR 1.46 2,0 8.07 0,4 14.11 1,8 20.15 0,3 10.19 13.07 15.57 23.55 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðið/Sjðmælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 hæfa, 4 ólund, 7 fóðrun- ar, 8 nirfilshátt, 9 for- skeyti, 11 eljusöm, 13 hafði upp á, 14 skerpir, 15 þorpara, 17 land, 20 gufu, 22 ládeyðu, 23 þak- skegg,24 ákæra, 25 toga. LÓÐRÉTT: 1 lok, 3 naut, 3 kvenfugl, 4 geð, 5 fundvísa, 6 gyðja, 10 blés kalt, 12 gagn,13 leyfi, 15 óhreinskilin, 16 duga, 18 skera, 19 rffast, 20 hlifa, 21 hönd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 eldstæðið, 8 arður, 9 della, 10 sói, 11 gorta, 13 rengi, 15 hnaus,18 hirða, 21 tól, 22 rýrna, 23 álfum, 24 skaprauna. Lóðrétt: 2 löður, 3 súrsa, 4 ældir, 5 iglan, 6 haug, 7 dali, 12 tíu, 14 efi,15 héri, 16 afrek, 17 staup, 18 hláka, 19 rif- an, 20 aumt. í dag er miðvikudagur 19. janúar, _______19. dagur ársins 2000.________ Orð dagsins: Hingað til hafíð þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóh. 16,24) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell og Hilda Knudsen Koma í dag. Hafnar- fjarðarhöfn: Frines kom í gær. Delfborg fór í gær. Hanseduo fer í dag. Fréttir Styrkur, Samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 14-17, sími 552-5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna, og fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-11.30 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10-10.30 banki, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13- 16.30 spiladagur, kl. 13- 16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Boccia, pútt og frjáls spilamennska kl. 13:30. Þeir sem ekki hafa sótt miðana sína á þorrablót- ið, vinsamlegast geri það ídag. _________ Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Söngfélagið FEB, kóræfing kl. 17. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús í dagfrákl. 13.30.-17. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fondur, kl. 13.30 enska, byrjendur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar m.a. kera- mik, kl. ll(ath! breyttan tíma) gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarinsdóttir. Frá há- degi spilasalur opinn, kl. 13.30 Tónhomið, veiting- ar í teríu. Föstudaginn 21. janúar kl. 16 verður opnuð myndlistasýning Guðmundu Gunnarsdótt- ur. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá ld. 10-17, kl. 10 mynd- list, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, húsið öllum opið kl. 17 bobb og tréskurður. Ár- legt þorrablót eldra fólks í Kópavogi verður í Gjá- bakka laugardaginn 22. janúar Álftagerðisbræð- ur skemmta. Norður- landameistarar í sam- kvæmisdönsum sýna dans. Uppl. og skráning í síma 554-3400. Fráteknir miðar afhentir 20. janúar. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaaðgerðir frá kl. 10.15, göngubrautin opin virka daga kl. 9-17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 há- degismatur. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, mynd- list/postulínsmálunar- námskeið, kl. 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30 bibl- íulestur og bænastund, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, leiðb. Helga Jóns- dóttir, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, kera- mik, tau- og skilkimálun hjá Signinu, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teikn- un og málun hjá Jean. 9-16.30 opin vinnustofa, leiðbeinandi Astrid Björk, kl. 13-13.30 bank- inn, félagsvist kl. 14, kafðH, ogverðlaun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband kl. 10-11, söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl. 10.15-10.45 banka- þjónusta, Búnaðarbank- inn, kl. 11.45 hádegismat- ur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 15 boccia, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9-10.30^»i dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 að- stoð við böðun, kl. 9.15-12 myndlistakennsla, postu- línsmálun, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-16 myndlistakennsla, gler- skurður og postuh'nsmál- un, kl. 13-14 spurt og spjallað - Halldóra, kl. 14.30 kaffiveitingar. Föstudaginn 21. janúar kl. 14.30-16 leikur Ragn- ar Páll Einarsson á hljómborð fyrir dansi. Vöfflur með rjóma í kaffi- tímanun. Barðstendingafélagið. _ Spilað verður í Konna- koti, Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Álhr velkomnir. Húmanistahreyfíngin. Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í Hverfamiðstöð Húmanista, Grettisgötu 4. M.a. rætt hvemig byggja má upp jákvæða tilveru fyrir alla. Þátt- taka er öllum opin. Húnvetningafélagið. *" Félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, fimmtudag- inn 20. jan. kl. 20. (Ath!. breyttan tíma.) Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. ITC-deildin FÍFA, Digranesvegi 12, Kópa- vogi. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 19. janúar kl. 20.15. Gyða Steingrímsdóttir og Unnur Konráðsdóttir veita fræðslu um radd- beitingu. Allir velkomnir. Kvenfélag Lágafells- sóknar. Þorrablót verður haldið í Hlégarði laugar--*^ daginn 22. janúar. Sala á miðum verður miðviku- dag og fimmtudag kl. 19- 21 í Hlégarði. Kvenfélagið Aldan. Fundur verður í kvöld kl. 20.30 í Sóltúni 20. Spiluð verður félagsvist. Konur, fjölmennið. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, leiðb. Hjálmar, ld. Sjálfsbjörg á höfúð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19:30. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGu RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið? Búðu bílinn undir veturinn Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga: Frostlög • Þurrkublöð ■ Ljósaperur • Rafgeymi ■ Smurolíu ■ Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon. www.oiis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.